Andhetjudauði Árna Páls
Jón Trausti Reynisson
PistillStjórnarskrármálið

Jón Trausti Reynisson

And­hetju­dauði Árna Páls

Ímynd­um okk­ur að Árni Páll Árna­son leiði okk­ur til orr­ustu.
Árni Páll ætlar að sjá myndina um Jóhönnu áður en hann tjáir sig
FréttirStjórnarskrármálið

Árni Páll ætl­ar að sjá mynd­ina um Jó­hönnu áð­ur en hann tjá­ir sig

Jó­hanna Sig­urð­ar­dótt­ir gagn­rýn­ir Árna Pál Árna­son harð­lega í nýrri heim­ild­ar­mynd sem tek­in var upp á síð­ustu dög­um henn­ar í embætti for­sæt­is­ráð­herra. Sagði hann vera bú­inn að skjóta sig al­var­lega í fót­inn.
Jóhanna um Árna Pál: „Búinn að skjóta sig mjög alvarlega í fótinn“
FréttirStjórnarskrármálið

Jó­hanna um Árna Pál: „Bú­inn að skjóta sig mjög al­var­lega í fót­inn“

Jó­hanna Sig­urð­ar­dótt­ir heyr­ist gagn­rýna Árna Pál Árna­son, arf­taka sinn í for­manns­stóli Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, harð­lega í nýrri heim­ild­ar­mynd sem tek­in var upp á síð­ustu dög­um henn­ar í embætti for­sæt­is­ráð­herra.
Hver drap nýju stjórnarskrána?
RannsóknStjórnarskrármálið

Hver drap nýju stjórn­ar­skrána?

Gríð­ar­legt púð­ur fór í heild­ar­end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar á síð­asta kjör­tíma­bili. Al­menn­ing­ur var kall­að­ur til þátt­töku á Þjóð­fundi, í stjórn­laga­þings­kosn­ing­um og þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu. Í dag rífst flokk­spóli­tísk nefnd um til­tek­in stjórn­ar­skrárá­kvæði á lok­uð­um fund­um.
Rangt að ekki hafi verið mótmælt 17. júní
Fréttir

Rangt að ekki hafi ver­ið mót­mælt 17. júní

Að minnsta kosti fjór­um sinn­um hef­ur ver­ið mót­mælt á 17. júní frá alda­mót­um. Sam­fé­lags­miðl­ar gera mót­mæl­end­um auð­veld­ara fyr­ir að skipu­leggja mót­mæl­in. Stefán Páls­son sagn­fræð­ing­ur seg­ir Ís­lend­inga fljóta að gleyma.
Sigmundur hetja - goðsögnin rís
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Sig­mund­ur hetja - goð­sögn­in rís

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son er hetj­an sem bjarg­aði þjóð­inni gegn er­lend­um óvin­um, með­an and­hetj­urn­ar höfðu ekki kjark.
Ný undirskriftasöfnun: Skora á Ólaf Ragnar að boða til kosninga
Fréttir

Ný und­ir­skrifta­söfn­un: Skora á Ólaf Ragn­ar að boða til kosn­inga

Safn­að er und­ir­skrift­um fyr­ir áskor­un til for­seta Ís­lands um að fella rík­is­stjórn­ina. Á sjö­unda þús­und manns hef­ur boð­að komu sína á Aust­ur­völl í dag í „bylt­ingu“. 39 þús­und manns vilja lög um fisk­veiðiauð­lind­ina í þjóð­ar­at­kvæði.