Viðar hafði ekki heimild stjórnar Eflingar fyrir viðskiptunum við Andra
Í lögfræðiáliti Odds Ástráðssonar fyrir stjórn Eflingar kemur fram að Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins, hafði ekki heimild til að stofna til viðskipta við Andra Sigurðsson fyrir hönd félagsins árið 2019.
Fréttir
Torg segir sig úr Samtökum atvinnulífsins
Fer ekki vel á því að fjölmiðill sé aðili að hagsmunasamtökum sem fjalla þarf um í fréttum, segir Jón Þórisson framkvæmdastjóri Torgs. Torg gefur út Fréttablaðið og Markaðinn, auk þess að reka DV og Hringbraut.
FréttirBaráttan um Eflingu
8
Sólveig Anna vann
B-listinn, sem leiddur var af Sólveigu Önnu Jónsdóttur, sigraði í stjórnarkjöri Eflingar. Sólveig Anna snýr því aftur á formannsstól.
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu
Sólveig Anna fullyrðir að nýr varaforseti ASÍ verði „einn af dyggustu liðsmönnum gömlu verkalýðshreyfingarinnar“
Sólveig Anna Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Eflingar og fyrrverandi varaforseti ASÍ, segir að næsti varaforseti verði Halldóra Sveinsdóttir. Með skipun Halldóru muni á ný hefjast vinna við að koma SALEK-samkomulaginu á koppinn og „taka alla lýðræðislega stjórn kjaramála úr höndum launafólks sjálfs“.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Konan sem fórnaði sér
Sólveig Anna Jónsdóttir er stríðskonan sem láglaunafólk þurfti á að halda eftir að forysta verkalýðsins lagði meiri áherslu á eigin kjarabaráttu en umbjóðenda sinna. Barátta hennar snertir rauða þráðinn í orsakasamhengi margra af helstu vandamálum samfélagsins.
Fréttir
Frétti af eigin uppsögn í sjónvarpsviðtali
Guðbjörg Thorsen hafði starfað í um það bil átta ár fyrir Hjálpræðisherinn á Akureyri þegar henni var sagt upp með óvenjulegum hætti. Hún horfði á sjónvarpsviðtal við konu sem var titluð fyrir starfi Guðbjargar sem þá var í veikindaleyfi.
Fréttir
Formaður Eflingar segir forsetahjónin þátttakendur í „tryllingslegu gróðabraski“
Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón leigja út nýkeypta íbúð sína á 265 þúsund krónur á mánuði. Meðalleiguverð sambærilegra íbúða er 217 þúsund krónur. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, spyr hvort forsetahjónin séu föst inni í forréttindabúbblu. Forsetahjónin fengu utanaðkomandi ráðgjöf um markaðsverð.
Fréttir
Framganga framkvæmdastjóra Strætó furðuleg og ábyrgðarlaus að mati Sameykis
Trúnaðarmannaráð Sameykis segir Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóra Strætó, gera tilraun til að komast hjá því að greiða starfsmönnum fyrirtækisins samkvæmt kjarasamningum. Það geri hann með því að tala fyrir útvistun á verkefnum Strætó. Jóhannes segir akstur strætisvagna og rekstur þeirra ekki grunnhlutverk Strætó.
Fréttir
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
Fréttir
Barinn á nýja kennitölu og starfsmenn bíða launa
Starfsmenn skemmtistaðarins The Drunk Rabbit bíða greiðslna vegna ógreiddra launa og lífeyris eftir að staðnum var lokað í byrjun Covid-faraldursins. Sami eigandi opnaði staðinn aftur á nýrri kennitölu.
FréttirHvað gerðist á Landakoti?
Mönnun hindraði hólfaskiptingu Landakots: „Áralöng saga um starfskjör þessara stétta“
Aðstæður í gömlu húsnæði Landakotsspítala og viðvarandi skortur á klínísku starfsfólki urðu til þess að COVID-19 smit gat borist á milli deilda og sjúklinga. Talsmenn fagstétta segja mönnun viðvarandi vandamál, meðal annars vegna kjara kvennastétta.
Fréttir
Sólveig Anna gagnrýnir forstjóra Haga: „Aðför ríkra manna að lífskjörum fátækra kvenna“
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir Finn Oddsson, forstjóra Haga, ráðast á láglaunafólkið sem skapar hagnað fyrirtækis hans og á það í gegnum lífeyrissjóði. Hagfræðingar segja hækkanir kjarasamninga munu draga úr kaupmætti.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.