Hert á leyndinni eftir að Robert Downey sótti um uppreist æru
Fréttir

Hert á leynd­inni eft­ir að Robert Dow­ney sótti um upp­reist æru

Bréf frá dóms­mála­ráðu­neyt­inu til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins stemma illa við eina helstu málsvörn dóms­mála­ráð­herra fyr­ir að hafa deilt upp­lýs­ing­um, sem að öðru leyti voru með­höndl­að­ar sem trún­að­ar­mál, með Bjarna Bene­dikts­syni.
Forsetinn ætlar ekki að tjá sig
FréttirKynferðisbrot

For­set­inn ætl­ar ekki að tjá sig

Guðni Th. Jó­hann­es­son mun ekki tjá sig um mál karl­manns sem var dæmd­ur ár­ið 2004 fyr­ir að nauðga stjúp­dótt­ur sinni nær dag­lega í 12 ár og fékk upp­reist æru í fyrra. „For­set­inn hef­ur þeg­ar tjáð sig um upp­reist æru og máls­með­ferð­ina al­mennt,“ seg­ir Örn­ólf­ur Thors­son for­seta­rit­ari.
Nauðgaði stjúpdóttur sinni nær daglega í 12 ár og fær uppreist æru
FréttirKynferðisbrot

Nauðg­aði stjúp­dótt­ur sinni nær dag­lega í 12 ár og fær upp­reist æru

Mað­ur sem var dæmd­ur fyr­ir að mis­nota stjúp­dótt­ur sína kyn­ferð­is­lega frá því hún var 5 ára göm­ul þar til hún fór að heim­an fékk upp­reist æru þann 16. sept­em­ber, sama dag og barn­aníð­ing­ur­inn Robert Dow­ney.
Birta bréfið sem veitir Róberti óflekkað mannorð
FréttirKynferðisbrot

Birta bréf­ið sem veit­ir Ró­berti óflekk­að mann­orð

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur af­hent Stund­inni bréf­ið sem veit­ir Ró­berti Dow­ney upp­reist æru. Und­ir það skrifa Ólöf Nor­dal og Ragn­hild­ur Hjalta­dótt­ir og for­set­inn „fellst á til­lög­una“. Bjarni Bene­dikts­son gaf fyr­ir rúm­um sex vik­um til kynna að hann hefði tek­ið við mál­inu af Ólöfu en leið­rétti það ekki fyrr en í gær.
Ólöf Nordal sýndi einlæga virðingu og naut virðingar þvert á stjórnmálaflokka
Fréttir

Ólöf Nor­dal sýndi ein­læga virð­ingu og naut virð­ing­ar þvert á stjórn­mála­flokka

Ólöf Nor­dal er kvödd af ein­læg­um sökn­uði eft­ir fer­il og lífs­hlaup sem skap­aði henni virð­ingu og vel­vild. Einn þeirra fyrr­ver­andi þing­manna sem hafa reynslu af störf­um Ólaf­ar Nor­dal lýs­ir þeirri ein­lægu virð­ingu sem hún sýndi, „ekki þess­ari virð­ingu sem okk­ur er öll­um skylt að sýna, held­ur langt um­fram nokkr­ar kröf­ur þings eða þjóð­ar“.
Lögregla má nú leita hjá þeim sem aðstoða útlendinga
FréttirFlóttamenn

Lög­regla má nú leita hjá þeim sem að­stoða út­lend­inga

Ný út­lend­inga­lög festa í sessi vald inn­an­rík­is­ráð­herra til að skylda út­lend­inga til að vera alltaf með vega­bréf eða ann­að kenni­vott­orð með­ferð­is við dvöl hér á landi.
Ríkisstjórnin og Panamaskjölin
Indriði Þorláksson
PistillPanamaskjölin

Indriði Þorláksson

Rík­is­stjórn­in og Pana­maskjöl­in

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, skrif­ar um af­hjúp­un Panama-skjal­anna og þá stjórn­ar­mynd­un sem er framund­an.
„Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt löggæslu á Íslandi í rúst“
FréttirLögregla og valdstjórn

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lagt lög­gæslu á Ís­landi í rúst“

Snorri Magnús­son, formað­ur Lands­sam­bands lög­reglu­manna, seg­ir dap­ur­legt að rík­is­stjórn þeirra stjórn­mála­flokka, sem sögu­lega séð hafa tal­að fyr­ir varð­stöðu um rétt­ar­rík­ið og öfl­ugri lög­gæslu, skuli ekki hafa hlúð bet­ur að lög­regl­unni en raun ber vitni. Stofn­un­in hafi veikst og úr­bóta sé þörf.
Tvö ráðuneyti undir Bjarna sem engu svarar: Aðstoðarmenn í fríi
Fréttir

Tvö ráðu­neyti und­ir Bjarna sem engu svar­ar: Að­stoð­ar­menn í fríi

Mik­ið mæð­ir á inn­an­rík­is­ráðu­neyt­inu þessa daga. Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála­ráð­herra, er yf­ir ráðu­neyt­inu í fjar­veru Ólaf­ar Nor­dal sem glím­ir við veik­indi. Þá eru báð­ir að­stoð­ar­menn Ólaf­ar í leyfi. Á með­an næst ekki í Bjarna vegna að­kallandi mál­efna.
Innanríkisráðuneytið neitar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barnið mitt“
FréttirBarnavernd í Noregi

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið neit­ar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barn­ið mitt“

Til­finn­inga­þrung­inn sam­stöðufund­ur var hald­inn á Aust­ur­velli í gær með fimm ára dreng sem norska barna­vernd­in vill fá send­an til Nor­egs í fóst­ur. Síð­ustu tveir inn­an­rík­is­ráð­herr­ar hafa bland­að sér í for­sjár­mál á milli landa með pen­inga­styrkj­um en nú neit­ar ráðu­neyt­ið að tjá sig.
Lögreglustjórinn gaf ráðherra misvísandi upplýsingar um málefni lögreglumanns
Fréttir

Lög­reglu­stjór­inn gaf ráð­herra mis­vís­andi upp­lýs­ing­ar um mál­efni lög­reglu­manns

Vís­aði einnig til „list­ans“ sem hún seg­ir nú að sé ekki til. Stund­in birt­ir tölvu­póst Sig­ríð­ar Bjark­ar til und­ir­manns síns sem ráð­herra fékk sent af­rit af.
Vill að þeir sem sýna af sér „óæskilega hegðun“ verði tilkynntir til stjórnvalda svo hægt sé að „grípa til fyrirbyggjandi aðgerða“
Fréttir

Vill að þeir sem sýna af sér „óæski­lega hegð­un“ verði til­kynnt­ir til stjórn­valda svo hægt sé að „grípa til fyr­ir­byggj­andi að­gerða“

Ólöf Nor­dal, inn­an­rík­is­ráð­herra og odd­viti á lista Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suð­ur, tel­ur að fram und­an séu tím­ar þar sem grípa þurfi til að­gerða í þágu ör­ygg­is og frið­ar sem fólk kunni að upp­lifa sem tak­mörk­un á mann­rétt­ind­um sín­um. Vax­andi út­lend­inga­hat­ur sér­stakt áhyggju­efni.