Stjórnarformaður Eddunnar um atlögu Kristjáns: „Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi“
Stjórn ÍKSA tók ekki afstöðu gegn tilraun Kristjáns Vilhelmssonar til að láta svipta Helga Seljan Edduverðlaunum. Út frá persónulegum skoðunum tveggja stjórnarmanna er ljóst að þeim fannst atlaga Kristjáns ekki vera í lagi.
Úttekt
2871.606
Kristján í Samherja reyndi að láta taka Edduverðlaunin af Helga Seljan
Kristján Vilhelmsson, einn af stofendum og eigendum Samherja, sendi tölvupóst til Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar og spurði hvort ekki væri við hæfi að svipta Helga Seljan Edduverðlaunum. Málið er enn eitt dæmið um það að forsvarsmenn Samherja hafi reynt að leggja stein í götu fólks sem hefur gagnrýnt fyrirtækið eða íslenska kvótakerfið.
FréttirSamherjaskjölin
62688
Gögn frá Samherja sýna hver stýrði Kýpurfélaginu sem greiddi fé til Dubai
Gögn innan úr Samherja sýna að Jóhannes Stefánsson kom hvergi að rekstri Esju Seafood á Kýpur. Þetta félag greiddi hálfan milljarð í mútur til Dubai. Ingvar Júlíusson stýrði félaginu með sérstöku umboði og Baldvin Þorsteinsson, sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, kom og kemur einnig að rekstri Esju.
FréttirSamherjaskjölin
100470
Eignarhaldsfélag barna Kristjáns keypti nær 30 milljarða hlut í Samherja af föður sínum
Eignarhaldsfélagið Anders ehf. verður næststærsti hluthafi Samherja eftir umfangsmestu viðskipti íslenskrar útgerðarsögu þegar 84.5 prósent hlutur í útgerðinni skipti um hendur fyrir um 60 milljarða króna. Anders ehf. er í eigu fjögurra barna Kristjáns Vilhelmssonar.
Fréttir
84230
Samherji vill hefja fiskeldi í hálfbyggðu álveri
Samherji og Norðurál hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup Samherja á lóð og byggingum Norðuráls í Helguvík. Til stóð að reisa þar álver og hófust framkvæmdir þegar árið 2008. Álverið reis hins vegar aldrei nema að hluta og hóf aldrei starfsemi.
Úttekt
3301.105
Kristján í Samherja er stærsti eigandi nýs miðbæjar Selfoss
Bygging nýs miðbæjar á Selfossi stendur nú yfir. Verið er að reisa 35 hús sem byggð eru á sögulegum íslenskum byggingum. Stærsti hluthafi miðbæjarins er Kristján Vilhelmsson, útgerðarmaður í Samherja, en eignarhald hans á nýja miðbænum var ekki uppi á borðum þegar gengið var til íbúakosningar um framkvæmdirnar árið 2018.
ÚttektSamherjaskjölin
3291.508
Gjafakvóti Samherja afhentur nýrri kynslóð án skattlagningar
Sá kvóti sem Samherji hefur fengið afhentan frá íslenska ríkinu skiptir um hendur án þess að vera skattlagður. Um er að ræða stærstu og verðmætustu eigendaskipti á hlutabréfum í íslenskri útgerðarsögu. Verðmæti eigna Samherja er vanáætlað um 50 milljarða króna vegna kvóta sem ekki er eignfærður.
Fréttir
260834
Gefa börnum sínum Samherja
Aðaleigendur Samherja hafa framselt hlutabréf sín í fyrirtækinu til barna sinna. Börn þeirra Þorsteins Más Baldvinssonar og Kristjáns Vilhelmssonar halda nú á 84,5 prósenta hlut í Samherja. Samherjamálinu svonefnda er enn ólokið.
FréttirSamherjaskjölin
121551
„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
„Ég skulda þér ekki nein svör um eitt eða neitt,“ segir Kristján Vilhelmsson, annar aðaleigandi Samherja, aðspurður um mútugreiðslur fyrirtækisins í Namibíu.
FréttirSamherjamálið
Dótturfélag Kýpurfélags Samherja skráð í Jónshúsi
Eignarhaldsfélag Samherja á Kýpur átti danskt dótturfélag sem skráð var á heimili Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn. Stofnandi félagsins, Hrannar Hólm, er eiginmaður forstöðumanns Jónshúss og segir hann að enginn rekstur hafi verið í félaginu en vill ekki tjá sig um tilgang þess.
Fréttir
Samherjamálið og viðskipti útgerðarinnar í skattaskjólum
Rannsókn eftirlitsaðila á Samherja lauk með fullnaðarsigri Samherja. Útgerðarfyrirtækið hefur hins vegar staðið í fjölþættum rekstri á aflands- og lágskattasvæðum í gegnum árin og rekur enn útgerð í Afríku í gegnum Kýpur til dæmis.
FréttirFiskveiðar
Eigendur Samherja greiða sér 1220 milljónir í arð
Samstæðan skilaði 14,4 milljarða hagnaði í fyrra og er með eigið fé upp á 94,4 milljarða. Aðaleigendurnir þénuðu samtals um 1094 milljónir í fjármagnstekjur árið 2017.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.