Kjaradeilur
Flokkur
Meirihluti styður verkfallsaðgerðir

Meirihluti styður verkfallsaðgerðir

Skoðanakönnun sýnir stuðning við verkföll VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Starfsgreinasambandið vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara

Starfsgreinasambandið vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara

Viðræðunefnd telur að ekki verði komist lengra án aðkomu ríkissáttasemjara. Þá var viðræðum Efl­ing­ar, VR, VLFA, VLFG og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins slitið í dag.

Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“

Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“

Tillögur ríkisstjórnarinnar gera að engu vonir fulltrúa launþega um að líf færist í kjaraviðræðurnar. Vilhjálmur Birgisson rauk af fundi með stjórnvöldum.

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Okkur er sögð saga um að þau fátækustu meðal okkar á vinnumarkaði muni „stráfella“ fyrirtæki, fella stöðugleikann og fæla burt ferðamenn, með því að biðja um hærri laun.

Bjóða afturvirka kjarasamninga ef samið verður fyrir janúarlok

Bjóða afturvirka kjarasamninga ef samið verður fyrir janúarlok

Samtök atvinnulífsins eru tilbúin að gera kjarasamninga sem gilda frá síðustu áramótum að því gefnu að hækkanir verði hóflegar og að samið verði fyrir næstu mánaðarmót.

Heiðveig María leggur fram framboðslista

Heiðveig María leggur fram framboðslista

Segist ekki ætla að láta fordæmalaus viðbrög forystu félagsins við framboði sínu stöðva sig.

Sjómannafélagi Íslands birt stefna

Sjómannafélagi Íslands birt stefna

Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður Heiðveigar Maríu Einarsdóttur, hefur lagt fram stefnu á hendur Sjómannafélagi Íslands. Málið verður tekið fyrir í félagsdómi á morgun.

Hallur Hallsson fékk þrettán milljónir fyrir að rita sögu Sjómannafélags Íslands

Hallur Hallsson fékk þrettán milljónir fyrir að rita sögu Sjómannafélags Íslands

Sjómannafélag Íslands eyddi rúmum 22 milljónum króna í ritstörf á árunum 2014-2015. Greiddu Halli Hallssyni hálfa milljón á mánuði í 26 mánuði fyrir að rita sögu félagsins.

Sjómannafélag Íslands neitar að boða til félagsfundar

Sjómannafélag Íslands neitar að boða til félagsfundar

Jónas Garðarsson, sitjandi formaður Sjómannafélags Íslands, hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann neitar að boða til félagsfundar. Þá fullyrðir hann að einungis 52 af þeim 163 sem skrifuðu undir beiðni um slíkan fund séu félagsmenn í Sjómannafélagi Íslands.

Sjómannafélag Íslands hunsar beiðni félagsmanna

Sjómannafélag Íslands hunsar beiðni félagsmanna

Stjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki orðið við beiðni sem þriðjungur félagsmanna lagði fram þess efnis að boðað yrði til félagsfundar innan sólarhrings.

Gefur lítið fyrir gagnrýni verkalýðsleiðtoga og segir þá koma úr „sama klúbbnum“

Gefur lítið fyrir gagnrýni verkalýðsleiðtoga og segir þá koma úr „sama klúbbnum“

Jónas Garðarsson formaður Sjómannafélags Íslands gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem hann hefur fengið frá helstu leiðtogum verkalýðsforystunnar. Yfir hundrað félagsmenn í Sjómannafélagi Íslands hafa farið fram á félagsfund þegar í stað.

Heiðveig hyggst leita réttar síns: „Þeir eru með félagið í gíslingu“

Heiðveig hyggst leita réttar síns: „Þeir eru með félagið í gíslingu“

Heiðveig María Einarsdóttir segir núverandi stjórn Sjómannafélags Íslands vera með félagið í gíslingu. Hún hlær að þeim samsæriskenningum sem fram komu í greinargerð trúnaðarmanna félagsins þess efnis að framboð hennar væri á vegum Sósíalista og Gunnars Smára Egilssonar. Hún hyggst leita réttar síns vegna brottvikningar úr félaginu.