#EinarToo
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

#Ein­arToo

Það eru all­ir glað­ir í hinu frá­bæra jafn­rétt­is­fyr­ir­tæki Orku­veit­unni. En af hverju velt­ast fyrr­ver­andi og nú­ver­andi stjórn­end­ur þá um í for­inni, hóta með lög­reglu og saka hver ann­an um fjár­kúg­un og kyn­ferð­is­áreitni?
Er þetta framsækinn femínismi?
Einar F. Bergsson
Aðsent

Einar F. Bergsson

Er þetta fram­sæk­inn femín­ismi?

Ein­ar F. Bergs­son, formað­ur Sam­taka frjáls­lyndra fram­halds­skóla­nema, neit­ar að gang­ast und­ir þá sök að bera ábyrgð á kúg­un kvenna.
Vefsíða nauðgunarsinna sett í hlé
Fréttir

Vef­síða nauðg­un­ar­sinna sett í hlé

Tekju­mögu­leik­ar vef­síð­unn­ar eru tak­mark­að­ir eft­ir að aug­lý­send­ur fjar­lægja sig frá síð­unni sök­um efn­is sem hvet­ur til nauðg­ana. Eig­andi síð­unn­ar sjálf­ur við­ur­kennt nauðg­un og skrif­ar ráð sem ein­kenn­ast af því að „hella kon­ur full­ar og ein­angra þær.“
„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að róttækar breytingar séu ekki mögulegar“
Viðtal

„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að rót­tæk­ar breyt­ing­ar séu ekki mögu­leg­ar“

Drífa Snæ­dal hef­ur gef­ið kost á sér sem for­seti Al­þýðu­sam­bands Ís­lands, en hún hef­ur víð­tæka reynslu af því að leiða fé­laga­sam­tök. Hún seg­ist vilja sam­eina ólík­ar radd­ir og beina þess­ari stærstu fjölda­hreyf­ingu lands­ins til að bæta lífs­gæði með sam­taka­mætti henn­ar.
Hélt #MeToo ræðu um karlrembuna í kokkabransanum
FréttirMetoo

Hélt #MeT­oo ræðu um karlremb­una í kokka­brans­an­um

Ólöf Jak­obs­dótt­ir, mat­reiðslu­meist­ari á Horn­inu, hélt ræðu á fundi Klúbbs mat­reiðslu­meist­ara um stöðu kvenna í grein­inni. Hún lýs­ir einelti og karlrembu á vinnu­stað er­lend­is, en seg­ir verstu at­vik­in hafa ver­ið á Ís­landi.
Konur hvattar til að splæsa á maka og vini í nýrri herferð gegn kynjamisrétti
FréttirJafnréttismál

Kon­ur hvatt­ar til að splæsa á maka og vini í nýrri her­ferð gegn kynjam­is­rétti

Her­ferð að norskri fyr­ir­mynd ýtt úr vör í kvöld. Myllu­merk­ið #húnsplæs­ir not­að til að vekja at­hygli á ómeð­vit­uðu kynjam­is­rétti í sam­fé­lag­inu.
Hvers virði eru ljósmæður?
Gréta María Birgisdóttir
AðsentKjaramál

Gréta María Birgisdóttir

Hvers virði eru ljós­mæð­ur?

Gréta María Birg­is­dótt­ir ljós­móð­ir seg­ir dap­ur­legt að sjá kjara­við­ræð­ur ljós­mæðra aft­ur komn­ar í hús Rík­is­sátta­semj­ara, en samn­ing­ur­inn sem þeim var boð­inn hafi ver­ið al­gjör­lega á skjön við það sem Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur sagt um að gera bet­ur við kvenna­stétt­ir í umönn­un.
Metoo og hálfkák hagsmunaaðila
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillMetoo

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Met­oo og hálf­kák hags­muna­að­ila

Stofn­an­ir sam­fé­lags­ins geta lært ým­is­legt af Met­oo-bylt­ing­unni um við­brögð við til­fell­um um kyn­ferð­is­lega áreitni sem kunna að koma upp inn­an þeirra.
Þegar Atli Rafn var rekinn
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
PistillMetoo

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þeg­ar Atli Rafn var rek­inn

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir seg­ir frá því sem þo­lend­ur fá yf­ir sig þeg­ar þeir nafn­greina ger­anda.
Af durtum og dónum
Sigurjón Kjartansson
PistillMetoo

Sigurjón Kjartansson

Af durt­um og dón­um

Kon­an, sem gegndi stjórn­un­ar­stöðu, var „herfa“ en mis­lyndi karl­kyns stjórn­and­inn var svona „týpa“.
Konur í hugbúnaðar- og tæknigeiranum greina frá áreitni og mismunun í starfi
Fréttir

Kon­ur í hug­bún­að­ar- og tækni­geir­an­um greina frá áreitni og mis­mun­un í starfi

„Við krefj­umst þess að fá að vinna vinn­una okk­ar án áreitni, of­beld­is eða mis­mun­un­ar,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá kon­um í hug­bún­að­ar- og tækni­geir­an­um. Hér eru sög­ur úr ís­lensk­um veru­leika þess­ara kvenna.
Yfir hundrað frásagnir af áreitni í íslenska vísindasamfélaginu: „Ég fraus af hræðslu“
Listi

Yf­ir hundrað frá­sagn­ir af áreitni í ís­lenska vís­inda­sam­fé­lag­inu: „Ég fraus af hræðslu“

Hér birt­ast 106 sög­ur kvenna af kyn­ferð­is­legri og kyn­bund­inni áreitni og of­beld­in inn­an vís­inda­sam­fé­lags­ins.