Óviðunandi að þjóðin sé rænd réttmætri eign sinni
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir stjórnarskrárákvæði um þjóðareign náttúruauðlinda nauðsyn til að koma í veg fyrir arðrán, brask og auðsöfnun fárra aðila.
Fréttir
Vikið frá fjármálareglum fjórum árum eftir að þær tóku gildi
Reglur um hámarks fjárlagahalla og skuldir sem tóku gildi með lögum 2016 verða felldar burt árin 2023 til 2025. Fjármálareglurnar voru gagnrýndar fyrir að hindra aðgerðir stjórnvalda á tímum samdráttar.
Fréttir
Fyrrverandi skattstjóri vill að nýting skattaskjóla útiloki ríkisstuðning til fyrirtækja
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi skattstjóri, segir ekkert koma í veg fyrir að félög eða einstaklingar sem hafa nýtt sér lágskattasvæði fái stuðning til greiðslu á hluta launakostnaður á uppsagnarfresti og leggur til leiðir til að girða fyrir það.
ViðtalCovid-19
Varar við því að ríkið styrki eigendur fyrirækja
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, leggur til hátekjuskatt, aukinn auðlindaskatt og stuðning við listamenn til að bregðast við kreppunni. Hann segir ríkið þurfa að setja skýr skilyrði við stuðning sinn til fyrirtækja.
Fréttir
Bjarni segir ranglega að fyrirtæki sem nota skattaskjól fái ekki aðstoð
Engin skilyrði girða fyrir um ríkisstuðning við fyrirtæki sem notfæra sér skattaskjól eða eru með eignarhald á lágskattasvæði. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hélt því þó fram á Alþingi í dag.
Indriði H. Þorláksson segir frumvarp Bjarna Benediktssonar um þrepaskiptan skatt á arf illa rökstutt. Hann segir erfðafjárskatt ekki vera tvísköttun og lækkun hans gagnist helst þeim eignamestu.
Fréttir
Indriði H. Þorláksson: Orkan okkar býður forsetanum í „orrustu gegn vindmyllu“
Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir að forseta Íslands sé boðið að „leika hlutverk hins hugprúða riddara af la Mancha“ í máli þriðja orkupakkans, eins og þegar forveri hans Ólafur Ragnar Grímsson vísaði Icesave samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Pistill
Indriði Þorláksson
Skattapólitík og kjarasamningar
Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri, fjallar um skattatillögur stjórnvalda og segir að það sé pólitísk ákvörðun ríkisstjórnarinnar en ekki rökbundin nauðsyn að lækka skatta hátekjufólks um sömu fjárhæð og láglaunafólks.
Úttekt
Stjórnmálastéttin velti tugmilljarða skattbyrði yfir á lágtekju- og millitekjufólk
Stjórnmálamenn töluðu um skattalækkanir og „minni álögur á heimilin“ um leið og skattbyrði lágtekjufólks jókst meira en í nokkru vestrænu OECD-ríki. Stefán Ólafsson og Indriði Þorláksson útskýra „stóru skattatilfærsluna“ í ítarlegri skýrslu fyrir Eflingu stéttarfélag.
Fréttir
Svona vilja Stefán og Indriði breyta skattkerfinu: Lágtekjufólk greiði minna en hátekjufólk meira
Stefán Ólafsson og Indriði Þorláksson unnu skýrslu fyrir Eflingu þar sem lagðar eru fram ítarlegar tillögur til að vinda ofan af stóru skattatilfærslunni, ferlinu þar sem tugmilljarða skattbyrði var létt af tekjuhæstu hópum íslensks samfélags og velt yfir á þá tekjuminni.
Pistill
Indriði Þorláksson
Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika
„Það eru ekki láglaunastéttirnar sem með kröfum sínum ógna stöðugleika hagkerfisins,“ skrifar Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri. „Sé sú ógn fyrir hendi felst hún í því að hátekjuhóparnir uni því ekki að hænuskref séu tekin í átt til launajöfnuðar og hæstu laun verði hækkuð til samræmis við lægri laun.“
Fréttir
Glitnisskjölin: Ráðuneyti Bjarna svarar ekki spurningum um skattskil hans og hagsmunaskráningu
Fjármálaráðuneytið svarar ekki spurningum um viðskipti Bjarna Benediktssonar í Glitnisskjölunum. Óljóst hvort eða með hvaða hætti Bjarni greiddi skatta af 67 milljóna króna skuldaniðurfellingu. Bjarni er æðsti yfirmaður skattamála á Íslandi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.