Hluthafar Arnarlax selja hlutabréf með miklum hagnaði: Lífeyrissjóðurinn Gildi kaupir fyrir 3 milljarða
FréttirLaxeldi

Hlut­haf­ar Arn­ar­lax selja hluta­bréf með mikl­um hagn­aði: Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Gildi kaup­ir fyr­ir 3 millj­arða

Ís­lenski líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Gildi verð­ur stór hlut­hafi í lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arn­ar­laxi en sjóð­ur­inn hyggst kaupa hluta­bréf í fé­lag­inu fyr­ir rúm­lega 3 millj­arða. Kaup­in eru lið­ur í skrán­ingu Arn­ar­lax á Merk­ur-hluta­bréfa­mark­að­inn í Nor­egi. Stór­ir hlut­haf­ar í Arn­ar­laxi, eins og Kjart­an Ólafs­son, selja sig ut úr fé­lag­inu að hluta á þess­um tíma­punkti.
Stjórnarformaður Arnarlax fékk nærri 500 milljóna kúlulán hjá stærsta eigandanum
FréttirLaxeldi

Stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax fékk nærri 500 millj­óna kúlu­lán hjá stærsta eig­and­an­um

Kjart­an Ólafs­son, stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax, hef­ur beina fjár­hags­lega hags­muni af aukn­ingu lax­eld­is á Ís­landi. Hann skuld­ar norska lax­eld­isris­an­um Salm­ar AS nærri hálf­an millj­arð. Kjart­an vill marg­falda fram­leiðslu á eld­islaxi á Ís­landi upp í allt að 500 þús­und tonn.
Sjávarútvegsráðuneytið ræður tvo sérfræðinga með bein tengsl við hagsmunaaðila í laxeldi
FréttirLaxeldi

Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið ræð­ur tvo sér­fræð­inga með bein tengsl við hags­muna­að­ila í lax­eldi

Fyrr­ver­andi starfs­mað­ur ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­is stjórn­ar­for­manns Arn­ar­lax fast­ráð­inn sem sér­fræð­ing­ur. Tengda­dótt­ir Ein­ars Kr. Guð­finns­son­ar, eins helsta lobbí­ista lax­eld­is á Ís­landi, sömu­leið­is fast­ráð­in. Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið tel­ur þau ekki van­hæf til að fjalla um lax­eld­is­mál á Ís­landi.
Banki í Lúxemborg heldur leynd yfir næststærsta hluthafa Arnarlax
FréttirLaxeldi

Banki í Lúx­em­borg held­ur leynd yf­ir næst­stærsta hlut­hafa Arn­ar­lax

Banki í Lúx­em­borg er skráð­ur fyr­ir tæp­lega 15 pró­senta hlut í Arn­ar­laxi. Stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax seg­ist ekki geta veitt upp­lýs­ing­ar um ein­staka hlut­hafa.
Arnarlax lofar bót og betrun út af níu strokulöxum
FréttirLaxeldi

Arn­ar­lax lof­ar bót og betr­un út af níu stroku­löx­um

Níu af ell­efu eld­islöx­um sem veidd­ust í ís­lensk­um ám og Haf­rann­sókna­stofn­un upp­runa­greindi koma frá Arn­ar­laxi. Stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax harm­ar slysaslepp­ing­arn­ar. Leigu­tak­ar lax­veiði­áa á Norð­ur­landi þar sem tveir eld­islax­ar veidd­ust segja nið­ur­stöð­una slæma.
Arnarlax vill ekki svara spurningum um eldislaxana sem veiddust í Arnarfirði
FréttirLaxeldi

Arn­ar­lax vill ekki svara spurn­ing­um um eld­islax­ana sem veidd­ust í Arnar­firði

Kjart­an Ólafs­son, stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax, seg­ir að mála­ferli komi í veg fyr­ir að hann geti tjáð sig um eld­islax sem veidd­ist í Fífustaða­dalsá í Arnar­firði.
Matvælastofnun hefur ekki veitt upplýsingar um slysasleppingar hjá Arnarlaxi
FréttirLaxeldi

