Svona lifir Ali eftir að íslensk stjórnvöld sendu hann burt: „Ég vil ekki deyja“
FréttirFlóttamenn

Svona lif­ir Ali eft­ir að ís­lensk stjórn­völd sendu hann burt: „Ég vil ekki deyja“

Ung­ling­ur­inn Ali Nas­ir var dreg­inn út úr Laug­ar­nes­kirkju með valdi í sum­ar og er nú stadd­ur í Ír­ak. Fjöl­skylda hans af­neit­aði hon­um vegna þess að hann tók kristna trú á Ís­landi. Ali dvel­ur í hrör­legu geymslu­rými, reið­ir sig á mat­ar­gjaf­ir og ótt­ast um líf sitt.
Vilja að lögregla leggi ríkari áherslu á að rannsaka ólöglegt niðurhal
FréttirLögregla og valdstjórn

Vilja að lög­regla leggi rík­ari áherslu á að rann­saka ólög­legt nið­ur­hal

„Í hvað vilj­um við for­gangsr­aða okk­ar pen­ing­um?“ spyr borg­ar­full­trúi Pírata.
„Ég rændi barninu til að bjarga því“
ViðtalBarnavernd í Noregi

„Ég rændi barn­inu til að bjarga því“

Helena Brynj­ólfs­dótt­ir yf­ir­gaf all­ar ver­ald­leg­ar eig­ur sín­ar og vinnu í Nor­egi til þess að flýja til Ís­lands með barna­barn­ið, 5 ára gaml­an dreng, sem norsk barna­vernd­ar­yf­ir­völd vildu vista hjá ókunn­ugu fólki til 18 ára ald­urs. Barna­vernd­in í Nor­egi krefst þess að ís­lensk stjórn­völd af­hendi barn­ið og hún gæti ver­ið ákærð fyr­ir barns­rán.
Innanríkisráðuneytið samþykkir að banna sjálfboðaliðum að heimsækja flóttafólk
Fréttir

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið sam­þykk­ir að banna sjálf­boða­lið­um að heim­sækja flótta­fólk

Sam­kvæmt ný­leg­um heim­sókn­ar­regl­um Út­lend­inga­stofn­un­ar mega hvorki sjálf­boða­lið­ar né fjöl­miðla­fólk heim­sækja flótta­fólk á heim­il­um þeirra. Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið ger­ir eng­ar at­huga­semd­ir við regl­urn­ar og seg­ir þær mik­il­væg­an lið í þeirri stefnu að hafa mann­úð að leið­ar­ljósi í mál­efn­um út­lend­inga.
Al Jazeera fjallar um harkalega brottvísun frá Íslandi
Fréttir

Al Jazeera fjall­ar um harka­lega brott­vís­un frá Ís­landi

Al­þjóð­lega frétta­stof­an Al Jazeera fjall­ar um ákvörð­un ís­lenskra stjórn­valda að vísa Eze Oka­for úr landi, þvert á til­mæli kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála. Í við­tali við frétta­stof­una lýs­ir Eze því hvernig lög­regl­an beitti hann harð­ræði við brott­flutn­ing­inn.
Ólöf Nordal réði skólameistara þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar
Fréttir

Ólöf Nor­dal réði skóla­meist­ara þvert á mat skóla­nefnd­ar og hæfis­nefnd­ar

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra réði Ár­sæl Guð­munds­son, fyrr­ver­andi starfs­mann mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins, sem skóla­meist­ara við Borg­ar­holts­skóla, þvert á mat bæði skóla­nefnd­ar og hæfis­nefnd­ar. Ragn­ar Þór Pét­urs­son kenn­ari seg­ir mál­ið anga af spill­ingu.
Myndband sýnir mótmælendur dregna út úr innanríkisráðuneytinu
FréttirFlóttamenn

