Jóhanna Sigurðardóttir
Aðili
Vill „vísa Ásmundi, Brynjari og Ingu út úr eggjastokkum íslenskra kvenna“

Vill „vísa Ásmundi, Brynjari og Ingu út úr eggjastokkum íslenskra kvenna“

·

Heitar umræður eiga sér stað um þungunarrof og frumvarp heilbrigðisráðherra þessa dagana. Fyrrverandi sóknarprestur segir álitaefnið snúast um hvort konur séu frjálsar eða „ánauðugir hýslar fyrir fóstur“. Fyrrverandi forsætisráðherra hvetur til þess að málinu verði frestað til næsta þings.

Ríkisstjórn Katrínar óvinsælli en stjórn Jóhönnu

Ríkisstjórn Katrínar óvinsælli en stjórn Jóhönnu

·

Þegar ár er liðið frá myndun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks, hefur stuðningur við hana fallið um tæp 30 prósentustig. Vinstri stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hafði meiri stuðning en stjórn Katrínar Jakobsdóttur eftir jafnlangan tíma frá myndun.

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni

·

Svein Harald Øygard, norski hagfræðingurinn sem kallaður var til í Seðlabanka Íslands til að leysa af Davíð Oddsson árið 2009, segir að allir alþjóðlegir aðilar hafi séð í hvað stefndi fyrir hrun. „Ástarbréf“ Seðlabankans hafi valdið mestu tapi og bankarnir hafi verið ósjálfbærir frá 2007. Hann lýsir deilum við starfsmenn AGS og hvernig „gjaldþrotaleið“ Framsóknarflokksins hafi tafið fyrir afnámi hafta. Hann gefur út bók um hrunið með viðtölum við fjölda erlendra og innlendra aðila.

Jóhanna spyr hvort Drífa verði næsti forseti ASÍ

Jóhanna spyr hvort Drífa verði næsti forseti ASÍ

·

Þrýst á Drífu Snædal um að gefa kost á sér. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, spyr hvort í henni sé ekki kominn næsti forseti Alþýðusambandsins. Drífa vill hvorki segja af eða á um framboð.

„Mér finnst fólkið ekki fá það sem það á skilið“

„Mér finnst fólkið ekki fá það sem það á skilið“

·

„Við erum enn að upplifa leyndarhyggju og óheiðarleika í pólitík, spillingu,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir. Hú hefur setið þögul hjá og fylgst með, en tjáir sig nú um það sem hefur gerst síðan hún hætti í stjórnmálum.

Skattkerfi ríka fólksins: Eina prósentið og hóparnir sem missa af góðærinu

Skattkerfi ríka fólksins: Eina prósentið og hóparnir sem missa af góðærinu

·

Skattbyrði almennings heldur áfram að þyngjast og haldið er aftur af lífskjarasókn lágtekjufólks. Dæmigerð millitekjufjölskylda greiðir hærra hlutfall tekna sinna í skatt heldur en ríkasta eina prósentið á Íslandi.

Ummæli Bjarna um mál Jóhönnu standast ekki skoðun

Ummæli Bjarna um mál Jóhönnu standast ekki skoðun

·

Forsætisráðherra fullyrti nýlega að Jóhanna Sigurðardóttir hefði hvorki viðurkennt bindandi gildi úrskurðar kærunefndar um jafnréttismál né leitað sátta við kæranda eftir að kærunefnd jafnréttismála taldi hana hafa brotið jafnréttislög. Hvorugt stenst skoðun. Jóhanna segir forsætisráðherra beita „röngum og villandi upplýsingum í máttlausri vörn fyrir eigin gjörðir“.

Segir Viðskiptablaðið fara með dylgjur og lygar

Segir Viðskiptablaðið fara með dylgjur og lygar

·

Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir ásakanir Viðskiptablaðsins á hendur sér og Oddnýju Harðardóttur vera dylgjur og lygar. „Mér er til efs að Viðskiptablaðið hefði boðið körlum upp á svona endemis rugl.“

Árni Páll segir Kára kominn ofan í holu

Árni Páll segir Kára kominn ofan í holu

·

„Ef maður er kominn í holu er best að hætta að moka,“ skrifar Árni Páll. „Við tókum ekki fé úr ríkissjóði til að fjármagna stofnefnahagsreikning banka - þvert á móti var ákveðið að láta erlenda kröfuhafa um að leggja fram það fé í tveimur af þremur bönkum.“

Kári Stefánsson: Svar við athugasemdum Jóhönnu

Kári Stefánsson

Kári Stefánsson: Svar við athugasemdum Jóhönnu

Kári Stefánsson
·

Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir ríkisstjórnina hafa sett jarðgöng og efnahagsreikning bankanna framar heilbrigðiskerfinu.

Jóhanna lýsir yfir stuðningi við Oddnýju

Jóhanna lýsir yfir stuðningi við Oddnýju

·

„Ég treysti Oddnýju mjög vel til að gera Samfylkinguna öfluga og sterka og ná þeim markmiðum sem hún hefur sett sér,“ skrifar fyrrverandi forsætisráðherra.

Andhetjudauði Árna Páls

Jón Trausti Reynisson

Andhetjudauði Árna Páls

Jón Trausti Reynisson
·

Ímyndum okkur að Árni Páll Árnason leiði okkur til orrustu.