Hreiðar Már leystur úr haldi
Fréttir

Hreið­ar Már leyst­ur úr haldi

Hreið­ar Már Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi banka­stjóri Kaupþings, er laus úr haldi. Hann var dæmd­ur í fimm og hálfs árs fang­elsi fyr­ir rúmu ári síð­an, en er kom­inn á áfanga­heim­ili.
Hvað vantar hérna?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hvað vant­ar hérna?

Hvers vegna er einn hóp­ur dæmdra manna sem iðr­ast ekki og varp­ar ábyrgð­inni yf­ir á aðra?
Magnús fær að flytja í einbýlishús á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Magnús fær að flytja í ein­býl­is­hús á Kvía­bryggju

Magnús Guð­munds­son, fyrr­ver­andi banka­stjóri Kaupþings í Lúx­em­borg, fær að flytja í ein­býl­is­hús­ið á Kvía­bryggju. Urg­ur er föng­um vegna meintr­ar sér­með­ferð­ar. Fyr­ir í hús­inu er Hreið­ar Már Sig­urðs­son.
Ósáttir við heimsóknir Jóns Ásgeirs á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Ósátt­ir við heim­sókn­ir Jóns Ás­geirs á Kvía­bryggju

At­hafna­mað­ur­inn fund­aði með vist­mönn­um í fang­els­inu og fang­ar kvört­uðu und­an mis­mun­un.
Mikið tap á lúxushóteli Hreiðars Más
Fréttir

Mik­ið tap á lúx­us­hót­eli Hreið­ars Más

Hreið­ar Már Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaupþings, er orð­inn um­svifa­mik­ill í hót­el­brans­an­um á Ís­landi.
Túristakóngarnir
Úttekt

Túristakóng­arn­ir

Mik­il­vægt er að styrkja inn­viði ferða­þjón­ust­unn­ar svo Ís­land geti tek­ið á móti fleiri ferða­mönn­um. Á með­an þeir streyma til Ís­lands græða nokkr­ir ein­stak­ling­ar á tá og fingri. Þetta eru þeir stærstu í ferða­manna­iðn­að­in­um, en þeir selja flug, gist­ingu, ferð­ir, lax­veiði og lunda­bangsa.
Grínisti birtir þátt um Ísland - kynnir hótel Hreiðars Más
Fréttir

Grín­isti birt­ir þátt um Ís­land - kynn­ir hót­el Hreið­ars Más

Hót­el Hreið­ars Más Sig­urðs­son­ar fær góða land­kynn­ingu í þætt­in­um Tra­vel Man. Einn þekkt­asti grín­isti Bret­lands, Rich­ard Ayoa­de, er þátta­stjórn­andi og seg­ir hann Ís­land hafa eft­ir­heimsenda ásýnd.
Ritstjóri DV líkir rannsóknum á hrunmálum við Geirfinnsmálið
Fréttir

Rit­stjóri DV lík­ir rann­sókn­um á hrun­mál­um við Geirfinns­mál­ið

Eggert Skúla­son, rit­stjóri DV, kemst að þeirri nið­ur­stöðu í nýrri bók sinni að rann­saka beri of­sókn­ir á hend­ur þeim sem rann­sak­að­ir voru vegna meintra efna­hags­glæpa.
Ábyrgðarleysi á Íslandi
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Ábyrgð­ar­leysi á Ís­landi

Okk­ur er sagt að það eigi að refsa smáglæpa­mönn­um en ekki þeim sem brjóta af sér í há­um stöð­um.
Ólafur Ólafsson er í minnsta klefa Kvíabryggju
Fréttir

Ólaf­ur Ólafs­son er í minnsta klefa Kvía­bryggju

Fangi á Kvía­bryggju seg­ir „Óla“ hress­an og blanda geði við aðra fanga. Hreið­ar Már verð­ur ná­granni Ól­afs á gang­in­um.
Eva Joly varar Íslendinga við
Viðtal

Eva Joly var­ar Ís­lend­inga við

Hags­muna­árekstr­ar óvenju­al­geng­ir í ís­lensku sam­fé­lagi