Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Kjartan Ólafsson
Aðili
Sjávarútvegsráðuneytið ræður tvo sérfræðinga með bein tengsl við hagsmunaaðila í laxeldi

Sjávarútvegsráðuneytið ræður tvo sérfræðinga með bein tengsl við hagsmunaaðila í laxeldi

·

Fyrrverandi starfsmaður ráðgjafarfyrirtækis stjórnarformanns Arnarlax fastráðinn sem sérfræðingur. Tengdadóttir Einars Kr. Guðfinnssonar, eins helsta lobbíista laxeldis á Íslandi, sömuleiðis fastráðin. Sjávarútvegsráðuneytið telur þau ekki vanhæf til að fjalla um laxeldismál á Íslandi.

Banki í Lúxemborg heldur leynd yfir næststærsta hluthafa Arnarlax

Banki í Lúxemborg heldur leynd yfir næststærsta hluthafa Arnarlax

·

Banki í Lúxemborg er skráður fyrir tæplega 15 prósenta hlut í Arnarlaxi. Stjórnarformaður Arnarlax segist ekki geta veitt upplýsingar um einstaka hluthafa.

Arnarlax lofar bót og betrun út af níu strokulöxum

Arnarlax lofar bót og betrun út af níu strokulöxum

·

Níu af ellefu eldislöxum sem veiddust í íslenskum ám og Hafrannsóknastofnun upprunagreindi koma frá Arnarlaxi. Stjórnarformaður Arnarlax harmar slysasleppingarnar. Leigutakar laxveiðiáa á Norðurlandi þar sem tveir eldislaxar veiddust segja niðurstöðuna slæma.

Arnarlax vill ekki svara spurningum um eldislaxana sem veiddust í Arnarfirði

Arnarlax vill ekki svara spurningum um eldislaxana sem veiddust í Arnarfirði

·

Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, segir að málaferli komi í veg fyrir að hann geti tjáð sig um eldislax sem veiddist í Fífustaðadalsá í Arnarfirði.

Matvælastofnun hefur ekki veitt upplýsingar um slysasleppingar hjá Arnarlaxi

Matvælastofnun hefur ekki veitt upplýsingar um slysasleppingar hjá Arnarlaxi

·

Arnarlax sendi Matvælastofnun upplýsingar um slysasleppingar hjá fyrirtækinu í júlí. Matvælastofnun hefur ekki viljað veita upplýsingar um slysasleppingarnar þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir. Fimm göt komu á eldiskví í Tálknafirði með þeim afleiðingum að eldisfiskar komust út í náttúruna.

Laxadauðinn hjá Arnarlaxi minnkar ársframleiðsluna um 3 þúsund tonn

Laxadauðinn hjá Arnarlaxi minnkar ársframleiðsluna um 3 þúsund tonn

·

Arnarlax tapaði rúmlega 800 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi vegna laxadauðans á Vestfjörðum. Upphaflega stóð til að Arnarlax myndi framleiða 11 þúsund tonn af laxi á árinu en sú tala hefur verið lækkuð niður í 8 þúsund tonn.

Um 500 tonn af eldislaxi drápust hjá Arnarlaxi í síðustu viku

Um 500 tonn af eldislaxi drápust hjá Arnarlaxi í síðustu viku

·

Stjórnarformaður Arnarlax segir að laxadauðinn sé vissulega áhyggjuefni en að gert sé ráð fyrir afföllum í áætlunum fyrirtækisins. Umhverfisstofnun hefur óskað eftir upplýsingum um umfang laxadauðans hjá fyrirtækinu.

„Við metum það sem svo að  engar líkur séu á slysasleppingum“

„Við metum það sem svo að engar líkur séu á slysasleppingum“

·

Stjórnarformaður Arnarlax, Kjartan Ólafsson, stendur við það mat fyrirtækisins að engir eldislaxar hafi sloppið úr kvíum fyrirtækisins þrátt fyrir myndirnar sem birtar hafa verið af þeim. Segir götin of lítil, veður of kalt og að götin hafi verið of ofarlega á kvínni.

Eldiskvíin sem sökk að hluta í Tálknafirði: Arnarlax rannsakar hvað gerðist

Eldiskvíin sem sökk að hluta í Tálknafirði: Arnarlax rannsakar hvað gerðist

·

Stjórnarformaður Arnarlax segir að laxeldisfyrirtækið hafi sent flotrörið sem brotnaði í eldiskví í Tálknafirði utan til rannsóknar. Segir engan grun um slysasleppingar á eldislaxi. Málið sýnir meðal annars hversu eftirlit og samband laxeldisfyrirtækja við ríkisstofnanir er vanþróað á Íslandi.

Starfaði fyrir ráðuneytið og hagsmunaaðila á sama tíma

Starfaði fyrir ráðuneytið og hagsmunaaðila á sama tíma

·

Jón Þrándur Stefánsson var starfsmaður nefndar sjávarútvegsráðherra um stefnumótun í laxeldi. Í nefndinni sat vinnuveitandi hans, Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, sem var skipaður af hagsmunasamtökum laxeldisfyrirtækja. Jón Þrándur segir enga hagsmunaárekstra í málinu.