Mynd­band sýn­ir mót­mæl­end­ur dregna út úr inn­an­rík­is­ráðu­neyt­inu

Hóp­ur fólks mót­mælti brott­vís­un Eze Oka­for og krafð­ist þess að fá að tala við Ólöfu Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra. Segja hana skor­ast und­an ábyrgð í mál­inu. Á mynd­bandi má sjá hvernig lög­reglu­menn drógu mót­mæl­end­ur úr and­dyri húss­ins við lok­un.
Skora á innanríkisráðherra sð sækja Eze til Svíþjóðar
FréttirFlóttamenn

Skora á inn­an­rík­is­ráð­herra sð sækja Eze til Sví­þjóð­ar

Yf­ir þús­und manns hafa skrif­að und­ir áskor­un þar sem Ólöf Nor­dal er hvött til þess að beita sér fyr­ir því að fá Eze Oka­for aft­ur til lands­ins. Mál hans verð­ur ekki tek­ið fyr­ir í Sví­þjóð. Verð­ur send­ur til Níg­er­íu ef fram fer sem horf­ir.
Útlendingastofnun hunsar fyrirmæli kærunefndar og sendir Eze úr landi
FréttirFlóttamenn

Út­lend­inga­stofn­un huns­ar fyr­ir­mæli kær­u­nefnd­ar og send­ir Eze úr landi

Lög­mað­ur hæl­is­leit­anda seg­ir vinnu­brögð Út­lend­inga­stofn­un­ar brjóta gegn ís­lenskri stjórn­skip­an. Mót­mæli boð­uð fyr­ir ut­an lög­reglu­stöð­ina Hverf­is­götu. Prest­ur inn­flytj­enda bið­ur Út­lend­inga­stofn­un um að hætta einelt­inu.
Banna hælisleitendum að tala við fjölmiðla til að „vernda friðhelgi einkalífs þeirra“
Fréttir

Banna hæl­is­leit­end­um að tala við fjöl­miðla til að „vernda frið­helgi einka­lífs þeirra“

Út­lend­inga­stofn­un legg­ur blátt bann við við­töl­um fjöl­miðla­fólks við flótta­fólk á heim­il­um þeirra. Regl­urn­ar eiga sér ekki stoð í al­menn­um lög­um en upp­lýs­inga­full­trúi stofn­un­ar­inn­ar vís­ar í ákvæði stjórn­ar­skrár­inn­ar um frið­helgi einka­lífs og heim­il­is máli sínu til stuðn­ings. Hann þver­tek­ur fyr­ir að með þessu sé veg­ið að tján­ing­ar­frelsi íbúa. Verk­efna­stjóri hæl­is­sviðs hjá Út­lend­inga­stofn­un lík­ir við­tali þátta­stjórn­enda Hæps­ins við hæl­is­leit­end­ur Arn­ar­holti við hús­brot.
Innanríkisráðherra viðurkennir að hún hafi „ekki djúpa þekkingu“ á útlendingamálum
Fréttir

Inn­an­rík­is­ráð­herra við­ur­kenn­ir að hún hafi „ekki djúpa þekk­ingu“ á út­lend­inga­mál­um

Ólöf Nor­dal tel­ur stefnu Ís­lands í út­lend­inga­mál­um ganga út á mann­úð en við­ur­kenn­ir að þekk­ing henn­ar á mála­flokkn­um sé af skorn­um skammti: „Þá get ég ekki sagt að ég hafi haft ein­hverja djúpa þekk­ingu á því sem þarna ger­ist.“
Undirbúningur móttökumiðstöðvar tefst vegna fjölgunar hælisleitenda
Fréttir

Und­ir­bún­ing­ur mót­tökumið­stöðv­ar tefst vegna fjölg­un­ar hæl­is­leit­enda

Vegna skyndi­legr­ar fjölg­un­ar­hæl­is­um­sókna hef­ur und­ir­bún­ing­ur vegna var­an­legr­ar mót­tökumið­stöðv­ar taf­ist. Spár gera ráð fyr­ir hátt í hundrað pró­sent aukn­ingu hæl­is­um­sókna á þessu ári.