Mest lesið

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga
1

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp
2

Barnavernd gefst upp

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
3

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“
4

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
Af dansgólfinu inn á læknastofur
5

Af dansgólfinu inn á læknastofur

·
Þurfa að kveðja allt of mörg börn
6

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·
„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“
7

„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

·
Ástin í franskri lauksúpu
8

Ástin í franskri lauksúpu

·
Stundin #100
September 2019
#100 - September 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 20. september.

Segir verðtryggingarfrumvarp „hafa fyrst og fremst neikvæð áhrif á meðlimi annarra stéttarfélaga“

Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, segir að þeim sem kröfðust afnáms verðtryggingarinnar sé bjargað frá neikvæðum áhrifum verðtryggingarfrumvarpsins með víðtækum undanþágum.

Segir verðtryggingarfrumvarp „hafa fyrst og fremst neikvæð áhrif á meðlimi annarra stéttarfélaga“
steindor@stundin.is

Frumvarp um skref til afnáms verðtryggingar er ekki til þess fallið að bæta stöðu launþega á húsnæðismarkaði. Þetta segir Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, í umsögn sinni við frumvarpið á Samráðsgátt stjórnvalda.

Í frumvarpinu eru lagðar til nokkrar breytingar á fyrirkomulagi veitingar verðtryggðra fasteignalána. Hámarkstími verðtryggðra jafngreiðslulána til neytenda verður styttur 25 ár, nema lántakendur uppfylli ákveðin skilyrði. Þá verður heimilt að miða við vísitölu neysluverðs án húsnæðis til verðtryggingar.

Þórólfur segir að með frumvarpinu sé ráðist í að draga úr notkun vinsælasta lánaformsins á húsnæðismarkaði. „Grunnforsenda aðgerðanna er því að stór hluti þeirra sem taka lán til kaupa á húsnæði velji lánaform sér til skaða,“ skrifar hann. „Engin rök eru sett fram til að réttlæta inngripið.“

Í umsögninni kemur fram að takmörkunin á veitingu verðtryggðra lána muni mögulega einungis ná til fámenns hluta lántaka. „Hugsanlega undir 5%,“ skrifar Þórólfur. „Sá hópur myndi samanstanda af einstaklingum eða sambýlisfólki sem er yfir 40 ára gamalt með tekjur umfram 4,2 milljónir (einstaklingur) eða 7,2 milljónir (sambýlisfólk) á næstliðnu ári og af fólki sem sæktist efir verðsetningu milli 50 og 70% af verðmæti húsnæðis.  Spyrja má hvort eðlilegt sé að þrengja kjör svo fámenns og sértæks hóps með almennri lagasetningu án þess að vitna megi til almannaheilla.“

Þá telur Þórólfur að lánastofnanir muni koma til móts við þennan litla hóp með því að bjóða upp á lánaafurðir sem líkja eftir hefðbundnum jafngreiðslulánum. Það verði mögulega gert með því að safna vaxtagreiðslum á sérstakt kúlulán sem yrði gert upp þegar lánstími væri hálfnaður eða meira með nýju skuldabréfi.

„Það er einnig rétt að benda á að sá hópur sem líklegast verður fyrir takmörkunum, fólk um fertugt, með tiltölulega góðar tekjur en með lítið eigið fé í fasteignum eða öðrum fjáreignum er ekki sá hópur sem telst til umbjóðenda verkalýðsfélaga á almennum markaði,“ skrifar Þórólfur. „Þvert á móti er slíka hópa fyrst og fremst að finna meðal þeirra sem leita sér mjög langrar skólagöngu erlendis, t.d. sérfræðilæknar og fólk með doktorspróf. Þessir hópar tilheyra flestir Bandalagi háskólamanna. Þannig má segja að inntak undanþáganna sé í raun að hafa áhrif á aðila sem ekki eru félagsmenn þeirra félaga sem gerðu kröfu um umræddar breytingar.“

„Undanþáguákvæði frumvarpsins draga stórlega úr áhrifum fyrirhugaðrar lagabreytingar á meðlimi þeirra verkalýðsfélaga sem settu fram kröfuna“

Loks bendir Þórólfur á að ráðist hafi verið í vinnu við frumvarpið að undirlagi aðila vinnumarkaðarins. „Frá sjónarhóli siðfræði og almennrar kurteisi má spyrja hvort eðlilegt sé að krafa sem sett er fram af hálfu verkalýðsfélaga á almennum markaði gagnvart stjórnvöldum sé útfærð á þann hátt að hafa fyrst og fremst neikvæð áhrif á meðlimi annarra stéttarfélaga,“ skrifar Þórólfur að lokum. „Undanþáguákvæði frumvarpsins draga stórlega úr áhrifum fyrirhugaðrar lagabreytingar á meðlimi þeirra verkalýðsfélaga sem settu fram kröfuna. Undanþáguákvæði verða til þess að fyrirhugaðar lagabreytingar gera meðlimum annarra verkalýðsfélaga erfiðara fyrir að fá lánafyrirgreiðslu við húsnæðiskaup. Ekki er hægt að mæla með samþykkt frumvarpsins í óbreyttri mynd.“

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga
1

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp
2

Barnavernd gefst upp

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
3

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“
4

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
Af dansgólfinu inn á læknastofur
5

Af dansgólfinu inn á læknastofur

·
Þurfa að kveðja allt of mörg börn
6

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·
„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“
7

„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

·
Ástin í franskri lauksúpu
8

Ástin í franskri lauksúpu

·

Mest deilt

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga
1

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp
2

Barnavernd gefst upp

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
3

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Þurfa að kveðja allt of mörg börn
4

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“
5

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
Ástin í franskri lauksúpu
6

Ástin í franskri lauksúpu

·

Mest deilt

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga
1

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp
2

Barnavernd gefst upp

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
3

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Þurfa að kveðja allt of mörg börn
4

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“
5

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
Ástin í franskri lauksúpu
6

Ástin í franskri lauksúpu

·

Mest lesið í vikunni

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga
1

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp
2

Barnavernd gefst upp

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
3

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga
4

Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga

·
Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs
5

Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs

·
Eyþór sagði 325 milljóna kaup á verðlausum hlutabréfum vera „alvöru“
6

Eyþór sagði 325 milljóna kaup á verðlausum hlutabréfum vera „alvöru“

·

Mest lesið í vikunni

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga
1

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp
2

Barnavernd gefst upp

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
3

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga
4

Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga

·
Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs
5

Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs

·
Eyþór sagði 325 milljóna kaup á verðlausum hlutabréfum vera „alvöru“
6

Eyþór sagði 325 milljóna kaup á verðlausum hlutabréfum vera „alvöru“

·

Nýtt á Stundinni

Vefbannið mikla í Kasmír

Vefbannið mikla í Kasmír

·
Ekki treysta Alþingi

Henry Alexander Henrysson

Ekki treysta Alþingi

·
Þurfa að kveðja allt of mörg börn

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

·
Af dansgólfinu inn á læknastofur

Af dansgólfinu inn á læknastofur

·
Hönnun sem líkir eftir náttúrunni

Hönnun sem líkir eftir náttúrunni

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Ástin í franskri lauksúpu

Ástin í franskri lauksúpu

·
Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki

Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki

·
Barnavernd gefst upp

Barnavernd gefst upp

·
Framkvæmd upplýsingalaga óviðunandi og lakari en í nágrannalöndunum

Framkvæmd upplýsingalaga óviðunandi og lakari en í nágrannalöndunum

·