Hrunmálin gegn Jóni Ásgeiri sem hætt var að rannsaka
Embætti sérstaks saksóknara rannsakaði að minnsta kosti þrjú mál þar sem aðkoma Jóns Ásgeirs Jóhannessonar að fjárútlátum úr Glitni var lykilatriði. Hann var hins vegar bara ákærður í einu þessara mála og hefur nú verið sýknaður í því á tveimur dómstigum.
Rannsókn
Atburðarásin í aðdraganda hruns: Hvað vissum við og hvað vissu þeir?
Þegar erfiðleikar komu upp hjá Glitni og stórum hluthöfum, fyrst í febrúar 2008 og svo í september, skiptist Bjarni Benediktsson á upplýsingum við stjórnendur Glitnis og sat fundi um stöðu bankanna meðan hann sjálfur, faðir hans og föðurbróðir komu gríðarlegum fjármunum í var. Hér er farið yfir atburðarásina í máli og myndum.
FréttirFjármálahrunið
Ríkissaksóknari áfrýjar Aurum-málinu
Frestur til að sækja um áfrýjunarleyfi í Aurum-málinu rann út í gær og verða sýknudómar yfir Lárusi Welding, Magnúsi Agnari Magnússyni og Jóni Ásgeiri Jóhanessyni teknir fyrir í Hæstirétti Íslands.
Greining
Gloppa í lögunum minnkar refsingu Lárusar um eitt ár
Lárus Welding hafði fyllt upp í refsirammann í efnahagsbrotamálum og var ekki gerð fangelsisrefsing í einu máli. Svo var hann sýknaður í máli sem hann hafði verið dæmdur fyrir og þá er ekki hægt að endurskoða refsileysi hans í hinu málinu.
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar
Bjarni bað um „reglulegt samband“ við bankastjóra Glitnis í aðdraganda hrunsins
Bjarni Benediktsson bað um regluleg samskipti við Lárus Welding, bankastjóra Glitnis, í aðdraganda bankahrunsins á Íslandi. Meðal annars voru þeir saman fyrir „austan“ í ágúst 2008. Bjarni er ósáttur við fullyrðingar Stundarinnar um veru hans á fundum um stöðu Glitnis í aðdraganda bankahrunsins.
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar
Seldi tveimur dögum eftir fund um „með hvaða hætti ríkisstjórnin getur komið að lausn vanda bankanna“
Bjarni Benediktsson fundaði með Lárusi Welding þann 19. febrúar 2008 og seldi hlutabréf í Glitni upp á 119 milljónir dagana á eftir. Efni fundarins er lýst í tölvupósti milli Glitnismanna, en Bjarni hafnar því að þar hafi verið fjallað um stöðu Glitnis.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.