Svæði

Ísland

Greinar

Dómaraefni þurfa að uppfylla hæfnisskilyrði: Frestuðu niðurstöðunni
Fréttir

Dóm­ara­efni þurfa að upp­fylla hæfn­is­skil­yrði: Frest­uðu nið­ur­stöð­unni

Þing­manna­nefnd Evr­ópu­ráðs­ins frest­aði því að taka af­stöðu til þriggja um­sækj­enda frá Ís­landi um stöðu dóm­ara við Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu. Um­sækj­end­ur eru tekn­ir í stíf við­töl þar sem þeir spurð­ir spjör­un­um úr um dóma og dóma­for­dæmi við dóm­stóll­inn. All­ir um­sækj­end­urn­ir verða að upp­fylla hæfis­skil­yrð­in til að hægt sé að klára um­sókn­ar­ferl­ið í starf­ið.
11,5 milljarðar fara til Kýpur eftir sölu á auðlindafyrirtækinu
GreiningLaxeldi

11,5 millj­arð­ar fara til Kýp­ur eft­ir sölu á auð­linda­fyr­ir­tæk­inu

Ís­lenska stór­út­gerð­in Síld­ar­vinnsl­an er orð­in stór fjár­fest­ir í lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arctic Fish á Ísa­firði eft­ir að hafa keypt sig inn fyr­ir 13,7 millj­arða króna. Hluta­bréf­in voru að lang­mestu leyti í eigu fyr­ir­tæk­is á Kýp­ur sem pólski fjár­fest­ir­inn Jerzy Malek. Í kjöl­far­ið er út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji beint og óbeint orð­in einn stærsti hags­mun­að­il­inn í ís­lensku land­eldi og sjókvía­eldi á eld­islaxi.
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Menning

Fundu týnd­ar dag­bæk­ur Bíbí­ar: „Hún fékk aldrei séns“

Sagn­fræð­ing­arn­ir Sól­veig Ólafs­dótt­ir og Sig­urð­ur Gylfi Magnús­son og pró­fess­or­inn Guð­rún Val­gerð­ur Stef­áns­dótt­ir fundu nýj­ar heim­ild­ir eft­ir Bjargeyju Kristjáns­dótt­ur, eða Bíbí, þeg­ar þau voru að kynna nýja bók henn­ar í Skaga­firði. Saga Bjargeyj­ar er átak­an­leg en henni var kom­ið fyr­ir á öldrun­ar­heim­ili á Blönduósi þeg­ar hún var á fer­tugs­aldri en hún var með efna­skipta­sjúk­dóm sem lít­il þekk­ing var á ár­ið 1927 þeg­ar hún fædd­ist.
Þórður Már sver af sér ábyrgð á aðkomu að starfslokum Eggerts
Greining

Þórð­ur Már sver af sér ábyrgð á að­komu að starfs­lok­um Eggerts

Þórð­ur Már Jó­hann­es­son, hlut­hafi og fyrr­ver­andi stjórn­ar­formað­ur í Festi, vís­ar á til­kynn­ingu al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins þeg­ar hann er spurð­ur um að­komu sína að starfs­lok­um Eggerts Þórs Kristó­fers­son­ar. Stjórn Fest­ar sagði Eggerti upp í byrj­un júní af óljós­um ástæð­um. Vill­andi til­kynn­ing­ar voru send­ar til Kaup­hall­ar Ís­lands út af starfs­lok­um hans.
Starfsmönnum Arctic Fish sagt frá samruna við Arnarlax: „No comment“
FréttirLaxeldi

Starfs­mönn­um Arctic Fish sagt frá samruna við Arn­ar­lax: „No comm­ent“

Stjórn­end­um lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arctic Fish á Ísa­firði var sagt frá því fyr­ir helgi að til standi að sam­eina fyr­ir­tæk­ið og Arn­ar­lax á Bíldu­dal. Á mánu­dag­inn var greint frá kaup­um norsks móð­ur­fé­lags Arn­ar­lax, Salm­ar, á eig­anda Arctic Fish, Norway Royal Salmon. Tal­að var um mögu­leik­ann á sam­legðaráhrif­um í rekstri fyr­ir­tækj­anna tveggja og er ljóst að þessi fyr­ir­tæki verða í fram­tíð­inni rek­in und­ir ein­um hatti.
Einn laxeldisrisi verður til á Vestfjörðum: Eigendur Arnarlax og Arctic Fish sameinast
FréttirLaxeldi

Einn lax­eld­isrisi verð­ur til á Vest­fjörð­um: Eig­end­ur Arn­ar­lax og Arctic Fish sam­ein­ast

Norsk­ur eig­andi lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arn­ar­lax á Bílu­dal ætl­ar að kaupa eig­anda Arctic Fish á Ísa­firði. Fyr­ir vik­ið verða tvö stærstu lax­eld­is­fyr­ir­tæki Ís­lands í eigu sama norska fyr­ir­tæk­is­ins. Í til­kynn­ingu um samrun­ann kem­ur fram að sam­legðaráhrif í rekstri fyr­ir­tækj­anna ná­ist með þessu. Sam­an­lagt fram­leiða þessi fyr­ir­tæki rúm­an helm­ing af öll­um eld­islaxi í sjó á Ís­landi.
Hlæja og grípa andann á lofti með ókunnugum
MenningStundin á Cannes

Hlæja og grípa and­ann á lofti með ókunn­ug­um

Stjórn­end­ur Bíó Para­dís létu sig ekki vanta á Cann­es-há­tíð­ina og horfðu á tugi mynda til þess að geta val­ið þær áhuga­verð­ustu til sýn­inga á Ís­landi. Þær eru þaul­van­ir há­tíð­ar­gest­ir eft­ir marg­ar ferð­ir í borg­ina, en lentu í kröpp­um dansi í fyrstu heim­sókn­inni þeg­ar þær deildu óvart íbúð með öldr­uð­um nýnas­ista.
„Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessu“
MenningStundin á Cannes

„Ég er stolt­ur af því að hafa tek­ið þátt í þessu“

Ís­lenska nátt­úr­an er mis­kunn­ar­laus, jafn­vel gagn­vart hörð­ustu nögl­um, seg­ir Ingvar E. Sig­urðs­son sem leik­ur stygg­an úti­vist­ar­mann í nýj­ustu kvik­mynd leik­stjór­ans Hlyns Pálma­son­ar, Volaða land. Mynd­in fjall­ar um tengsl Dana og Ís­lend­inga og er frum­sýnd á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es þar sem glamúr­inn rík­ir og leik­ar­arn­ir eru „skraut­han­ar“.
„Í myrkri aktívisma og fákunnáttu“
ÚttektHeilbrigðisþjónusta transbarna

„Í myrkri aktív­isma og fákunn­áttu“

Sænsk yf­ir­völd hafa breytt við­mið­um sín­um kyn­þroska­bæl­andi lyfja­gjaf­ir og horm­óna­með­ferð­ir til trans­barna og -ung­menna und­ir 18 ára aldri. Með­ferð­irn­ar eru tald­ar vera of áhættu­sam­ar þar sem vís­inda­leg­an grund­völl fyr­ir þeim skorti. Ekki stend­ur til að breyta með­ferð­un­um á Ís­landi seg­ir Land­spít­al­inn, sem neit­ar að gefa upp fjölda þeirra barna sem hafa feng­ið lyf­in sem um ræð­ir.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu