Flokkur

Samskipti

Greinar

Halldór Auðar um kynferðisofbeldið: Sektin helltist yfir
Viðtal

Hall­dór Auð­ar um kyn­ferð­isof­beld­ið: Sekt­in hellt­ist yf­ir

Hall­dór Auð­ar Svans­son, borg­ar­full­trúi Pírata, greindi í gær frá því að hann væri ger­andi í kyn­ferð­is­brota­mál­um. Hann út­skýr­ir hvað hann átti við, hvað hann gerði og hvernig sekt­ar­kennd­in hellt­ist yf­ir hann í kjöl­far­ið. Nú tek­ur hann ótta­laus á móti af­leið­ing­un­um. „Það er lið­ur í því að axla ábyrgð á sjálf­um sér að vera ekki hrædd­ur við af­leið­ing­ar eig­in gjörða.“
„Robert Downey fékk sérstaka meðferð þegar hann sótti um uppreist æru“
Fréttir

„Robert Dow­ney fékk sér­staka með­ferð þeg­ar hann sótti um upp­reist æru“

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son bend­ir á eitt sem að­skil­ur mál Roberts frá öðr­um sem sótt hafa um upp­reist æru, sam­kvæmt lista yf­ir slík­ar um­sókn­ir sem dóms­mála­ráðu­neyt­ið birti í gær. Í stað þess að hon­um væri synj­að á þeim for­send­um að enn var ekki lið­inn nægi­lega lang­ur tími frá því að refs­ingu lauk lá um­sókn Roberts óvenju lengi í ráðu­neyt­inu.

Mest lesið undanfarið ár