Athafnamaðurinn Engilbert Runólfsson er í öðru sæti á lista yfir þá sem greiddu hæstar tekjur á Vesturlandi.
GreiningTekjulistinn 2021
Annmarkar skattaskránna: Stærsti hluti auðsöfnunar á Íslandi er falinn inni í félögum
Samanburður á skráðum árstekjum þekkts eignafólks og þeirrar eignamyndunar sem á sér stað inni í eignarhaldsfélögum þeirra sýnir hvað tekjuupplýsingar segja litla sögu um eignamyndun.
FréttirTekjulistinn 2021
Tekjudrottning Reykjaness notar peningana til að styðja við börn og barnabörn
Guðmunda Lára Guðmundsdóttir er skattadrottning Reykjaness 2020. Hún og maður hennar, Guðbjartur Daníelsson, seldu á síðasta ári fjölskyldufyrirtækið Lyfta.is.
FréttirTekjulistinn 2021
Tekjuhæsti Kópavogsbúinn: „Hlýtur að þurfa að skattleggja auðkýfinga eins og mig meira“
Kári Stefánsson er skattakóngur Kópavogs 2020. Hann er þeirra skoðunar að eðlilegt hefði verið að hann borgaði að minnsta kosti 70 milljónum króna meira í skatta. Auka þurfi samneysluna með því að sækja fé til þeirra sem mikið eiga í stað þess að skattleggja hina fátæku.
FréttirTekjulistinn 2021
Formaður Fjölskylduhjálpar hluti af tekjuhæsta 1 prósentinu
Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, segir ástæðuna fyrir því að hún er hluti af tekjuhæsta 1 prósenti landsmanna vera að hún seldi íbúð og sé með góð laun fyrir mikilvæga vinnu.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Það sem tekjulistinn leynir
Lögmenn og fleiri stofna sérstök félög sem hylja slóðina og langríkasta fólkið birtist með röngum hætti eða ekki á tekjulista Frjálsrar verslunar.
FréttirTekjulistinn 2021
Reykvísk fjölskylda hagnaðist um 2,5 milljarða á tæknilausnum í baráttunni við Covid-19
Inga Dóra Sigurðardóttir er skattadrottning Íslands. Hún hagnaðist um tæpa tvo milljarða á sölu á hlutabréfum í danska fyrirtækinu ChemoMetec, ásamt eiginmanni sínum, Berki Arnviðarsyni. Synir hennar tveir högnuðust báðir um tæpar 250 milljónir króna og eru á lista yfir 50 tekjuhæstu Íslendingana árið 2020.
FréttirTekjulistinn 2021
Tekjuhæsti Sunnlendingurinn: „Nú er ég bara næstum kominn á ellilaun“
Vigfús Vigfússon er tekjuhæstur Sunnlendinga eftir að hafa selt útgerðarfélagið Ölduós. Ársæll Hafsteinsson, lögmaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri slitanefndar Landsbankans, greiddi hæstu skattana.
FréttirTekjulistinn 2021
Forstjóri Eskju skattakóngur Austurlands
Þorsteinn Kristjánsson greiddi hæsta skatta á Austurlandi á síðasta ári. Hæstar tekjur hafði Svana Guðlaugsdóttir á Eskifirði.
FréttirTekjulistinn 2021
Kaupfélagsmenn skattakóngar á Norðurlandi vestra
Skattakóngurinn á Norðurlandi vestra er Friðbjörn Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Fisk Seafood, útgerðarfélags Kaupfélags Skagfirðinga. Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri og Sigurjón Rúnar Rafnsson aðstoðarkaupfélagsstjóri sitja einnig á listanum, Sigurjón í öðru sæti og Þórólfur í því fjórða. Ásamt kaupfélagsmönnunum eru húsasmiður og skipstjóri á listanum.
FréttirTekjulistinn 2021
Tónskáld í öðru sæti yfir skattakónga Norðurlands eystra
Þeir fimm sem hæsta skatta greiddu á síðasta ári eru allir búsettir á Akureyri. Tónskáldið Atli Örvarsson hefur vel upp úr kvikmyndatónlistinni. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, nær bara þriðja sæti.
FréttirTekjulistinn 2021
Bræður greiða hæsta skatta á Vestfjörðum
Tvennir bræður eru á topp fimm lista yfir þá sem hæsta skatta greiða á Vestfjörðum. Guðbjartur og Jakob Valgeir Flosasynir verma efstu tvö sætin. Deilur við skattayfirvöld skekkja mögulega myndina þegar kemur að Magnúsi Haukssyni sem er þriðji í röðinni samkvæmt álagningarskrá.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.