Tæp tvö hundruð manns í tekjuhæsta eina prósentinu með undir 500 þúsund í mánaðarlaun
Á lista yfir tekjuhæsta 1% Íslendinga eru 189 manns með undir 500 þúsund á mánuði í laun en meðallaun Íslendinga í fullu starfi eru 670 þúsund krónur á mánuði. Af þessum 189 einstaklingum greiddu 27 þeirra ekkert í útsvar. Tekjur þessa Íslendinga eru fyrst og fremst fjármagnstekjur.
FréttirTekjulistinn 2021
Segir þá bræður ekki hafa þurft á DK-milljónunum að halda
Bræðurnir Magnús og Dagbjartur Pálssynir voru tekjuhæstir Hafnfirðinga á síðasta ári eftir sölu á fyrirtæki þeirra DK hugbúnaði. Dagbjartur segir að fyrirtækið hafi skilað þeim það góðum peningum í mörg ár að þeir hafi ekki þurft á söluhagnaðinum að halda.
FréttirTekjulistinn 2021
Salan á DK hugbúnaði gerði tug manna að milljónamæringum
Sex fyrrverandi eigendur DK hugbúnaðar ná inn í topp 20 yfir tekjuhæstu Íslendingana á síðasta ári. Sjöundi eigandinn hefði komist í 6. sæti ef sölutekjurnar hefðu verið færðar á hann persónulega. Hollenska fyrirtækið TSS keypti fyrirtækið á 3,5 milljarða króna á síðasta ári.
ViðtalTekjulistinn 2021
Samtöl við skattakónga
Þau sem eru hluti af 1 prósent tekjuhæstu Íslendingunum samkvæmt álagningaskrá eiga margar og mismunandi sögur að baki, bæði af sigrum og sorgum. Stundin ræðir við nokkur þeirra. „Svo þegar ég er búinn að eignast alla þessa peninga núna þá kann ég ekkert að nota þá,“ segir næsthæsti skattgreiðandi á landinu. „Það má andskotinn vita hvað verður gert við þetta,“ segir skattakóngur að vestan.
FréttirTekjulistinn 2021
Salan á Hugin gerði þrjá bræður að skattakóngum Vestmannaeyja
Þrír bræður verma efstu sætin yfir tekjuhæstu Vestmannaeyingana á síðasta ári. Arður af útgerðarfyrirtækjum skilar fólki í efstu fjögur sætin. Guðbjörg Matthíasdóttir, aðaleigandi Ísfélags Vestmannaeyja, kemst ekki á lista yfir tekjuhæsta 1 prósent landsmanna samkvæmt álagningarskrá.
FréttirTekjulistinn 2021
Skattakóngur í ótímabundnu leyfi vegna alvarlegrar kulnunar
Pétur Guðjónsson greiddi hæsta skatta í Mosfellsbæ og Kjós á síðasta ári. Pétur var greindur með alvarlega kulnun í starfi og fór í leyfi frá störfum sínum hjá Marel til að reyna að ná heilsu á ný. Jökull í Kaleo greiddi þriðju hæstu skattana í umdæminu á síðasta ári.
ViðtalSamtöl við skattakónga
„Hefði helst viljað vera í fyrsta sæti“
Pétur Björnsson var í öðru sæti á lista yfir skattakónga Reykjavíkur og því þriðja á heildarlistanum.
ViðtalSamtöl við skattakónga
„Peningar gera mig aldrei vitlausan“
Ragnar Guðjónsson greiddi hæstu skatta í Garðabæ og er næstefstur á heildarlistanum yfir alla landshluta.
ViðtalSamtöl við skattakónga
„Ég missti manninn minn“
Svana Guðlaugsdóttir er í öðru sæti á lista yfir tekjuhæstu einstaklinga á Austurlandi.
ViðtalSamtöl við skattakónga
„Við vorum að selja eignir“
Benedikt Guðmundsson er í þriðja sæti á lista yfir tekjuhæstu einstaklingana á Vestfjörðum.
ViðtalSamtöl við skattakónga
„Ég er bara úti um allt“
Þorvaldur Hafdal Jónsson er í fimmta sæti á lista yfir tekjuhæstu einstaklingana í Vestmannaeyjum.
ViðtalSamtöl við skattakónga
„Ég geri ekki neitt núna“
Páll þór Guðmundsson er í þriðja sæti á lista yfir þá tekjuhæstu í Vestmannaeyjum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.