Kjaradeilur
Flokkur
Gefur vonir um lækkun vaxta

Gefur vonir um lækkun vaxta

·

Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir verðbólguvæntingar hafa lækkað í kjölfar kjarasamninga. Ákvæði í kjarasamningum um að þeir losni ef vextir fara yfir mörk geti flækt framkvæmd peningastefnunnar.

Gylfi um forsenduákvæðið: „Þetta er ekki í lagi“

Gylfi um forsenduákvæðið: „Þetta er ekki í lagi“

·

Nefndarmaður í peningastefnunefnd og formaður bankaráðs segja forsenduákvæði um vaxtalækkun í kjarasamningum „skrítið“ og „brjálæðislega hugmynd“.

Verkföllum aflýst og samningar í nánd

Verkföllum aflýst og samningar í nánd

·

Meginlínur kjarasamninga til 2022 hafa verið samþykktar. Öllum verkföllum nema hjá Strætó hefur verið aflýst.

Efling varar við verkfallsbrotum

Efling varar við verkfallsbrotum

·

Verkfall hótelþerna stendur frá klukkan 10 að morgni til miðnættis í kvöld. Fjöldi ábendinga hefur borist Eflingu um fyrirhuguð verkfallsbrot.

Meirihluti styður verkfallsaðgerðir

Meirihluti styður verkfallsaðgerðir

·

Skoðanakönnun sýnir stuðning við verkföll VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Starfsgreinasambandið vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara

Starfsgreinasambandið vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara

·

Viðræðunefnd telur að ekki verði komist lengra án aðkomu ríkissáttasemjara. Þá var viðræðum Efl­ing­ar, VR, VLFA, VLFG og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins slitið í dag.

Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“

Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“

·

Tillögur ríkisstjórnarinnar gera að engu vonir fulltrúa launþega um að líf færist í kjaraviðræðurnar. Vilhjálmur Birgisson rauk af fundi með stjórnvöldum.

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson
·

Okkur er sögð saga um að þau fátækustu meðal okkar á vinnumarkaði muni „stráfella“ fyrirtæki, fella stöðugleikann og fæla burt ferðamenn, með því að biðja um hærri laun.

Bjóða afturvirka kjarasamninga ef samið verður fyrir janúarlok

Bjóða afturvirka kjarasamninga ef samið verður fyrir janúarlok

·

Samtök atvinnulífsins eru tilbúin að gera kjarasamninga sem gilda frá síðustu áramótum að því gefnu að hækkanir verði hóflegar og að samið verði fyrir næstu mánaðarmót.

Heiðveig María leggur fram framboðslista

Heiðveig María leggur fram framboðslista

·

Segist ekki ætla að láta fordæmalaus viðbrög forystu félagsins við framboði sínu stöðva sig.

Sjómannafélagi Íslands birt stefna

Sjómannafélagi Íslands birt stefna

·

Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður Heiðveigar Maríu Einarsdóttur, hefur lagt fram stefnu á hendur Sjómannafélagi Íslands. Málið verður tekið fyrir í félagsdómi á morgun.

Hallur Hallsson fékk þrettán milljónir fyrir að rita sögu Sjómannafélags Íslands

Hallur Hallsson fékk þrettán milljónir fyrir að rita sögu Sjómannafélags Íslands

·

Sjómannafélag Íslands eyddi rúmum 22 milljónum króna í ritstörf á árunum 2014-2015. Greiddu Halli Hallssyni hálfa milljón á mánuði í 26 mánuði fyrir að rita sögu félagsins.