Segja Hvalárvirkjun munu rýra víðerni Ófeigsfjarðarheiðar um nær helming
Náttúruverndarsamtökin ÓFEIG fengu vísindamenn frá háskólanum í Leeds til að meta áhrif virkjunar.
PistillHvalárvirkjun
Reynir Traustason
Hvalárvirkjun í þjóðaratkvæði
„Ef Alþingi stöðvar ekki skemmdarverkin verður það að koma til kasta þjóðarinnar allrar að vega og meta kostina og ókostina við þessa framkvæmd.“
MyndirHvalárvirkjun
Framkvæmdir komnar á fullt í Ingólfsfirði
Unnið er að lagfæringum á vegum vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar.
FréttirHvalárvirkjun
Hótað vinnuflokki og lögfræðingum fyrir að reisa tjald
Landeigandi hótar konu í Árneshreppi á Ströndum að vinnuflokkur verði sendur til að taka niður tjald, þar sem hún heldur námskeið um þjóðmenningu. Maðurinn á einn sjötta hluta jarðarinnar, en hún fékk leyfi hjá öðrum. Hann boðar milljóna kostnað, en hún segist hafa lagt allt sitt í verkefnið.
FréttirHvalárvirkjun
Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“
Vesturverk hóf í gær framkvæmdir við veglagningu í Ingólfsfirði á Ströndum, sem fyrsta hluta virkjanaframkvæmda sem munu hafa veruleg áhrif á náttúru svæðisins. Elías Svavar Kristinsson, sem ólst upp á svæðinu, stefnir að friðlýsingu lands síns og berst gegn framkvæmdum vegna virkjunar.
FréttirHvalárvirkjun
Íbúarnir stofna saman matvöruverslun
Íbúar í Árneshreppi, þar sem getur verið ófært hátt í fjóra mánuði yfir veturinn, söfnuðu sjötíu hluthöfum að nýrri verslun.
FréttirHvalárvirkjun
Friðlýsing hafi jákvæðari áhrif en Hvalárvirkjun
Friðlýsing Drangajökulsvíðerna hefði að öllu leyti jákvæðari áhrif á atvinnusköpun og umhverfi en fyrirhuguð virkjun, að því er segir í skýrslu ráðgjafarfyrirtækis fyrir hönd umhverfisverndarsinna.
PistillHvalárvirkjun
Bergsveinn Birgisson
Hvalárvirkjun og efnahagslögmálin
Rithöfundurinn Bergsveinn Birgisson, sem er félagi í umhverfisverndarsamtökunum Rjúkanda, er gagnrýninn á fyrirhuguða byggingu Hvalárvirkjunar á Ströndum. Hann segir að bygging virkjunarinnar muni hafa slæm áhrif á byggðaþróun í Árneshreppi og að íbúar hreppsins eigi að fara í þveröfuga átt til að byggja svæðið upp.
FréttirHvalárvirkjun
Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun
Ítalski baróininn Felix Von Longo Liebensteinn, eigandi vatnsréttinda Hvalárvirkjunar á Ströndum, hefur ekki svarað bréfi Bergsveins Birgissonar rithöfundar um umhverfisáhrif virkjunarinnar. Talsmaður barónsins segir hann náttúruunnanda og Íslandsvin.
PistillHvalárvirkjun
Reynir Traustason
Ofskynjanir í óbyggðum
Reynir Traustason skrifar um skondið atvik á fjöllum.
FréttirHvalárvirkjun
„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“
Landeigandi í Ófeigsfirði í Árneshreppi hafnaði hugmyndum um að kanna kosti þess að stofna þjóðgarð á Ströndum í stað þess að heimila framkvæmdir við Hvalárvirkjun.
ViðtalHvalárvirkjun
Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag
Ólafur Valsson dýralæknir hefur um árabil búið og starfað víða um heim. Hann bjó í Rúanda í tvö ár og kynntist þar rekstri þjóðgarða. Nú hafa hann og kona hans, Sif Konráðsdóttir, lögmaður og aðstoðarmaður umhverfisráðherra, söðlað um og eru sest að í Norðurfirði á Ströndum, einni afskekktustu byggð Íslands.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.