Steingrímur hellti sér yfir Ingu Sæland og mærði Jóhönnu Sigurðardóttur
Fréttir

Stein­grím­ur hellti sér yf­ir Ingu Sæ­land og mærði Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur

Vék úr stóli for­seta Al­þing­is til að veita andsvar. Sagð­ist ekki myndi sitja þegj­andi und­ir rang­færsl­um og óhróðri Ingu Sæ­land um Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur og vinstri­stjórn­ina.
Vill „vísa Ásmundi, Brynjari og Ingu út úr eggjastokkum íslenskra kvenna“
FréttirÞungunarrof

Vill „vísa Ásmundi, Brynj­ari og Ingu út úr eggja­stokk­um ís­lenskra kvenna“

Heit­ar um­ræð­ur eiga sér stað um þung­un­ar­rof og frum­varp heil­brigð­is­ráð­herra þessa dag­ana. Fyrr­ver­andi sókn­ar­prest­ur seg­ir álita­efn­ið snú­ast um hvort kon­ur séu frjáls­ar eða „ánauð­ug­ir hýsl­ar fyr­ir fóst­ur“. Fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra hvet­ur til þess að mál­inu verði frest­að til næsta þings.
Ríkisstjórn Katrínar óvinsælli en stjórn Jóhönnu
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Rík­is­stjórn Katrín­ar óvin­sælli en stjórn Jó­hönnu

Þeg­ar ár er lið­ið frá mynd­un rík­is­stjórn­ar Sjálf­stæð­is­flokks, Vinstri grænna og Fram­sókn­ar­flokks, hef­ur stuðn­ing­ur við hana fall­ið um tæp 30 pró­sentu­stig. Vinstri stjórn Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur hafði meiri stuðn­ing en stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur eft­ir jafn­lang­an tíma frá mynd­un.
Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni
ViðtalUppgjörið við uppgjörið

Ráð­gáta af hverju Ís­land var óvið­bú­ið hruni

Svein Har­ald Øygard, norski hag­fræð­ing­ur­inn sem kall­að­ur var til í Seðla­banka Ís­lands til að leysa af Dav­íð Odds­son ár­ið 2009, seg­ir að all­ir al­þjóð­leg­ir að­il­ar hafi séð í hvað stefndi fyr­ir hrun. „Ástar­bréf“ Seðla­bank­ans hafi vald­ið mestu tapi og bank­arn­ir hafi ver­ið ósjálf­bær­ir frá 2007. Hann lýs­ir deil­um við starfs­menn AGS og hvernig „gjald­þrota­leið“ Fram­sókn­ar­flokks­ins hafi taf­ið fyr­ir af­námi hafta. Hann gef­ur út bók um hrun­ið með við­töl­um við fjölda er­lendra og inn­lendra að­ila.
Jóhanna spyr hvort Drífa verði næsti forseti ASÍ
Fréttir

Jó­hanna spyr hvort Drífa verði næsti for­seti ASÍ

Þrýst á Drífu Snæ­dal um að gefa kost á sér. Jó­hanna Sig­urð­ar­dótt­ir, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, spyr hvort í henni sé ekki kom­inn næsti for­seti Al­þýðu­sam­bands­ins. Drífa vill hvorki segja af eða á um fram­boð.
„Mér finnst fólkið ekki fá það sem það á skilið“
Viðtal

„Mér finnst fólk­ið ekki fá það sem það á skil­ið“

„Við er­um enn að upp­lifa leynd­ar­hyggju og óheið­ar­leika í póli­tík, spill­ingu,“ seg­ir Jó­hanna Sig­urð­ar­dótt­ir. Hú hef­ur set­ið þög­ul hjá og fylgst með, en tjá­ir sig nú um það sem hef­ur gerst síð­an hún hætti í stjórn­mál­um.
Skattkerfi ríka fólksins: Eina prósentið og hóparnir sem missa af góðærinu
Úttekt

Skatt­kerfi ríka fólks­ins: Eina pró­sent­ið og hóp­arn­ir sem missa af góðær­inu

Skatt­byrði al­menn­ings held­ur áfram að þyngj­ast og hald­ið er aft­ur af lífs­kjara­sókn lág­tekju­fólks. Dæmi­gerð milli­tekju­fjöl­skylda greið­ir hærra hlut­fall tekna sinna í skatt held­ur en rík­asta eina pró­sent­ið á Ís­landi.
Ummæli Bjarna um mál Jóhönnu standast ekki skoðun
FréttirACD-ríkisstjórnin

Um­mæli Bjarna um mál Jó­hönnu stand­ast ekki skoð­un

For­sæt­is­ráð­herra full­yrti ný­lega að Jó­hanna Sig­urð­ar­dótt­ir hefði hvorki við­ur­kennt bind­andi gildi úr­skurð­ar kær­u­nefnd­ar um jafn­rétt­is­mál né leit­að sátta við kær­anda eft­ir að kær­u­nefnd jafn­rétt­is­mála taldi hana hafa brot­ið jafn­rétt­is­lög. Hvor­ugt stenst skoð­un. Jó­hanna seg­ir for­sæt­is­ráð­herra beita „röng­um og vill­andi upp­lýs­ing­um í mátt­lausri vörn fyr­ir eig­in gjörð­ir“.
Segir Viðskiptablaðið fara með dylgjur og lygar
FréttirJafnréttismál

Seg­ir Við­skipta­blað­ið fara með dylgj­ur og lyg­ar

Jó­hanna Sig­urð­ar­dótt­ir, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, seg­ir ásak­an­ir Við­skipta­blaðs­ins á hend­ur sér og Odd­nýju Harð­ar­dótt­ur vera dylgj­ur og lyg­ar. „Mér er til efs að Við­skipta­blað­ið hefði boð­ið körl­um upp á svona endem­is rugl.“
Árni Páll segir Kára kominn ofan í holu
FréttirRíkisfjármál

Árni Páll seg­ir Kára kom­inn of­an í holu

„Ef mað­ur er kom­inn í holu er best að hætta að moka,“ skrif­ar Árni Páll. „Við tók­um ekki fé úr rík­is­sjóði til að fjár­magna stof­nefna­hags­reikn­ing banka - þvert á móti var ákveð­ið að láta er­lenda kröfu­hafa um að leggja fram það fé í tveim­ur af þrem­ur bönk­um.“
Kári Stefánsson: Svar við athugasemdum Jóhönnu
Kári Stefánsson
Pistill

Kári Stefánsson

Kári Stef­áns­son: Svar við at­huga­semd­um Jó­hönnu

For­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar seg­ir rík­is­stjórn­ina hafa sett jarð­göng og efna­hags­reikn­ing bank­anna fram­ar heil­brigðis­kerf­inu.
Jóhanna lýsir yfir stuðningi við Oddnýju
FréttirStjórnmálaflokkar

Jó­hanna lýs­ir yf­ir stuðn­ingi við Odd­nýju

„Ég treysti Odd­nýju mjög vel til að gera Sam­fylk­ing­una öfl­uga og sterka og ná þeim mark­mið­um sem hún hef­ur sett sér,“ skrif­ar fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra.