Kjaradeilur
Flokkur
Sjómannafélag Íslands neitar að boða til félagsfundar

Sjómannafélag Íslands neitar að boða til félagsfundar

·

Jónas Garðarsson, sitjandi formaður Sjómannafélags Íslands, hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann neitar að boða til félagsfundar. Þá fullyrðir hann að einungis 52 af þeim 163 sem skrifuðu undir beiðni um slíkan fund séu félagsmenn í Sjómannafélagi Íslands.

Sjómannafélag Íslands hunsar beiðni félagsmanna

Sjómannafélag Íslands hunsar beiðni félagsmanna

·

Stjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki orðið við beiðni sem þriðjungur félagsmanna lagði fram þess efnis að boðað yrði til félagsfundar innan sólarhrings.

Gefur lítið fyrir gagnrýni verkalýðsleiðtoga og segir þá koma úr „sama klúbbnum“

Gefur lítið fyrir gagnrýni verkalýðsleiðtoga og segir þá koma úr „sama klúbbnum“

·

Jónas Garðarsson formaður Sjómannafélags Íslands gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem hann hefur fengið frá helstu leiðtogum verkalýðsforystunnar. Yfir hundrað félagsmenn í Sjómannafélagi Íslands hafa farið fram á félagsfund þegar í stað.

Heiðveig hyggst leita réttar síns: „Þeir eru með félagið í gíslingu“

Heiðveig hyggst leita réttar síns: „Þeir eru með félagið í gíslingu“

·

Heiðveig María Einarsdóttir segir núverandi stjórn Sjómannafélags Íslands vera með félagið í gíslingu. Hún hlær að þeim samsæriskenningum sem fram komu í greinargerð trúnaðarmanna félagsins þess efnis að framboð hennar væri á vegum Sósíalista og Gunnars Smára Egilssonar. Hún hyggst leita réttar síns vegna brottvikningar úr félaginu.

Forseti ASÍ fordæmir aðför Sjómannafélagsins

Forseti ASÍ fordæmir aðför Sjómannafélagsins

·

Drífa Snædal gagnrýnir Sjómannafélag Íslands harðlega fyrir að hafa vikið Heiðveigu Maríu Einarsdóttur úr félaginu eftir að hún hafði sóst eftir embætti formanns.

Starfsgreinasambandið krefst 425 þúsund króna lágmarkslauna

Starfsgreinasambandið krefst 425 þúsund króna lágmarkslauna

·

Samningarnefnd Starfsgreinasambands Íslands, sem hefur samningsumboð fyrir um 57 þúsund launþega, hefur lagt fram kröfugerð gagnvart stjórnvöldum og Samtökum atvinnulífsins fyrir komandi kjaraviðræður.

Hvers vegna treystum við ekki stjórnmálastéttinni?

Guðmundur Gunnarsson

Hvers vegna treystum við ekki stjórnmálastéttinni?

Guðmundur Gunnarsson
·

Alþingi hefur ítrekað kollvarpað þeim forsendum sem aðilar vinnumarkaðarins hafa stuðst við í kjarasamningagerð. Kjaraviðræður á komandi vetri munu meðal annars markast af slíkri reynslu.

„Ef við lyftum upp gólfinu þá lyftist þakið með“

„Ef við lyftum upp gólfinu þá lyftist þakið með“

·

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fagnar kaflaskilum í stéttabaráttunni þar sem byrjað er að hlusta á grasrótina og koma aukinni róttækni í baráttuna um kjör alþýðu. Hann segir að yfirvöld megi búast við átökum í vetur þegar kjarasamningar losna ef þeir halda áfram á núverandi braut.

„Ég upplifði að það væri verið að misbjóða mér“

„Ég upplifði að það væri verið að misbjóða mér“

·

Nýkjörinn formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, hefur boðað aukna róttækni í Eflingu til að berjast fyrir kjörum þeirra sem minnst mega sín. Hún segist þekkja af eigin raun að koma heim „dauðþreytt á sál og líkama“ og verða fyrir áfalli við að skoða heimabankann.

„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að róttækar breytingar séu ekki mögulegar“

„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að róttækar breytingar séu ekki mögulegar“

·

Drífa Snædal hefur gefið kost á sér sem forseti Alþýðusambands Íslands, en hún hefur víðtæka reynslu af því að leiða félagasamtök. Hún segist vilja sameina ólíkar raddir og beina þessari stærstu fjöldahreyfingu landsins til að bæta lífsgæði með samtakamætti hennar.

Ásmundur Friðriksson um ljósmæður: „Ljótleiki kjarabaráttunnar á sér engin takmörk“

Ásmundur Friðriksson um ljósmæður: „Ljótleiki kjarabaráttunnar á sér engin takmörk“

·

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins talar um „ljótleika“ kjarabaráttu ljósmæðra á Facebook síðu sinni. Mynd af óléttri konu með mótmælaskilti sem á stendur „Helvítis fokking fæðingar“ virðist orsök gagnrýninnar.

Sérfræðilæknar lýsa yfir stuðningi við ljósmæður

Sérfræðilæknar lýsa yfir stuðningi við ljósmæður

·

Sérfræðilæknar við Kvennadeild Landspítala segjast ekki geta unnið vinnu sína án ljósmæðra. Því verði að semja við þær og það verði að gerast strax.