Samherji vill hefja fiskeldi í hálfbyggðu álveri
Fréttir

Sam­herji vill hefja fisk­eldi í hálf­byggðu ál­veri

Sam­herji og Norð­ur­ál hafa und­ir­rit­að vilja­yf­ir­lýs­ingu um kaup Sam­herja á lóð og bygg­ing­um Norð­ur­áls í Helgu­vík. Til stóð að reisa þar ál­ver og hóf­ust fram­kvæmd­ir þeg­ar ár­ið 2008. Ál­ver­ið reis hins veg­ar aldrei nema að hluta og hóf aldrei starf­semi.
Kristján í Samherja er stærsti eigandi nýs miðbæjar Selfoss
Úttekt

Kristján í Sam­herja er stærsti eig­andi nýs mið­bæj­ar Sel­foss

Bygg­ing nýs mið­bæj­ar á Sel­fossi stend­ur nú yf­ir. Ver­ið er að reisa 35 hús sem byggð eru á sögu­leg­um ís­lensk­um bygg­ing­um. Stærsti hlut­hafi mið­bæj­ar­ins er Kristján Vil­helms­son, út­gerð­ar­mað­ur í Sam­herja, en eign­ar­hald hans á nýja mið­bæn­um var ekki uppi á borð­um þeg­ar geng­ið var til íbúa­kosn­ing­ar um fram­kvæmd­irn­ar ár­ið 2018.
Gjafakvóti Samherja afhentur nýrri kynslóð án skattlagningar
ÚttektSamherjaskjölin

Gjafa­kvóti Sam­herja af­hent­ur nýrri kyn­slóð án skatt­lagn­ing­ar

Sá kvóti sem Sam­herji hef­ur feng­ið af­hent­an frá ís­lenska rík­inu skipt­ir um hend­ur án þess að vera skatt­lagð­ur. Um er að ræða stærstu og verð­mæt­ustu eig­enda­skipti á hluta­bréf­um í ís­lenskri út­gerð­ar­sögu. Verð­mæti eigna Sam­herja er vanáætl­að um 50 millj­arða króna vegna kvóta sem ekki er eign­færð­ur.
Gefa börnum sínum Samherja
Fréttir

Gefa börn­um sín­um Sam­herja

Að­aleig­end­ur Sam­herja hafa fram­selt hluta­bréf sín í fyr­ir­tæk­inu til barna sinna. Börn þeirra Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Kristjáns Vil­helms­son­ar halda nú á 84,5 pró­senta hlut í Sam­herja. Sam­herja­mál­inu svo­nefnda er enn ólok­ið.
„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
FréttirSamherjaskjölin

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það tor­skil­ið eða hvað?“

„Ég skulda þér ekki nein svör um eitt eða neitt,“ seg­ir Kristján Vil­helms­son, ann­ar að­aleig­andi Sam­herja, að­spurð­ur um mútu­greiðsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins í Namib­íu.
Dótturfélag Kýpurfélags Samherja skráð í Jónshúsi
FréttirSamherjamálið

Dótt­ur­fé­lag Kýp­ur­fé­lags Sam­herja skráð í Jóns­húsi

Eign­ar­halds­fé­lag Sam­herja á Kýp­ur átti danskt dótt­ur­fé­lag sem skráð var á heim­ili Jóns Sig­urðs­son­ar í Kaup­manna­höfn. Stofn­andi fé­lags­ins, Hrann­ar Hólm, er eig­in­mað­ur for­stöðu­manns Jóns­húss og seg­ir hann að eng­inn rekst­ur hafi ver­ið í fé­lag­inu en vill ekki tjá sig um til­gang þess.
Samherjamálið og viðskipti útgerðarinnar í skattaskjólum
Fréttir

Sam­herja­mál­ið og við­skipti út­gerð­ar­inn­ar í skatta­skjól­um

Rann­sókn eft­ir­lits­að­ila á Sam­herja lauk með fulln­að­ar­sigri Sam­herja. Út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið hef­ur hins veg­ar stað­ið í fjöl­þætt­um rekstri á af­l­ands- og lág­skatta­svæð­um í gegn­um ár­in og rek­ur enn út­gerð í Afr­íku í gegn­um Kýp­ur til dæm­is.
Eigendur Samherja greiða sér 1220 milljónir í arð
FréttirFiskveiðar

Eig­end­ur Sam­herja greiða sér 1220 millj­ón­ir í arð

Sam­stæð­an skil­aði 14,4 millj­arða hagn­aði í fyrra og er með eig­ið fé upp á 94,4 millj­arða. Að­aleig­end­urn­ir þén­uðu sam­tals um 1094 millj­ón­ir í fjár­magn­s­tekj­ur ár­ið 2017.
Kristján þarf að borga skatta af földu fé með 25 prósent álagi
FréttirSkattamál

Kristján þarf að borga skatta af földu fé með 25 pró­sent álagi

Kristján Vil­helms­son hjá Sam­herja þarf að greiða endurákvarð­aða skatta með 25 pró­senta álagi vegna skatta­laga­brota sinna. 5 millj­óna króna sekt­in var ein­ung­is refs­ing vegna brota hans en svo bæt­ast skatt­ar við með álagi. Indriði Þor­láks­son seg­ir að flest­ir uni nið­ur­stöð­um skatta­yf­ir­valda um endurákvörð­un skatta til að sleppa við op­in­ber dóms­mál.
Einn auðugasti maður landsins skilaði ekki skattframtali í áratug
Fréttir

Einn auð­ug­asti mað­ur lands­ins skil­aði ekki skatt­fram­tali í ára­tug

Kristján Vil­helms­son, einn eig­andi Sam­herja, sem á meira en sex millj­arða í eign­ir, hef­ur ekki skil­að skatt­in­um upp­lýs­ing­um frá ár­inu 2005.
Panama-skjölin: Einn ríkasti útgerðarmaður landsins með hlut í félagi á Tortólu
FréttirPanamaskjölin

Panama-skjöl­in: Einn rík­asti út­gerð­ar­mað­ur lands­ins með hlut í fé­lagi á Tor­tólu

Út­gerð­ar­stjóri og næst­stærsti hlut­hafi Sam­herja, Kristján Vil­helms­son, var skráð­ur fyr­ir hlut í fyr­ir­tæk­inu í Horn­blow Cont­in­ental Corp. Kristján og kona hans eiga eign­ir upp á um sjö millj­arða króna. Ann­ar hlut­hafi í Horn­blow, Hörð­ur Jóns­son, seg­ir að fé­lag­ið hljóti að hafa ver­ið stofn­að í gegn­um Lands­banka Ís­lands.
Þetta er fólkið sem ræður yfir auðlindinni
Fréttir

Þetta er fólk­ið sem ræð­ur yf­ir auð­lind­inni

Sá sem ræð­ur yf­ir stærst­um hluta kvót­ans fer með and­virði 35 millj­arða króna af hon­um. Við segj­um sög­ur þeirra, frá æv­areið­um Vest­firð­ing­um, auð­manni á hús­bíl og stór­veldi sem reis.