Svæði

Norðurland

Greinar

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“
Viðtal

„Neita að eyða allri æv­inni í að vinna fyr­ir ein­hvern stein­kassa“

Jó­hann Jóns­son á Ak­ur­eyri hef­ur alltaf ver­ið draslasafn­ari en vinn­ur nú í því að ein­falda líf­ið með því að taka upp míni­malísk­an lífs­stíl. Jó­hann gekk í gegn­um ým­iss kon­ar missi síð­ustu miss­eri sem varð til þess að hann ákvað að breyta til og njóta lífs­ins á með­an hann get­ur. Jó­hann seg­ir uppá­tæk­ið hafa vak­ið mikla at­hygli og er þess full­viss að fleiri munu minnka við sig til þess að geta leyft sér meira.
Reiði í Grímsey eftir mannfræðirannsókn
FréttirDreifbýlið

Reiði í Gríms­ey eft­ir mann­fræði­rann­sókn

Rann­sókn Óm­ars Valdi­mars­son­ar á íbú­um eyj­unn­ar vek­ur reiði. Meist­ara­rit­gerð tek­in af vef Há­skóla Ís­lands. Sagt frá veik­ind­um nafn­greindra eyja­skeggja og dval­ar á geð­deild. Nafn­greind kona sögð vits­muna­lega skert og hjálp­ar­þurfi. Son­ur henn­ar nafn­greind­ur. Kennslu­stjóri stað­fest­ir að rit­gerð­in hafi ver­ið fjar­lægð og sé til skoð­un­ar fræða­sam­fé­lags­ins. Höf­und­ur kann­ast ekki við ólgu.
Fyrsti umhverfisráðherrann segir Íslendinga til í að „böðlast á náttúrunni“ fyrir peninga
Fréttir

Fyrsti um­hverf­is­ráð­herr­ann seg­ir Ís­lend­inga til í að „böðl­ast á nátt­úr­unni“ fyr­ir pen­inga

Júlí­us Sól­nes, fyrsti ráð­herra um­hverf­is­mála, gagn­rýn­ir rík­is­stjórn­ina fyr­ir að hunsa ákvörð­un Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­lind­ar­mála um að stöðva fram­kvæmd­ir við lagn­ingu há­spennu­línu að Bakka yf­ir hraun sem nýt­ur vernd­ar sam­kvæmt nýj­um nátt­úru­vernd­ar­lög­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu