Aðili

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Greinar

Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga
GreiningBarnaverndarmál

Rík­is­vald­ið skikk­aði börn til að um­gang­ast barn­aníð­inga

Enn í dag hafa gögn frá Barna­húsi, frá­sagn­ir barna af kyn­ferð­isof­beldi og vott­orð fag­að­ila oft tak­mark­að vægi í um­gengn­is­mál­um. Al­þingi hef­ur ekki séð ástæðu til að hnykkja á vernd barna gegn of­beldi og þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ist hafa meiri áhyggj­ur af of­stæk­is­full­um tálm­un­ar­mæðr­um held­ur en af um­gengni barna við of­beld­is­menn.
Opið bréf til Sigríðar Á. Andersen
Móðir og forsjárforeldri
Pistill

Móðir og forsjárforeldri

Op­ið bréf til Sig­ríð­ar Á. And­er­sen

Móð­ir í um­gengn­is­deilu, sem Stund­in hef­ur fjall­að um, send­ir Sig­ríði Á. And­er­sen op­ið bréf: „Ef nið­ur­staða fag­að­ila, áhyggj­ur for­sjár­for­eldr­is, af­ger­andi nið­ur­staða Barna­húss og sjón­ar­mið barn­anna hafa ekk­ert vægi í mati sýslu­manns og dóms­mála­ráðu­neyt­is á of­beldi gegn barni, hvaða gögn hafa það þá? Hvaða skila­boð vill dóms­mála­ráðu­neyt­ið senda börn­um?“
Barnahús taldi föður hafa brotið gegn börnum en ráðuneytið vill kanna hvort afstaða þeirra litist af „neikvæðu viðhorfi móður“
FréttirBarnaverndarmál

Barna­hús taldi föð­ur hafa brot­ið gegn börn­um en ráðu­neyt­ið vill kanna hvort af­staða þeirra lit­ist af „nei­kvæðu við­horfi móð­ur“

Sýslu­mað­ur taldi gögn frá lækn­um og frá­sagn­ir barna af meintu kyn­ferð­isof­beldi hafa „tak­mark­aða þýð­ingu“. Dóms­mála­ráðu­neyt­ið legg­ur áherslu á að í Barna­húsi hafi sjón­um ver­ið beint að hugs­an­legu of­beldi en ekki því hvort börn­in vilji um­gang­ast meint­an ger­anda. Nú þurfi að „kom­ast að því hver raun­veru­leg­ur vilji barn­anna sé“.

Mest lesið undanfarið ár