Lýðræðiseinkunn Bandaríkjanna og Bretlands hafa lækkað úr 10 í 8. Lygar geta fellt heilu ríkin.
Fréttir
3751.260
Morgunblaðið segir Trump lagðan í einelti og Biden „gangi ekki á öllum“
Málstaður Donalds Trumps hefur reglulega verið tekinn upp í leiðara Morgunblaðsins. Eftir innrásina í þinghúsið í Washington eru fjölmiðlar gagnrýndir, gert lítið úr Joe Biden, sagt að Trump hafi verið lagður í einelti og bent á að hann sé dáðasti maður Bandaríkjanna.
Fréttir
27110
Joe Biden: „Nóg er nóg er nóg“
Verðandi forseti kallar eftir endurreisn velsæmis og heiðurs. Fráfarandi forseti segist skilja stuðningsmenn sína sem ruddust inn í þinghúsið.
FréttirUppgjör ársins 2020
315
Hvað gerist 2021?
„Ekkert verður hins vegar aftur eins og það var,“ segir alþjóðastjórnmálafræðingur. Með brotthvarfi Donalds Trump styrkist staða smáríkja eins og Íslands. Valdajafnvægi heimsins er að breytast.
Fréttir
427
Málsvari kerfisins en ekki fólksins
Kamala Harris mun marka tímamót í sögunni þegar hún tekur við embætti varaforseta Bandaríkjanna en hún sætir þegar gagnrýni meðal kjósenda Demókrataflokksins fyrir hörku í fyrri störfum sínum sem saksóknari.
Fréttir
523
Nýr veruleiki í alþjóðapólitík eftir Trump
Bandaríkjastjórn mun ekki lengur böðlast áfram af fáfræði og frumstæðum hvötum en mun engu að síður alltaf setja eigin hagsmuni í fyrsta sæti að sögn sérfræðings í alþjóðamálum.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
39350
Joe Biden sigurvegari kosninganna
Fjölmiðlar vestanhafs hafa lýst Joe Biden sigurvegara forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Kamala Harris verður fyrsta konan til að gegna embætti varaforseta. Donald Trump og fjölskylda hans tala hins vegar um kosningasvindl og baráttu fyrir dómstólum.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
776
Biden kominn yfir í Georgíu
Niðurstöður úr póstkosningu virðast tryggja Joe Biden forsetaembættið, að mati fréttastofa vestanhafs.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
22176
Ástandið í Bandaríkjunum: Óttast reiða Repúblikana sem mótmæla með byssur
Íslendingur sem býr og sækir nám í Bandaríkjunum segist upplifa mikla spennu í loftinu varðandi úrslit forsetakosninganna þar í landi. Fylgismenn frambjóðandanna tveggja eru að hans sögn heitt í hamsi sem gæti leitt til frekari mótmæla eða í versta falli óeirða.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
2166
Biden nálægt sigri
Beðið er niðurstöðu forsetakosninganna í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna, en Joe Biden vantar örfáa kjörmenn til að tryggja sér sigur. Donald Trump hefur kært í nokkrum ríkjum.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
830
Úrslit úr lykilríkjum ekki ljós í dag
Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa sigrað í Flórída og Ohio, en segir Demókrata reyna að stela kosningunum. Joe Biden segist sannfærður um að vinna.
FréttirForsetatíð Donalds Trump
37121
„Viltu þegja, maður?“ Kappræður Bidens og Trump fóru úr böndunum
Joe Biden kallaði Donald Trump Bandaríkjaforseta trúð. Stjórnandi kappræðanna missti tökin og hugsanlegt er að seinni umferðinni verði aflýst. Trump sagði öfgahópum að bíða átekta.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.