Neita að svara spurningum um móttökumiðstöð hælisleitenda
Fréttir

Neita að svara spurn­ing­um um mót­tökumið­stöð hæl­is­leit­enda

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur ekki svar­að fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar um fyr­ir­hug­aða mót­tökumið­stöð hæl­is­leit­enda þrátt fyr­ir ít­rek­að­ar fyr­ir­spurn­ir. Ólöf Nor­dal sagði í júlí á síð­asta ári að mót­tökumið­stöð yrði stofn­uð á þessu ári.
Skjal skráð á Óla Björn: Hjálpar vinum sínum
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Skjal skráð á Óla Björn: Hjálp­ar vin­um sín­um

„Það sem fer á milli mín og þing­manna eða ráð­herra Sjálf­stæð­is­flokks­ins er ég ekki að fara ræða við þig eða aðra,“ seg­ir Óli Björn Kára­son, vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Lýsigögn rekja yf­ir­lýs­ingu Ólaf­ar Nor­dal um af­l­ands­fé­lag­ið Dooley Secu­rities til hans.
Ósvaraðar spurningar Ólafar Nordal
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Ósvar­að­ar spurn­ing­ar Ólaf­ar Nor­dal

Gunn­ar Jörgen Viggós­son velt­ir fyr­ir sér yf­ir­lýs­ingu Ólaf­ar Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra um fé­lag­ið Dooley Secu­rities.
Bjarni segist óafvitandi hafa haft félag í skattaskjóli - Ólöf með umboð fyrir félag á Jómfrúareyjum
Fréttir

Bjarni seg­ist óaf­vit­andi hafa haft fé­lag í skatta­skjóli - Ólöf með um­boð fyr­ir fé­lag á Jóm­frúareyj­um

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála­ráð­herra og formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, átti þriðj­ungs­hlut í fé­lagi á Seychell­es-eyj­um. „Nei, ég hef ekki ver­ið með nein­ar eign­ir í skatta­skjól­um eða neitt slíkt,“ sagði hann í fyrra. Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra var með um­boð fyr­ir fé­lag í Bresku jóm­frúareyj­un­um. Hún seg­ir það hafa ver­ið vegna ráð­gjaf­ar Lands­bank­ans.
Ólöf Nordal aftur í krabbameinsmeðferð: „Vissulega vonbrigði“
Fréttir

Ólöf Nor­dal aft­ur í krabba­meins­með­ferð: „Vissu­lega von­brigði“

Hóf lyfja­með­ferð um ára­mót­in vegna breyt­inga á kvið­ar­holi sem nauð­syn­legt var að bregð­ast strax við.
Lærdómurinn af harmleiknum
Illugi Jökulsson
PistillHælisleitendur

Illugi Jökulsson

Lær­dóm­ur­inn af harm­leikn­um

Það virð­ist nú þeg­ar deg­in­um ljós­ara að Út­lend­inga­stofn­un hef­ur graf­ið svo und­an trausti á sjálfri sér í þessu máli að við það verði ekki un­að. En þótt þetta sé harm­saga, þá má draga einn já­kvæð­an lær­dóm af öllu sam­an.
Við erum ekki vont fólk – eða erum við það?
Jón Ólafsson
PistillHælisleitendur

Jón Ólafsson

Við er­um ekki vont fólk – eða er­um við það?

Jón Ólafs­son skrif­ar um sið­leysi í skjóli laga­heim­ilda.
Þakka þér fyrir Ólöf Nordal
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Þakka þér fyr­ir Ólöf Nor­dal

„Mér finnst vont að lesa að ég sé ómann­eskju­leg,“ sagði Ólöf Nor­dal. Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um lausn­ina.
Er Barnasáttmálinn einhvers virði á Íslandi?
Ingi Björn Guðnason
PistillRíkisstjórnin

Ingi Björn Guðnason

Er Barna­sátt­mál­inn ein­hvers virði á Ís­landi?

Að senda lang­veikt barn, með lífs­hættu­leg­an sjúk­dóm út í óviss­una er þvert brot á Barna­sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna, skrif­ar Ingi Björn Guðna­son.
Lögreglan fjarlægði albönsku fjölskylduna
FréttirHælisleitendur

Lög­regl­an fjar­lægði al­bönsku fjöl­skyld­una

Fjög­urra manna fjöl­skylda var fjar­lægð af heim­ili sínu í Barma­hlíð í nótt svo flytja mætti hana úr landi. Börn­in tvö sváfu með úr­klippu­bæk­ur af leik­skól­an­um á nátt­borð­inu síð­ustu nótt sína á Ís­landi.
Mótmæli: Aukinn vopnaburður lögreglu án umræðu og eftirlits
Fréttir

Mót­mæli: Auk­inn vopna­burð­ur lög­reglu án um­ræðu og eft­ir­lits

Boð­að hef­ur ver­ið til mót­mæla fyr­ir fram­an hús­næði lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í dag. Eng­in um­ræða hef­ur ver­ið um mál­ið á Al­þingi. Lög­gæslu­yf­ir­völd gagn­rýnd fyr­ir „leyni­makk“ og mis­vís­andi svör.
Óvissa um brottvísun hælisleitenda til Ítalíu
Fréttir

Óvissa um brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ítal­íu

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra hef­ur sagt að ekki sé ör­uggt að senda hæl­is­leit­end­ur til Ítal­íu á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar, en dóm­stól­ar og Út­lend­inga­stofn­un halda áfram að mæla fyr­ir um end­ur­send­ing­ar þang­að.