Þórólfur Matthíasson
Aðili
Hvað gerist ef WOW fer í þrot?

Hvað gerist ef WOW fer í þrot?

·

Ef flugfélaginu tekst ekki að fjármagna sig með skuldabréfaútboði gætu kröfuhafar tekið það yfir eða ríkið komið til bjargar. Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor segir að gjaldþrot félagsins myndi ekki valda kerfishruni en þó hafa í för með sér aukna verðbólgu, atvinnuleysi og hærri húsnæðislán.

Um 16 prósent auðlindarentunnar runnu til almennings

Um 16 prósent auðlindarentunnar runnu til almennings

·

Frá 2010 til 2015 greiddu eigendur útgerðarfyrirtækja sér samtals um 54,3 milljarða í arð. Um leið runnu að meðaltali 15,8 prósent auðlindarentunnar í sjávarútvegi til ríkisins í formi veiðigjalda.

Segir óráð að fjarlægja húsnæðisliðinn úr vísitölu

Segir óráð að fjarlægja húsnæðisliðinn úr vísitölu

·

„Vísitalan yrði gagnslaus sem verðmælingartæki bæði fyrir lánveitendur og fyrir þá sem semja um kaup og kjör,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, um hugmyndir Flokks fólksins og Framsóknarflokksins um að aftengja leigu og verð húsnæðis frá vísitölumælingum Hagstofunnar.

Lausnin felst í samstöðu grasrótarinnar, aukinni menntun og algjörri hugarfarsbreytingu

Lausnin felst í samstöðu grasrótarinnar, aukinni menntun og algjörri hugarfarsbreytingu

·

Hvernig bregst fólk við þegar atvinnuöryggi minnkar og misskipting eykst? Æ fleiri leita í fang sterkra leiðtoga sem boða auðveldar lausnir á meðan þeir egna ólíkum þjóðfélagshópum saman. Stundin ræddi við fræðimenn um misskiptinguna í íslensku og alþjóðlegu samhengi. Þeir benda meðal annars á að aukin menntun stuðli að meiri jöfnuði.

Ritstjóri staðreyndavaktar Vísindavefsins leiðrétti staðreyndavillu ráðherra

Ritstjóri staðreyndavaktar Vísindavefsins leiðrétti staðreyndavillu ráðherra

·

Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor, sem hefur verið settur ritstjóri yfir staðreyndavakt Vísindavefsins vegna Alþingiskosninganna, segist árangurslaust hafa reynt að leiðrétta „alvarlega rangfærslu“ Gunnars Braga Sveinssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Gunnar Bragi er ósáttur við val Vísindavefsins á ritstjóra staðreyndavaktarinnar.

Ráðherra ósáttur við val á ritstjóra staðreyndavaktar Vísindavefsins

Ráðherra ósáttur við val á ritstjóra staðreyndavaktar Vísindavefsins

·

Gunnar Bragi Sveinsson telur óheppilegt að Þórólfur Matthíasson staðreyndatékki Framsóknarmenn. Framsóknarfólk og Þórólfur séu sjaldan „sammála um staðreyndir“.

Hagfræðingar hella sér yfir Jón og Gunnar: „Rökþrota“ og „taka upp hráar röksemdir hagsmunaðila“

Hagfræðingar hella sér yfir Jón og Gunnar: „Rökþrota“ og „taka upp hráar röksemdir hagsmunaðila“

·

Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegsráðherra og Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, sögðu í viðtölum á RÚV í gær að ekki kæmi til greina að bjóða upp fiskveiðikvóta líkt og Færeyingar hafa gert. Hagfræðingarnir Jón Steinsson og Þórólfur Matthíasson hafa ýmislegt við rökstuðning þeirra að athuga.

Reglur um skattagrið geti ýtt undir skattaundanskot

Reglur um skattagrið geti ýtt undir skattaundanskot

·

Hagfræðingar segja að skattagrið geti gert skattundanskot og geymslu fjár í skattaskjólum eftirsóknarverðari en ella. Óljóst er hvort reglur um skattagrið verði settar áður en kjörtímabilinu lýkur.

Hagfræðingar hissa á Sigmundi

Hagfræðingar hissa á Sigmundi

·

Forsætisráðherra fullyrti að verðtryggð íslensk króna væri sterkasti og stöðugasti gjaldmiðill í heimi. Stundin ræddi við Þorvald Gylfason og Þórólf Matthíasson um málið.

Segir fjármálaregluna fela í sér lögfestingu hægrisinnaðrar efnahagsstefnu

Segir fjármálaregluna fela í sér lögfestingu hægrisinnaðrar efnahagsstefnu

·

Nýsamþykkt lög um opinber fjármál takmarka svigrúm fjárveitingarvaldsins til að reka ríkissjóð með halla. „Stærstu og mikilvægustu lög“ haustþingsins, segir Guðlaugur Þór.

Þórólfur: Lögbundið þak á leiguverð óskynsamlegt

Þórólfur: Lögbundið þak á leiguverð óskynsamlegt

·

Hagfræðiprófessorinn Þórólfur Matthíasson telur mikilvægt að auka eftirlit með verðmyndun og viðskiptum á íslenskum leigumarkaði sem hafi mörg einkenni fákeppni. Katrín Jakobsdóttir vill leiguþak og Eygló Harðardóttir lætur skoða kosti og galla slíks fyrirkomulag.