Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Félag skipstjórnarmanna hafa gefið út að meðlimir þeirra muni ekki ganga í störf félagsmanna Sjómannafélagsins á Herjólfi á meðan að þeir eru í verkfalli. Herjólfur mun ekki sigla til Vestmannaeyja á meðan að vinnustöðvun er í gangi.
Sjávarréttarstaðurinn Messinn opnaði síðastliðinn föstudag eftir eigendaskipti. Fyrrum starfsfólk sem hefur ekki fengið borgað laun í fjóra mánuði mótmælti fyrir utan degi síðar. Viðskiptavinir létu sig hverfa og staðnum var lokað.
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði
33288
Starfsfólki Messans sagt upp
Starfsfólk Messans hefur barist fyrir því að fá vangoldin laun sín. Fyrsta skrefið er að eigendur Messans hafa nú leyst fólkið frá störfum.
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði
11184
Drífa: „Mér sýnist fyrirtækið þurfi að svara fyrir ýmislegt“
Forseti Alþýðusambands Íslands, Drífa Snædal, segir að veitingastaðurinn Messinn þurfi að svara fyrir ýmislegt gagnvart starfsfólki sínu og hvetur starfsmenn til að leita eftir stuðningi stéttarfélags.
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði
21489
Benti á kjarasamningsbrot og var tekin af vaktaplani
Þegar að yfirmenn Messans komust að því að Anna Marjankowska væri að sinna starfi sínu sem trúnaðarmaður Eflingar og upplýsa starfsfólkið um réttindi þeirra fór nafn hennar að hverfa af vaktaplani. Mál hennar og tveggja annarra starfsmanna var rekið af Eflingu alla leið í héraðsdóm og endaði með dómsátt.
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði
3771.740
Föst á Íslandi og fá ekki laun
Núverandi og fyrrverandi starfsfólk Messans upplifir sig svikið af eigendum fyrirtækisins. Þau lýsa erfiðum starfsaðstæðum og eru sum hver föst á Íslandi án launa. Starfsfólkið segist ekki hafa verið látið vita af Covid-smiti í hópnum. Framkvæmdastjóri segist sjálfur ekki eiga peninga fyrir mat eða húsnæðislánum.
Pistill
430
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Öðruvísi kreppa
„Reddast þetta“ aftur eða þurfum við að grípa til meðvitaðra aðgerða?
Pistill
1752.144
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Fordæmalaus sigling með Titanic?
Stjórnvöld hafa skrúfað frá risastórum krana sem spýtir peningum í fyrirtækin á sama tíma og við höfum reynt að standa saman andspænis hættulegum sjúkdómi. Þetta eru aðstæður sem skapa traust á ráðamönnum en þeir virðast ekki ætla að rísa undir því.
GreiningHlutabótaleiðin
35283
Vinnumálastofnun um arðgreiðslur fyrirtækja á hlutabótaleið: „Þetta er fyrst og fremst alveg rosalegt siðleysi“
Arðgreiðslur og notkun Skeljungs á hlutabótaleiðinni í miðjum COVID-faraldrinum hafa vakið athygli. Ríkisvaldið hefur eins og er engin úrræði til að bregðast við því ef fyrirtæki sem hefur nýtt sér hlutabótaleiðina greiðir sér einnig út arð en til stendur að breyta lögum vegna þessa. Eftirlit og úrræði ríkisvaldsins í Svíþjóð eru meiri í þessum efnum.
Fréttir
36287
Svona er kjarasamningur hjúkrunarfræðinga: Minni taxtahækkun en hjá þingmönnum
Hjúkrunarfræðingar hafa verið beðnir að ræða ekki efni kjarasamnings Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við fjármálaráðuneytið. Taxtalaun hjúkrunarfræðinga hækka minna á fjögurra ára tímabili en nýlega hækkuð laun þingmanna. Orlof nýrra hjúkrunarfræðinga er hins vegar lengt og vaktaálag nætur- og hátíðarvinnu verður hækkað. Sumir óttast að lækka í launum vegna samningsins.
Fréttir
73708
Kergja og kraumandi reiði: „Hvar er samningurinn?“
Laun fjölmargra hjúkrunarfræðinga á Landspítala lækkuðu um tugi þúsunda um mánaðamótin þegar vaktaálagsgreiðslur þeirra féllu niður. Ár er síðan kjarasamningur þeirra rann út og ekkert gengur í viðræðum. Hjúkrunarfræðingar segja þetta skrýtin skilaboð þegar almenningur klappar fyrir þeim á götum úti fyrir að standa vaktina í COVID-19 faraldrinum. Hjúkrunarfræðingar deila nú myndum af launaseðlum sínum á samfélagsmiðlum undir merkinu #hvarersamningurinn.
Pistill
37799
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Allar bjargir bannaðar
Kerfið er hannað þannig að fólk með örorku getur orðið fyrir tekjumissi með því að vinna meira.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.