Hvalárvirkjun
Fréttamál
Hvalárvirkjun í þjóðaratkvæði

Reynir Traustason

Hvalárvirkjun í þjóðaratkvæði

Reynir Traustason
·

„Ef Alþingi stöðvar ekki skemmdarverkin verður það að koma til kasta þjóðarinnar allrar að vega og meta kostina og ókostina við þessa framkvæmd.“

Framkvæmdir komnar á fullt í Ingólfsfirði

Framkvæmdir komnar á fullt í Ingólfsfirði

·

Unnið er að lagfæringum á vegum vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar.

Hótað vinnuflokki og lögfræðingum fyrir að reisa tjald

Hótað vinnuflokki og lögfræðingum fyrir að reisa tjald

·

Landeigandi hótar konu í Árneshreppi á Ströndum að vinnuflokkur verði sendur til að taka niður tjald, þar sem hún heldur námskeið um þjóðmenningu. Maðurinn á einn sjötta hluta jarðarinnar, en hún fékk leyfi hjá öðrum. Hann boðar milljóna kostnað, en hún segist hafa lagt allt sitt í verkefnið.

Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“

Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“

·

Vesturverk hóf í gær framkvæmdir við veglagningu í Ingólfsfirði á Ströndum, sem fyrsta hluta virkjanaframkvæmda sem munu hafa veruleg áhrif á náttúru svæðisins. Elías Svavar Kristinsson, sem ólst upp á svæðinu, stefnir að friðlýsingu lands síns og berst gegn framkvæmdum vegna virkjunar.

Íbúarnir stofna saman matvöruverslun

Íbúarnir stofna saman matvöruverslun

·

Íbúar í Árneshreppi, þar sem getur verið ófært hátt í fjóra mánuði yfir veturinn, söfnuðu sjötíu hluthöfum að nýrri verslun.

Friðlýsing hafi jákvæðari áhrif en Hvalárvirkjun

Friðlýsing hafi jákvæðari áhrif en Hvalárvirkjun

·

Friðlýsing Drangajökulsvíðerna hefði að öllu leyti jákvæðari áhrif á atvinnusköpun og umhverfi en fyrirhuguð virkjun, að því er segir í skýrslu ráðgjafarfyrirtækis fyrir hönd umhverfisverndarsinna.

Hvalárvirkjun og efnahagslögmálin

Bergsveinn Birgisson

Hvalárvirkjun og efnahagslögmálin

Bergsveinn Birgisson
·

Rithöfundurinn Bergsveinn Birgisson, sem er félagi í umhverfisverndarsamtökunum Rjúkanda, er gagnrýninn á fyrirhuguða byggingu Hvalárvirkjunar á Ströndum. Hann segir að bygging virkjunarinnar muni hafa slæm áhrif á byggðaþróun í Árneshreppi og að íbúar hreppsins eigi að fara í þveröfuga átt til að byggja svæðið upp.

Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun

Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun

·

Ítalski baróininn Felix Von Longo Liebensteinn, eigandi vatnsréttinda Hvalárvirkjunar á Ströndum, hefur ekki svarað bréfi Bergsveins Birgissonar rithöfundar um umhverfisáhrif virkjunarinnar. Talsmaður barónsins segir hann náttúruunnanda og Íslandsvin.

Ofskynjanir í óbyggðum

Reynir Traustason

Ofskynjanir í óbyggðum

Reynir Traustason
·

Reynir Traustason skrifar um skondið atvik á fjöllum.

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“

·

Landeigandi í Ófeigsfirði í Árneshreppi hafnaði hugmyndum um að kanna kosti þess að stofna þjóðgarð á Ströndum í stað þess að heimila framkvæmdir við Hvalárvirkjun.

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

·

Ólafur Valsson dýralæknir hefur um árabil búið og starfað víða um heim. Hann bjó í Rúanda í tvö ár og kynntist þar rekstri þjóðgarða. Nú hafa hann og kona hans, Sif Konráðsdóttir, lögmaður og aðstoðarmaður umhverfisráðherra, söðlað um og eru sest að í Norðurfirði á Ströndum, einni afskekktustu byggð Íslands.

Fossarnir sem fæstir vissu af

Reynir Traustason

Fossarnir sem fæstir vissu af

Reynir Traustason
·

Ein sérstæðasta bókaútgáfan fyrir þessi jól er Fossadagatal þeirra Tómasar Guðbjartssonar hjartaskurðlæknis og Ólafs Más Björnssonar augnlæknis. Um er að ræða dagatal og bækling með myndum af stórfenglegum fossum Stranda. Gullfossar Stranda heitir tvennan. Þeir félagar lögðu á sig ferðalög til að kortleggja og mynda fossana og lónstæðin á áhrifasvæði Hvalárvirkjunar sem...