Flokkur

Stríðsglæpir

Greinar

„Ég drap marga, en aldrei óbreytta borgara“
Valur Gunnarsson
Reynsla

Valur Gunnarsson

„Ég drap marga, en aldrei óbreytta borg­ara“

Bosn­ísk­ur her­mað­ur rifjar upp minn­ing­ar úr stríð­inu 22 ár­um eft­ir lok þess.
Afþakkar afmæliskveðjur vegna efnavopnaárásarinnar
FréttirStríðið í Sýrlandi

Af­þakk­ar af­mæliskveðj­ur vegna efna­vopna­árás­ar­inn­ar

„Vin­sam­leg­ast ósk­ið mér ekki til ham­ingju með dag­inn,“ seg­ir Sýr­lend­ing­ur bú­sett­ur á Ís­landi, Maher Al Habbal, sem held­ur af­mæl­ið sitt ekki há­tíð­lega í dag vegna sorg­ar yf­ir því að fjöldi Sýr­lend­inga lést í efna­vopna­árás í dag.
Mótmæli í dag: Hundrað þúsund börn innilokuð hjálparlaus í „sláturhúsi“
FréttirStríðið í Sýrlandi

Mót­mæli í dag: Hundrað þús­und börn inni­lok­uð hjálp­ar­laus í „slát­ur­húsi“

Ástand­ið hef­ur aldrei ver­ið jafnslæmt í Al­eppo í Sýr­landi. Stjórn­ar­her­inn held­ur borg­ar­hlut­an­um í herkví og hef­ur stað­ið fyr­ir linnu­laus­um loft­árás­um síð­ustu daga. Ban Ki-moon, fram­kvæmda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna, seg­ir ástand­ið verra en í slát­ur­húsi.
Stríðinu í Sýrlandi mótmælt á Akureyri og í Reykjavík
Fréttir

Stríð­inu í Sýr­landi mót­mælt á Ak­ur­eyri og í Reykja­vík

Sýr­lensk fjöl­skylda sem nú er bú­sett á Ak­ur­eyri mót­mælti síð­asta laug­ar­dag stríð­inu í sínu gamla heimalandi. Ákveð­ið hef­ur ver­ið að end­ur­taka leik­inn næsta laug­ar­dag og stend­ur til að mót­mæla einnig í Reykja­vík.
Minnst 85 óbreyttir borgarar látnir vegna mistaka bandarísks flugmanns
FréttirStríðið gegn ISIS

Minnst 85 óbreytt­ir borg­ar­ar látn­ir vegna mistaka banda­rísks flug­manns

Mis­tök flug­manns banda­ríska hers­ins urðu til þess að í það minnsta 85 mann­eskj­ur lét­ust í loft­árás í þorp­inu Tok­h­ar í Sýr­landi. Í yf­ir­lýs­ingu hers­ins segj­ast þeir reyna allt til „þess að forð­ast eða minnka eft­ir bestu getu lát óbreyttra borg­ara.“
Kemst ítrekað undan drónaárásum: Takið mig af „dauðalistanum“
Fréttir

Kemst ít­rek­að und­an dróna­árás­um: Tak­ið mig af „dauðalist­an­um“

Pak­ist­ani sem starf­að hef­ur með frið­ar­sam­tök­um í heima­land­inu biðl­ar til banda­rískra og breskra yf­ir­valda um að taka hann af „dauðalist­an­um“. Seg­ist þeg­ar hafa kom­ist und­an fjór­um dróna­árás­um. Sak­laus­ir borg­ar­ar og börn eru oft­ar en ekki á með­al fórn­ar­lamba slíkra árása. Fyrr­ver­andi drón­a­stýri­menn gagn­rýna dróna­hern­að­inn og segja hann vatn á myllu öfga­manna.
Hvernig ISIS varð til í bandarískum fangabúðum
Úttekt

Hvernig IS­IS varð til í banda­rísk­um fanga­búð­um

Helstu leið­tog­ar IS­IS kynnt­ust í banda­rísku fanga­búð­un­um Bucca í Ír­ak. Fyrr­ver­andi her­for­ingj­ar úr her Saddams Hus­sein og öfga­full­ir íslam­ist­ar náðu sam­an í fang­els­inu og úr varð ban­vænn kokteill. Fyrr­ver­andi fangi lík­ir búð­un­um við verk­smiðju sem fram­leiddi hryðju­verka­menn. Fang­ar skrif­uðu síma­núm­er hvers ann­ars inn­an á am­er­ísk­ar boxer nær­bux­ur.
Mads Gilbert: „Sagan mun dæma okkur“
ViðtalÁrásir á Gaza

Mads Gil­bert: „Sag­an mun dæma okk­ur“

Lækn­ir­inn og hjálp­ar­starfs­mað­ur­inn Mads Gil­bert hef­ur stað­ið vakt­ina á stærsta spít­ala Gaza síð­ustu fjór­ar árás­ir Ísra­els­hers á svæð­ið. Hann for­dæm­ir linnu­laus­ar árás­ir Ísra­els á al­menna borg­ara og seg­ist ekki í vafa um að her­inn hafi fram­ið stríðs­glæpi á síð­asta ári þeg­ar rúm­lega 2200 Palestínu­menn voru drepn­ir, þar af 551 barn.
Uppruni ISIS: Afkvæmi haturs og draums um samstöðu
FréttirÍslamska ríkið

Upp­runi IS­IS: Af­kvæmi hat­urs og draums um sam­stöðu

Draum­ur­inn um sam­ein­uð Ar­ab­a­ríki hef­ur breyst í mar­tröð sem ásæk­ir okk­ur í formi „Íslamska lýð­veld­is­ins“ IS­IS. Upp­runa IS­IS má rekja til hat­urs vegna inn­gripa Banda­ríkj­anna og draums um sam­ein­ingu mús­líma.
Martröð Leifs: „Ég hélt mig vera að dauða kominn“
Fréttir

Mar­tröð Leifs: „Ég hélt mig vera að dauða kom­inn“

Slá­andi lýs­ing­ar Leifs Muller af líf­inu í Sach­sen­hausen fanga­búð­um nas­ista, þar sem hver dag­ur var bar­átta upp á líf og dauða. Hung­ur, sjúk­dóm­ar, pynt­ing­ar og dauði voru dag­legt brauð.