Ólöf Nordal
Aðili
Hert á leyndinni eftir að Robert Downey sótti um uppreist æru

Hert á leyndinni eftir að Robert Downey sótti um uppreist æru

·

Bréf frá dómsmálaráðuneytinu til forsætisráðuneytisins stemma illa við eina helstu málsvörn dómsmálaráðherra fyrir að hafa deilt upplýsingum, sem að öðru leyti voru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál, með Bjarna Benediktssyni.

Forsetinn ætlar ekki að tjá sig

Forsetinn ætlar ekki að tjá sig

·

Guðni Th. Jóhannesson mun ekki tjá sig um mál karlmanns sem var dæmdur árið 2004 fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni nær daglega í 12 ár og fékk uppreist æru í fyrra. „Forsetinn hefur þegar tjáð sig um uppreist æru og málsmeðferðina almennt,“ segir Örnólfur Thorsson forsetaritari.

Nauðgaði stjúpdóttur sinni nær daglega í 12 ár og fær uppreist æru

Nauðgaði stjúpdóttur sinni nær daglega í 12 ár og fær uppreist æru

·

Maður sem var dæmdur fyrir að misnota stjúpdóttur sína kynferðislega frá því hún var 5 ára gömul þar til hún fór að heiman fékk uppreist æru þann 16. september, sama dag og barnaníðingurinn Robert Downey.

Birta bréfið sem veitir Róberti óflekkað mannorð

Birta bréfið sem veitir Róberti óflekkað mannorð

·

Innanríkisráðuneytið hefur afhent Stundinni bréfið sem veitir Róberti Downey uppreist æru. Undir það skrifa Ólöf Nordal og Ragnhildur Hjaltadóttir og forsetinn „fellst á tillöguna“. Bjarni Benediktsson gaf fyrir rúmum sex vikum til kynna að hann hefði tekið við málinu af Ólöfu en leiðrétti það ekki fyrr en í gær.

Ólöf Nordal sýndi einlæga virðingu og naut virðingar þvert á stjórnmálaflokka

Ólöf Nordal sýndi einlæga virðingu og naut virðingar þvert á stjórnmálaflokka

·

Ólöf Nordal er kvödd af einlægum söknuði eftir feril og lífshlaup sem skapaði henni virðingu og velvild. Einn þeirra fyrrverandi þingmanna sem hafa reynslu af störfum Ólafar Nordal lýsir þeirri einlægu virðingu sem hún sýndi, „ekki þessari virðingu sem okkur er öllum skylt að sýna, heldur langt umfram nokkrar kröfur þings eða þjóðar“.

Lögregla má nú leita hjá þeim sem aðstoða útlendinga

Lögregla má nú leita hjá þeim sem aðstoða útlendinga

·

Ný útlendingalög festa í sessi vald innanríkisráðherra til að skylda útlendinga til að vera alltaf með vegabréf eða annað kennivottorð meðferðis við dvöl hér á landi.

Ríkisstjórnin og Panamaskjölin

Indriði Þorláksson

Ríkisstjórnin og Panamaskjölin

Indriði Þorláksson
·

Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, skrifar um afhjúpun Panama-skjalanna og þá stjórnarmyndun sem er framundan.

„Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt löggæslu á Íslandi í rúst“

„Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt löggæslu á Íslandi í rúst“

·

Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir dapurlegt að ríkisstjórn þeirra stjórnmálaflokka, sem sögulega séð hafa talað fyrir varðstöðu um réttarríkið og öflugri löggæslu, skuli ekki hafa hlúð betur að lögreglunni en raun ber vitni. Stofnunin hafi veikst og úrbóta sé þörf.

Tvö ráðuneyti undir Bjarna sem engu svarar: Aðstoðarmenn í fríi

Tvö ráðuneyti undir Bjarna sem engu svarar: Aðstoðarmenn í fríi

·

Mikið mæðir á innanríkisráðuneytinu þessa daga. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, er yfir ráðuneytinu í fjarveru Ólafar Nordal sem glímir við veikindi. Þá eru báðir aðstoðarmenn Ólafar í leyfi. Á meðan næst ekki í Bjarna vegna aðkallandi málefna.

Innanríkisráðuneytið neitar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barnið mitt“

Innanríkisráðuneytið neitar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barnið mitt“

·

Tilfinningaþrunginn samstöðufundur var haldinn á Austurvelli í gær með fimm ára dreng sem norska barnaverndin vill fá sendan til Noregs í fóstur. Síðustu tveir innanríkisráðherrar hafa blandað sér í forsjármál á milli landa með peningastyrkjum en nú neitar ráðuneytið að tjá sig.

Lögreglustjórinn gaf ráðherra misvísandi upplýsingar um málefni lögreglumanns

Lögreglustjórinn gaf ráðherra misvísandi upplýsingar um málefni lögreglumanns

·

Vísaði einnig til „listans“ sem hún segir nú að sé ekki til. Stundin birtir tölvupóst Sigríðar Bjarkar til undirmanns síns sem ráðherra fékk sent afrit af.

Vill að þeir sem sýna af sér „óæskilega hegðun“ verði tilkynntir til stjórnvalda svo hægt sé að „grípa til fyrirbyggjandi aðgerða“

Vill að þeir sem sýna af sér „óæskilega hegðun“ verði tilkynntir til stjórnvalda svo hægt sé að „grípa til fyrirbyggjandi aðgerða“

·

Ólöf Nordal, innanríkisráðherra og oddviti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, telur að fram undan séu tímar þar sem grípa þurfi til aðgerða í þágu öryggis og friðar sem fólk kunni að upplifa sem takmörkun á mannréttindum sínum. Vaxandi útlendingahatur sérstakt áhyggjuefni.