Kjaradeilur
Flokkur
Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum

Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum

Efling boðar til opins samningafundar við Reykjavíkurborg. Félagið telur samninganefnd borgarinnar hafa brotið trúnað og lög.

Gengu í störf hlaðmanna í verkfalli

Gengu í störf hlaðmanna í verkfalli

Áhöfn flugvélar Icelandair gekk í störf hlaðmanna í verkfalli á flugvellinum í München. Talsmaður fyrirtækisins vill ekki meina að starfsmennirnir hafi framið verkfallsbrot. Framkvæmdastjóri segir atvikið sýna hvað Ísland stendur fyrir.

Fyrrverandi verkalýðsforingi sakaður um verkfallsbrot

Fyrrverandi verkalýðsforingi sakaður um verkfallsbrot

Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og fyrrverandi formaður VR, er í hópi þeirra blaðamanna sem eru taldir hafa framið verkfallsbrot. Blaðamannafélag Íslands stefndi Árvakri fyrir Félagsdóm vegna verkfallsbrota. Í dag birtust fréttir aftur á meðan verkfalli stóð.

Aftur birtast fréttir á vef Morgunblaðsins þrátt fyrir verkfall

Aftur birtast fréttir á vef Morgunblaðsins þrátt fyrir verkfall

Fréttir halda áfram að birtast á Mbl.is þó að verkfall blaðamanna sé hafið og standi til kl. 18 í kvöld. Það sama gerðist í síðasta verkfalli og var kallað verkfallsbrot af formanni Blaðamannafélagsins.

Gefur vonir um lækkun vaxta

Gefur vonir um lækkun vaxta

Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir verðbólguvæntingar hafa lækkað í kjölfar kjarasamninga. Ákvæði í kjarasamningum um að þeir losni ef vextir fara yfir mörk geti flækt framkvæmd peningastefnunnar.

Gylfi um forsenduákvæðið: „Þetta er ekki í lagi“

Gylfi um forsenduákvæðið: „Þetta er ekki í lagi“

Nefndarmaður í peningastefnunefnd og formaður bankaráðs segja forsenduákvæði um vaxtalækkun í kjarasamningum „skrítið“ og „brjálæðislega hugmynd“.

Verkföllum aflýst og samningar í nánd

Verkföllum aflýst og samningar í nánd

Meginlínur kjarasamninga til 2022 hafa verið samþykktar. Öllum verkföllum nema hjá Strætó hefur verið aflýst.

Efling varar við verkfallsbrotum

Efling varar við verkfallsbrotum

Verkfall hótelþerna stendur frá klukkan 10 að morgni til miðnættis í kvöld. Fjöldi ábendinga hefur borist Eflingu um fyrirhuguð verkfallsbrot.

Meirihluti styður verkfallsaðgerðir

Meirihluti styður verkfallsaðgerðir

Skoðanakönnun sýnir stuðning við verkföll VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Starfsgreinasambandið vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara

Starfsgreinasambandið vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara

Viðræðunefnd telur að ekki verði komist lengra án aðkomu ríkissáttasemjara. Þá var viðræðum Efl­ing­ar, VR, VLFA, VLFG og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins slitið í dag.

Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“

Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“

Tillögur ríkisstjórnarinnar gera að engu vonir fulltrúa launþega um að líf færist í kjaraviðræðurnar. Vilhjálmur Birgisson rauk af fundi með stjórnvöldum.

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Okkur er sögð saga um að þau fátækustu meðal okkar á vinnumarkaði muni „stráfella“ fyrirtæki, fella stöðugleikann og fæla burt ferðamenn, með því að biðja um hærri laun.