Flokkur

Náttúra

Greinar

Fossarnir sem fæstir vissu af
GagnrýniHvalárvirkjun

Foss­arn­ir sem fæst­ir vissu af

Ein sér­stæð­asta bóka­út­gáf­an fyr­ir þessi jól er Fossa­da­ga­tal þeirra Tóm­as­ar Guð­bjarts­son­ar hjartaskurð­lækn­is og Ól­afs Más Björns­son­ar augn­lækn­is. Um er að ræða daga­tal og bæk­ling með mynd­um af stór­feng­leg­um foss­um Stranda. Gull­foss­ar Stranda heit­ir tvenn­an. Þeir fé­lag­ar lögðu á sig ferða­lög til að kort­leggja og mynda foss­ana og lón­stæð­in á áhrifa­svæði Hvalár­virkj­un­ar sem áform­að er að reisa í Ófeigs­firði. Marg­ir foss­ana...
Píratar með „metnaðarfyllstu“ loftslagsstefnuna samkvæmt úttekt
FréttirAlþingiskosningar 2017

Pírat­ar með „metn­að­ar­fyllstu“ lofts­lags­stefn­una sam­kvæmt út­tekt

Út­tekt hóps­ins Par­ís 1,5, sem berst fyr­ir því að markmið Par­ís­ar­sam­komu­lags­ins um að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um verði efnd, leið­ir í ljós að Pí­arat­ar, Björt fram­tíð og Sam­fylk­ing­in eru með „metn­að­ar­fyllstu stefn­una“ í lofst­lags­mál­um. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn verm­ir botnsæt­ið en Mið­flokk­ur­inn og Flokk­ur fólks­ins svör­uðu ekki og fá því fall­ein­kunn.
Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum
Rannsókn

Lof­orð og pen­ing­ar tak­ast á við nátt­úru­vernd á Strönd­um

Kanadískt orku­fyr­ir­tæki hef­ur boð­að marg­vís­leg­ar um­bæt­ur á lífi fólks á Strönd­um, ef það fær að virkja í Hvalá, en seg­ist ekki vilja semja um það fyr­ir­fram. Í skert­um inn­við­um og lágri op­in­berri fjár­fest­ingu verða sam­fé­lög­in lík­legri til að fórna nátt­úru gegn vil­yrði einka­fyr­ir­tækja um bætta inn­viði.

Mest lesið undanfarið ár