Hvalárvirkjun
Fréttamál
Hvalárvirkjun og efnahagslögmálin

Bergsveinn Birgisson

Hvalárvirkjun og efnahagslögmálin

·

Rithöfundurinn Bergsveinn Birgisson, sem er félagi í umhverfisverndarsamtökunum Rjúkanda, er gagnrýninn á fyrirhuguða byggingu Hvalárvirkjunar á Ströndum. Hann segir að bygging virkjunarinnar muni hafa slæm áhrif á byggðaþróun í Árneshreppi og að íbúar hreppsins eigi að fara í þveröfuga átt til að byggja svæðið upp.

Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun

Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun

·

Ítalski baróininn Felix Von Longo Liebensteinn, eigandi vatnsréttinda Hvalárvirkjunar á Ströndum, hefur ekki svarað bréfi Bergsveins Birgissonar rithöfundar um umhverfisáhrif virkjunarinnar. Talsmaður barónsins segir hann náttúruunnanda og Íslandsvin.

Ofskynjanir í óbyggðum

Reynir Traustason

Ofskynjanir í óbyggðum

·

Reynir Traustason skrifar um skondið atvik á fjöllum.

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“

·

Landeigandi í Ófeigsfirði í Árneshreppi hafnaði hugmyndum um að kanna kosti þess að stofna þjóðgarð á Ströndum í stað þess að heimila framkvæmdir við Hvalárvirkjun.

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

·

Ólafur Valsson dýralæknir hefur um árabil búið og starfað víða um heim. Hann bjó í Rúanda í tvö ár og kynntist þar rekstri þjóðgarða. Nú hafa hann og kona hans, Sif Konráðsdóttir, lögmaður og aðstoðarmaður umhverfisráðherra, söðlað um og eru sest að í Norðurfirði á Ströndum, einni afskekktustu byggð Íslands.

Fossarnir sem fæstir vissu af

Fossarnir sem fæstir vissu af

·

Ein sérstæðasta bókaútgáfan fyrir þessi jól er Fossadagatal þeirra Tómasar Guðbjartssonar hjartaskurðlæknis og Ólafs Más Björnssonar augnlæknis. Um er að ræða dagatal og bækling með myndum af stórfenglegum fossum Stranda. Gullfossar Stranda heitir tvennan. Þeir félagar lögðu á sig ferðalög til að kortleggja og mynda fossana og lónstæðin á áhrifasvæði Hvalárvirkjunar sem...

Fólki kemur ekki við hvort það verður virkjað

Fólki kemur ekki við hvort það verður virkjað

·

Maðurinn sem hefur selt vatnsréttindi vegna virkjunar í Hvalá, Pétur Guðmundsson í Ófeigsfirði, er ósáttur við fólk að sunnan í leit að athygli sem er á móti virkjuninni. „Þeim kemur þetta ekkert við,“ segir hann. Stundin heimsótti Pétur við enda vegarins í Ófeigsfirði.

Fossarnir sem hverfa

Fossarnir sem hverfa

·

Tómas Guðbjartsson gekk nýverið um svæðið sem mun raskast með Hvalárvirkjun á Ströndum og tók myndir af þessum náttúruperlum, sem eru að hans mati á heimsmælikvarða. Eftir að hafa farið yfir helstu rök með og á móti virkjuninni kemst hann að þeirri niðurstöðu að virkjunin muni ekki leysa vandamál Vestfjarða. Það ætti að vera í höndum ríkisins.