Nær 1300 slösuðust eða létust í umferðarslysum í fyrra
Fréttir

Nær 1300 slös­uð­ust eða lét­ust í um­ferð­ar­slys­um í fyrra

18 manns dóu í bíl­slys­um ár­ið 2018. Sam­göngu­ráð­herra vill að ör­yggi verði met­ið fram­ar ferða­tíma í fram­kvæmd­um.
Draga þarf úr bílaumferð um helming
Fréttir

Draga þarf úr bílaum­ferð um helm­ing

Raf­bíla­væð­ing dug­ar ekki til að Reykja­vík­ur­borg nái mark­mið­um Par­ís­ar­sam­komu­lags­ins um út­blást­ur, að mati sér­fræð­inga­hóps.
Eik fasteignafélag greiðir milljarð í arð
Fréttir

Eik fast­eigna­fé­lag greið­ir millj­arð í arð

Stjórn Eik­ar fast­eigna­fé­lags ger­ir til­lögu um að greiða rúm­lega einn millj­arð króna í arð til hlut­hafa fyr­ir ár­ið 2018. Meiri­hluti hlut­hafa eru líf­eyr­is­sjóð­ir.
Dæmdar fyrir að valda truflun á flugi með því að standa upp fyrir hælisleitanda
FréttirFlóttamenn

Dæmd­ar fyr­ir að valda trufl­un á flugi með því að standa upp fyr­ir hæl­is­leit­anda

Tvær kon­ur voru dæmd­ar í þriggja mán­aða skil­orðs­bund­ið fang­elsi til tveggja ára fyr­ir að hafa vald­ið trufl­un með því að standa upp í flug­vél og mót­mæla brott­vís­un vin­ar síns úr landi. Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur komst að þeirri nið­ur­stöðu að að­gerð þeirra hefði vald­ið „veru­legri trufl­un“ og „veru­leg­um óþæg­ind­um“.
Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum
FréttirFlóttamenn

Vara­formað­ur Rauða kross­ins styð­ur um­deild­ar tann­grein­ing­ar á börn­um

Ragna Árna­dótt­ir, vara­formað­ur Rauða kross Ís­lands og full­trúi í há­skóla­ráði, mæl­ir með því að Há­skóli Ís­lands ann­ist tann­grein­ing­ar á fylgd­ar­laus­um börn­um fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un. Rauði kross­inn hef­ur lagst gegn tann­grein­ing­um og gagn­rýnt þær harð­lega.
Tilkynning um hermannaveiki í blokk fyrir eldri borgara vekur ugg
FréttirHeilbrigðismál

Til­kynn­ing um her­manna­veiki í blokk fyr­ir eldri borg­ara vek­ur ugg

Íbú­um á Granda­vegi 47 barst ný­lega orð­send­ing frá sótt­varn­ar­lækni og Heil­brigðis­eft­ir­liti Reykja­vík­ur þess efn­is að mik­ið magn her­manna­veikis­bakt­erí­unn­ar hefði fund­ist í einni íbúð blokk­ar­inn­ar. Dótt­ir ní­ræðr­ar konu í blokk­inni hef­ur veru­leg­ar áhyggj­ur af móð­ur sinni en her­manna­veiki er bráð­drep­andi fyr­ir fólk sem er veikt fyr­ir.
Einu vitnin í máli gegn Jórunni og Ragnheiði eru starfsmenn fyrirtækisins sem kærir þær
FréttirFlóttamenn

Einu vitn­in í máli gegn Jór­unni og Ragn­heiði eru starfs­menn fyr­ir­tæk­is­ins sem kær­ir þær

Flug­menn og flug­freyj­ur Icelanda­ir eru einu vitn­in sem hér­aðssak­sókn­ari kall­ar til við að­al­með­ferð máls gegn þeim Jór­unni Eddu Helga­dótt­ur og Ragn­heiði Freyju Krist­ín­ar­dótt­ur, en Icelanda­ir er kær­andi í mál­inu.
Gæludýr verði varanlega leyfð í strætó
Fréttir

Gælu­dýr verði var­an­lega leyfð í strætó

Stjórn Strætó mun óska eft­ir því að til­rauna­verk­efni um gælu­dýr í stræt­is­vögn­um verði fram­lengt var­an­lega. Tíu kvart­an­ir hafa borist vegna máls­ins.
Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál
Fréttir

Leita sann­leik­ans um harm­þrung­ið leynd­ar­mál

Mæðg­urn­ar Astra­ea Jill Robert­son og Amy Robert­son, af­kom­end­ur konu sem fóst­ur­móð­ir Júlí­us­ar Víf­ils Ingvars­son­ar sendi í fóst­ur í Skotlandi ár­ið 1929, komu til Ís­lands í byrj­un árs í leit að svör­um við spurn­ing­um sem leit­að hafa á fjöl­skyld­una. Þeim finnst tími til kom­inn að stíga fram og segja sögu móð­ur þeirra og ömmu sem var alltaf hald­ið í skugg­an­um.
Listapúkinn lætur sólina skína
FréttirListir

Lista­púk­inn læt­ur sól­ina skína

Þór­ir Gunn­ars­son, bet­ur þekkt­ur sem Lista­púk­inn, byrj­ar alla morgna á því að mála mynd. Hann hverf­ur inn í verk­ið og dreg­ur fram kjarna þeirra sem hann mál­ar hverju sinni. Hann skil­ur iðu­lega eft­ir skín­andi sól á himni mynda sinna, eins kon­ar tákn fyr­ir þá birtu og þann yl sem staf­ar frá hon­um sjálf­um.
Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna
FréttirVerkalýðsmál

Gagn­rýn­ir fyr­ir­tæki fyr­ir að brjóta á rétt­ind­um úkraínskra starfs­manna

Þor­steinn Hartwig Ein­ars­son, húsa­smíða­meist­ari hjá bygg­inga­fyr­ir­tæk­inu VHM, seg­ir bygg­inga­vöru­fyr­ir­tæk­ið Bergós hafa leigt út úkraínska starfs­menn sem fengu borg­að und­ir lág­marks­laun­um. For­svars­menn Bergós hafna því að þeir hafi leigt út starfs­menn þrátt fyr­ir gögn sem sýna fram á ann­að. Vinnu­mála­stofn­un er með fyr­ir­tæk­ið til skoð­un­ar.
Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn
VettvangurHúsnæðismál

Huldu­fólk­ið: Þús­und­ir búa í iðn­að­ar­hverf­um, þar af 860 börn

Á bil­inu fimm til sjö þús­und ein­stak­ling­ar búa í iðn­að­ar­hverf­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þar af 860 börn. Eft­ir því sem neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði harðn­ar leita sí­fellt fleiri skjóls í at­vinnu- og iðn­að­ar­hús­næði. Íbú­ar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa von­leysi og dep­urð yf­ir því að hafa end­að í þess­ari stöðu.