Mat­væla­stofn­un hef­ur ekki veitt upp­lýs­ing­ar um slysaslepp­ing­ar hjá Arn­ar­laxi

Arn­ar­lax sendi Mat­væla­stofn­un upp­lýs­ing­ar um slysaslepp­ing­ar hjá fyr­ir­tæk­inu í júlí. Mat­væla­stofn­un hef­ur ekki vilj­að veita upp­lýs­ing­ar um slysaslepp­ing­arn­ar þrátt fyr­ir ít­rek­að­ar beiðn­ir. Fimm göt komu á eldisk­ví í Tálkna­firði með þeim af­leið­ing­um að eld­is­fisk­ar komust út í nátt­úr­una.
Laxadauðinn hjá Arnarlaxi minnkar ársframleiðsluna um 3 þúsund tonn
FréttirLaxeldi

Laxa­dauð­inn hjá Arn­ar­laxi minnk­ar árs­fram­leiðsl­una um 3 þús­und tonn

Arn­ar­lax tap­aði rúm­lega 800 millj­ón­um króna á fyrsta árs­fjórð­ungi vegna laxa­dauð­ans á Vest­fjörð­um. Upp­haf­lega stóð til að Arn­ar­lax myndi fram­leiða 11 þús­und tonn af laxi á ár­inu en sú tala hef­ur ver­ið lækk­uð nið­ur í 8 þús­und tonn.
Um 500 tonn af eldislaxi drápust hjá Arnarlaxi í síðustu viku
FréttirLaxeldi

Um 500 tonn af eld­islaxi dráp­ust hjá Arn­ar­laxi í síð­ustu viku

Stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax seg­ir að laxa­dauð­inn sé vissu­lega áhyggju­efni en að gert sé ráð fyr­ir af­föll­um í áætl­un­um fyr­ir­tæk­is­ins. Um­hverf­is­stofn­un hef­ur ósk­að eft­ir upp­lýs­ing­um um um­fang laxa­dauð­ans hjá fyr­ir­tæk­inu.
„Við metum það sem svo að  engar líkur séu á slysasleppingum“
FréttirLaxeldi

„Við met­um það sem svo að eng­ar lík­ur séu á slysaslepp­ing­um“

Stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax, Kjart­an Ólafs­son, stend­ur við það mat fyr­ir­tæk­is­ins að eng­ir eld­islax­ar hafi slopp­ið úr kví­um fyr­ir­tæk­is­ins þrátt fyr­ir mynd­irn­ar sem birt­ar hafa ver­ið af þeim. Seg­ir göt­in of lít­il, veð­ur of kalt og að göt­in hafi ver­ið of of­ar­lega á kvínni.
Eldiskvíin sem sökk að hluta í Tálknafirði: Arnarlax rannsakar hvað gerðist
FréttirLaxeldi

Eldisk­ví­in sem sökk að hluta í Tálkna­firði: Arn­ar­lax rann­sak­ar hvað gerð­ist

Stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax seg­ir að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið hafi sent flotrör­ið sem brotn­aði í eldisk­ví í Tálkna­firði ut­an til rann­sókn­ar. Seg­ir eng­an grun um slysaslepp­ing­ar á eld­islaxi. Mál­ið sýn­ir með­al ann­ars hversu eft­ir­lit og sam­band lax­eld­is­fyr­ir­tækja við rík­is­stofn­an­ir er van­þró­að á Ís­landi.
Starfaði fyrir ráðuneytið og hagsmunaaðila á sama tíma
FréttirLaxeldi

Starf­aði fyr­ir ráðu­neyt­ið og hags­muna­að­ila á sama tíma

Jón Þránd­ur Stef­áns­son var starfs­mað­ur nefnd­ar sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra um stefnu­mót­un í lax­eldi. Í nefnd­inni sat vinnu­veit­andi hans, Kjart­an Ólafs­son, stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax, sem var skip­að­ur af hags­muna­sam­tök­um lax­eld­is­fyr­ir­tækja. Jón Þránd­ur seg­ir enga hags­muna­árekstra í mál­inu.