Ein sérstæðasta bókaútgáfan fyrir þessi jól er Fossadagatal þeirra Tómasar Guðbjartssonar hjartaskurðlæknis og Ólafs Más Björnssonar augnlæknis. Um er að ræða dagatal og bækling með myndum af stórfenglegum fossum Stranda. Gullfossar Stranda heitir tvennan. Þeir félagar lögðu á sig ferðalög til að kortleggja og mynda fossana og lónstæðin á áhrifasvæði Hvalárvirkjunar sem áformað er að reisa í Ófeigsfirði. Margir fossana...
ViðtalHvalárvirkjun
Fólki kemur ekki við hvort það verður virkjað
Maðurinn sem hefur selt vatnsréttindi vegna virkjunar í Hvalá, Pétur Guðmundsson í Ófeigsfirði, er ósáttur við fólk að sunnan í leit að athygli sem er á móti virkjuninni. „Þeim kemur þetta ekkert við,“ segir hann. Stundin heimsótti Pétur við enda vegarins í Ófeigsfirði.
MyndirHvalárvirkjun
Fossarnir sem hverfa
Tómas Guðbjartsson gekk nýverið um svæðið sem mun raskast með Hvalárvirkjun á Ströndum og tók myndir af þessum náttúruperlum, sem eru að hans mati á heimsmælikvarða. Eftir að hafa farið yfir helstu rök með og á móti virkjuninni kemst hann að þeirri niðurstöðu að virkjunin muni ekki leysa vandamál Vestfjarða. Það ætti að vera í höndum ríkisins.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.