Ísland
Svæði
Katrín skorar á andstæðinga orkupakkans að styðja auðlindaákvæði í stjórnarskrá

Katrín skorar á andstæðinga orkupakkans að styðja auðlindaákvæði í stjórnarskrá

·

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kaus með innleiðingu þriðja orkupakkans á Alþingi og beindi hvatningarorðum til andstæðinga að verja íslenskt eignarhald á orkuauðlindum. Orkupakkinn var samþykktur á Alþingi rétt í þessu með 46 atkvæðum gegn 13.

Morgunblaðið tapaði 415 milljónum króna í fyrra

Morgunblaðið tapaði 415 milljónum króna í fyrra

·

Ritstjóri Morgunblaðsins segir „neikvæða umræðu á vinnumarkaði“ hafa haft mikil áhrif á auglýsingatekjur Árvakurs. Félagið vinnur að hlutafjáraukningu til að mæta taprekstri.

Bílaleigur smyrja margfalt ofan á veggjöld

Bílaleigur smyrja margfalt ofan á veggjöld

·

Dæmi eru um að kostnaður ökumanns við veggjald um Vaðlaheiðargöng nær fjórfaldist þegar bílaleigur sjá um innheimtu.

Gaf barn til ættleiðingar vegna fátæktar

Gaf barn til ættleiðingar vegna fátæktar

·

Geirdís Hanna Kristjánsdóttir deilir aðdraganda og afleiðingum þess að hún varð fátæk. Hún sleppti því að borða til þess að börnin fengju mat og ákvað að gefa frá sér barn af fjárhagsástæðum. Nú er hún nýflutt í bíl.

Aukalitningur á ekki að standa í vegi tækifæra

Aukalitningur á ekki að standa í vegi tækifæra

·

Leiklistarneminn Berta Sigríðardóttir hefur hafið tökur á stuttmyndinni 3:21 sem fjallar um fóstursystur hennar og vinkonu, Glódísi Erlu Ólafsdóttur, sem er með Downs-heilkenni. Tilgangur myndarinnar er að benda á að einstaklingar með Downs-heilkenni eigi rétt á sömu tækifærum og aðrir.

Lyfjaforstjóri sá nítjándi tekjuhæsti í Reykjavík

Lyfjaforstjóri sá nítjándi tekjuhæsti í Reykjavík

·

Hreggviður Jónsson hefur komið víða við í viðskiptalífinu, en hann hagnaðist um 198 milljónir króna í fyrra.

Konur líklegri til að verða fátækar

Konur líklegri til að verða fátækar

·

Konur eru líklegri til þess að festast í fátæktargildrum en karlar. Ástæðurnar fyrir því eru margvíslegar en Harpa Njálsdóttir og Kolbeinn Stefánsson útskýra af hverju.

Álfyrirtækin ekki styrkt Orkuna okkar

Álfyrirtækin ekki styrkt Orkuna okkar

·

Ekkert álveranna þriggja á Íslandi hefur styrkt Orkuna okkar fjárhagslega. Fyrirtækin eru í Samtökum iðnaðarins sem styðja innleiðingu þriðja orkupakkans en eru andvíg lagningu sæstrengs.

Hagnaðist vel á fyrirtækjasamsteypu í sex löndum

Hagnaðist vel á fyrirtækjasamsteypu í sex löndum

·

Eitt dótturfélaga fyrirtækjasamsteypu Jóns Helga Guðmundssonar er Byko, sem skilaði 1.345 milljóna hagnaði í fyrra en var nýlega sektað fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum.

Túristastórveldið Icewear tapaði fé í fyrsta sinn í áratug

Túristastórveldið Icewear tapaði fé í fyrsta sinn í áratug

·

Fyrirtækið Drífa ehf., sem meðal annars selur Icewear-fötin og minjgaripi, var með mikla tekjuaukningu og hagnað á síðustu árum. Í fyrra tapaði fyrirtækið hins vegar 23 milljónum og tekjuaukningin var lítil á milli ára.

Útgerðarkona fékk 200 milljónir í fjármagnstekjur á þremur árum

Útgerðarkona fékk 200 milljónir í fjármagnstekjur á þremur árum

·

Anna Guðmundsdóttir, eigandi í Síldarvinnslunni og Gjögri, þénaði 91 milljón króna í fyrra.

Sá umsvifamesti í sjávarútvegi með 3,2 milljónir á mánuði

Sá umsvifamesti í sjávarútvegi með 3,2 milljónir á mánuði

·

Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður eignaðist rúmlega þriðjungshlut í HB Granda í fyrra og fékk 674 milljón króna arðgreiðslu í félag sitt í ár. Hann var nær eingöngu með launatekjur í fyrra.