Fréttamál

Metoo

Greinar

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs
FréttirMetoo

Kvört­un und­an Helga Hjörv­ari sner­ist um ósæmi­lega hegð­un eft­ir fund Norð­ur­landa­ráðs

Helgi Hjörv­ar var formað­ur Ís­lands­deild­ar Norð­ur­landa­ráðs þeg­ar hann er sagð­ur hafa hegð­að sér ósæmi­lega gagn­vart ung­l­iða í Hels­inki. For­menn full­trúa­ráðs og kjör­stjórn­ar hvöttu Helga til að draga sig í hlé en mál­ið setti svip sinn á kosn­inga­bar­átt­una í Reykja­vík ár­ið 2016. „Kon­um í kring­um fram­boð Sam­fylk­ing­ar­inn­ar var mjög mis­boð­ið.“
Sjálfsvíg leikhússtjóra
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillMetoo

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Sjálfs­víg leik­hús­stjóra

Fyrr­ver­andi leik­hús­stjóri borg­ar­leik­húss­ins í Stokk­hólmi, Benny Fredriks­son, framdi sjálfs­víg um síð­ustu helgi í kjöl­far þess að hann sagði starfi sínu lausu vegna fjöl­miðlaum­fjöll­un­ar um stjórn­enda­stíl hans. Um­ræða fer nú fram í Sví­þjóð um hvort fjöl­miðl­ar hafi geng­ið of langt í um­fjöll­un sinni um Fredriks­son en hann var með­al ann­ars rang­lega sak­að­ur um kyn­ferð­is­lega áreitni.
Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
GreiningMetoo

Bíóár­ið 2017: Ár hinna und­irok­uðu

Ung kona kem­ur fyr­ir her­ráð skip­að jakkafa­ta­klædd­um karl­mönn­um og seg­ir þeim til synd­anna – og fer svo á víg­stöðv­arn­ar og bind­ur enda á eins og eina heims­styrj­öld. Einni öld síð­ar segja ótal kon­ur í Hollywood Har­vey Wein­stein og fleiri valda­mikl­um karl­mönn­um til synd­anna, ein­ung­is fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að við kynnt­umst þess­ari ungu konu sem stöðv­aði heims­styrj­öld­ina fyrri.

Mest lesið undanfarið ár