Óljóst hvernig yfirlýsingum ráðherra verður fylgt eftir
FréttirFlóttamenn

Óljóst hvernig yf­ir­lýs­ing­um ráð­herra verð­ur fylgt eft­ir

Ólöf Nor­dal tel­ur ekki óhætt að senda hæl­is­leit­end­ur til Ítal­íu og Ung­verja­lands. Kerf­ið mun hins veg­ar halda því áfram þar til tek­in verð­ur póli­tísk ákvörð­un um ann­að. Bolt­inn er hjá inn­an­rík­is­ráð­herra og Al­þingi.
Hæstiréttur staðfesti brottvísun hælisleitenda til Ítalíu: „Ekki óhætt að senda fólk til baka þangað,“ sagði innanríkisráðherra
FréttirFlóttamenn

Hæstirétt­ur stað­festi brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ítal­íu: „Ekki óhætt að senda fólk til baka þang­að,“ sagði inn­an­rík­is­ráð­herra

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra sagði á Al­þingi fyr­ir tveim­ur vik­um að Grikk­land, Ítal­ía og Ung­verja­land væru ekki ör­ugg lönd og Ís­lend­ing­ar sendu ekki fólk þang­að. Í gær ákvað Hæstirétt­ur að tveir hæl­is­leit­end­ur yrðu send­ir til Ítal­íu á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar
Breiðfylking gegn Hönnu Birnu
FréttirRíkisstjórnin

Breið­fylk­ing gegn Hönnu Birnu

Mikl­ar lík­ur eru á fram­boði Ólaf­ar Nor­dal til vara­for­manns. Ásthild­ur Sturlu­dótt­ir er ein­dreg­inn stuðn­ings­mað­ur Ólaf­ar. El­ín Hirst vill að Hanna Birna fari af þingi. Formað­ur­inn sagð­ur styðja Ólöfu.
Hæstiréttur telur sig ekki bundinn af jafnréttislögum
FréttirKynjamál

Hæstirétt­ur tel­ur sig ekki bund­inn af jafn­rétt­is­lög­um

Hæstirétt­ur, Lög­manna­fé­lag­ið og dóm­stóla­ráð telja að þeg­ar til­nefnt er í dóm­nefnd um hæfni um­sækj­enda um stöðu dóm­ara þurfi ekki að fylgja 15. gr. jafn­rétt­islaga. Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið er ósam­mála.
Innanríkisráðuneytið benti Hæstarétti á að tilnefning tveggja karla færi í bága við jafnréttislög
FréttirKynjamál

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið benti Hæsta­rétti á að til­nefn­ing tveggja karla færi í bága við jafn­rétt­is­lög

Sól­ey Tóm­as­dótt­ir skor­ar á Ólöfu Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra að hunsa nið­ur­stöðu dóm­nefnd­ar um hæfni um­sækj­enda um starf hæsta­rétt­ar­dóm­ara.
Greining ógnarinnar og óttinn sem fylgir
Fréttir

Grein­ing ógn­ar­inn­ar og ótt­inn sem fylg­ir

Ólöf Nor­dal vill opna um­ræð­una um for­virk­ar rann­sókn­ar­heim­ild­ir. Um­ræð­an hef­ur stað­ið yf­ir í ára­tug.
Yrðu þau ráðin sem ráðherrar?
Úttekt

Yrðu þau ráð­in sem ráð­herr­ar?

Fjór­ir af fimm ráð­herr­um Fram­sókn­ar­flokks­ins fengju lík­lega ekki at­vinnu­við­tal fyr­ir stöð­una ef ráð­ið væri fag­lega í ráð­herra­embætti. Stund­in fékk hjálp ráðn­ing­ar­stofa til að meta óform­lega hæfni ráð­herra út frá tak­mörk­uð­um for­send­um.
Ólöf skráð formaður bankaráðs
Fréttir

Ólöf skráð formað­ur banka­ráðs

Ólöf var skráð formað­ur banka­ráðs í fjóra mán­uði eft­ir af­sögn. Óheim­ilt sam­kvæmt lög­um um Seðla­banka Ís­lands. Ágrein­ing­ur milli stjórn­ar­flokk­anna.
Sigríður segir ósatt í viðtali við Morgunblaðið
FréttirLekamálið

Sig­ríð­ur seg­ir ósatt í við­tali við Morg­un­blað­ið

Lög­regl­an vissi ekki af send­ingu grein­ar­gerð­ar­inn­ar
Spurningar Stundarinnar til Sigríðar Bjarkar
FréttirLekamálið

Spurn­ing­ar Stund­ar­inn­ar til Sig­ríð­ar Bjark­ar

Lög­reglu­stjóri og inn­an­rík­is­ráð­herra ósam­mála úr­skurði Per­sónu­vernd­ar
Innanríkisráðherra styður lögreglustjóra eftir lögbrot
Fréttir

Inn­an­rík­is­ráð­herra styð­ur lög­reglu­stjóra eft­ir lög­brot

Ólöf Nor­dal ber fullt traust til Sig­ríð­ar Bjark­ar: „Þetta mál er óvenju­legt“