Fréttamál

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Greinar

Útlit fyrir að skattbyrði verði einnig létt af þeim tekjuhæstu
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Út­lit fyr­ir að skatt­byrði verði einnig létt af þeim tekju­hæstu

Þær hug­mynd­ir að tekju­skatts­breyt­ing­um sem kom­ið hafa til skoð­un­ar hjá rík­is­stjórn­inni og ver­ið reif­að­ar í stjórn­arsátt­mála og fjár­mála­áætl­un fela í sér að skatt­byrði verði ekki að­eins létt af lág­tekju- og milli­tekju­fólki held­ur einnig af allra tekju­hæstu fjöl­skyld­um lands­ins, þvert á yf­ir­lýsta stefnu Vinstri grænna.
Nefndasvið Alþingis taldi andstætt stjórnarskrá að aðrir en þingmenn, ráðherrar og forseti flyttu ræður á þingfundum
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Nefnda­svið Al­þing­is taldi and­stætt stjórn­ar­skrá að aðr­ir en þing­menn, ráð­herr­ar og for­seti flyttu ræð­ur á þing­fund­um

Ræðu­höld Piu Kjærs­ga­ard á há­tíð­ar­þing­fund­in­um í síð­ustu viku eru ósam­rýman­leg lög­fræði­áliti sem þing­mað­ur Pírata fékk í fyrra vegna hug­mynda um að hleypa óbreytt­um borg­ur­um í ræðu­stól. Sér­stök und­an­þága var veitt fyr­ir Piu, en stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir gjörn­ing­inn vera „þvert á all­ar venj­ur sem gilt hafa um há­tíð­ar­fundi Al­þing­is á Þing­völl­um“.
Steingrímur sendi út tilkynningu í samráði við Piu: Kenna öðrum um að skugga hafi verið varpað á fullveldishátíðina
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Stein­grím­ur sendi út til­kynn­ingu í sam­ráði við Piu: Kenna öðr­um um að skugga hafi ver­ið varp­að á full­veld­is­há­tíð­ina

„For­seti Al­þing­is harm­ar að heim­sókn danska þing­for­set­ans hafi ver­ið not­uð til að varpa skugga á há­tíð­ar­höld­in,“ seg­ir í til­kynn­ingu Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar sem Pia Kjærs­ga­ard upp­lýsti fyr­ir­fram um að von væri á.
„Við eigum aldrei að leyfa hatursorðræðu að verða lögmæt í okkar samfélagi“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

„Við eig­um aldrei að leyfa hat­ursorð­ræðu að verða lög­mæt í okk­ar sam­fé­lagi“

For­sæt­is­ráð­herra vék að mik­il­vægi fjöl­breytni og jafn­rétt­is í há­tíð­ar­ræðu sinni. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son sagði að það væri Al­þingi „mik­ill heið­ur“ að hafa Piu Kjærs­ga­ard, þing­for­seta Dana, við­stadda en Helga Vala Helga­dótt­ir gekk út af fundi þeg­ar Pia tók til máls.

Mest lesið undanfarið ár