Pólska leikstýran Agnieszka Holland hefur fengið þrjár tilnefningar til Óskarsverðlauna og ræðir um nýjustu mynd sína, Pokot, og pólitík á tímum vaxandi þjóðernishyggju.
Reynsla
Svava Jónsdóttir
Aldrei auðvelt að vera heimilislaus
Lilja Tryggvadóttir verkfræðingur ákvað eftir dvöl í Eþíópíu að gerast sjálfboðaliði í Konukoti og heimsóknarvinur á vegum Rauða Krossins.
Viðtal
Markaðsöflin hvísla að okkur falsorðum um hamingjuna
Hamingjan er villtasta tilfinningin, hún þenur hjartað af vellíðan og er hún umvefur þig reynir þú allt til þess að halda í hana. Ragnhildur Bjarkadóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í hamingju, er með leiðarvísir um hvernig hægt er að finna hamingjuna og viðhalda henni á einfaldan hátt.
Viðtal
Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið
Einelti, ofbeldi og kynferðislegir leikir einkenndu barnæsku Sunnu Kristinsdóttur. Í þrá eftir viðurkenningu fékk hún druslustimpil og varð viðfang eldri drengja, sem voru dæmdir fyrir kynferðislegt samneyti við barn. Hún ræðir um markaleysi og þvingað samþykki, en hún gleymir aldrei þegar henni var fyrst gefið færi á að segja nei.
ÚttektMetoo
Stjórn Íbúðalánasjóðs réði forstjórann óupplýst um vitnisburði um kynferðislega áreitni
Nýjar ásakanir um kynferðislega áreitni bárust til rannsóknarfyrirtækis sem skoðaði mál Hermanns Jónassonar, núverandi forstjóra Íbúðalánasjóðs, fyrir hönd Arion banka árið 2011. Kona sem starfaði með Hermanni hjá Tali segir sögu sína í fyrsta sinn. Hermann segist hafa tekið líf sitt í gegn, að hann sé breyttur maður og harmar hann að hafa valdið annarri manneskju sársauka.
Viðtal13 spurningar
Maðurinn sem vildi vera úlfur á Norðurslóðum
Páll Ásgeir Davíðsson vill að samfélagið sýni ábyrgð og veiti fólki það skjól og þann stuðning sem það þarf. Að við komum fram við aðra eins og við viljum að aðrir komi fram við okkur.
Pistill
Sigurjón Kjartansson
Karlkyns pervertar
Sigurjón Kjartansson horfist í augu við skaðleg áhrif karlmennskunnar.
Pistill
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Fjallkonan fer á strákahitting
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur ástríka og þrjóskulega trú á að við getum betur í jafnréttismálum.
Viðtal
„Það er ofbeldi úti um allt“
Kolbrún Karlsdóttir hefur kynnt sér hugmyndina á bak við „umhyggjurík samskipti“ og heldur námskeið tengd því. Því meira sem hún lærir um umhyggjurík samskipti sér hún betur hvað fólk stundar mikið ofbeldi í mannlegum samskiptum, segir hún.
Aðsent
Heimir Örn Hólmarsson
Karlar, tökum ábyrgð
Heimir Örn Hólmarsson lagðist í sjálfskoðun eftir #metoo byltinguna og komst að því að hann væri sjálfur hluti af vandamálinu. Um leið og hann biðst afsökunar á því að hafa áreitt stelpu á menntaskólaballi kallar hann aðra karla til ábyrgðar.
Pistill
Sigurjón Kjartansson
Er ég góður?
Sigurjón Kjartansson þarf ekki á því að halda að aðrir telji hann góðan, sem hann þó er – allavega svona yfirleitt.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.