Aðili

Ólöf Nordal

Greinar

Hæstiréttur staðfesti brottvísun hælisleitenda til Ítalíu: „Ekki óhætt að senda fólk til baka þangað,“ sagði innanríkisráðherra
FréttirFlóttamenn

Hæstirétt­ur stað­festi brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ítal­íu: „Ekki óhætt að senda fólk til baka þang­að,“ sagði inn­an­rík­is­ráð­herra

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra sagði á Al­þingi fyr­ir tveim­ur vik­um að Grikk­land, Ítal­ía og Ung­verja­land væru ekki ör­ugg lönd og Ís­lend­ing­ar sendu ekki fólk þang­að. Í gær ákvað Hæstirétt­ur að tveir hæl­is­leit­end­ur yrðu send­ir til Ítal­íu á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar

Mest lesið undanfarið ár