Svæði

Höfuðborgarsvæðið

Greinar

Fengu fjölskyldumálverk í hendurnar eftir umfjöllun Stundarinnar
FréttirPanamaskjölin

Fengu fjöl­skyldu­mál­verk í hend­urn­ar eft­ir um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar

Skosk­ar mæðg­ur sem komu til Ís­lands í byrj­un árs í leit að svör­um við spurn­ing­um sem leit­að hafa á fjöl­skyldu þeirra eru þakk­lát­ar Ís­lend­ingi sem sendi þeim mál­verk sem var í eigu ömmu þeirra og lang­ömmu á Ís­landi. Gunn­ar Eggert Guð­munds­son taldi rétt­ast að fjöl­skyld­an fengi mál­verk­ið þar sem þau fengu lít­ið sem ekk­ert úr búi Áslaug­ar.
Dæmdar fyrir að valda truflun á flugi með því að standa upp fyrir hælisleitanda
FréttirFlóttamenn

Dæmd­ar fyr­ir að valda trufl­un á flugi með því að standa upp fyr­ir hæl­is­leit­anda

Tvær kon­ur voru dæmd­ar í þriggja mán­aða skil­orðs­bund­ið fang­elsi til tveggja ára fyr­ir að hafa vald­ið trufl­un með því að standa upp í flug­vél og mót­mæla brott­vís­un vin­ar síns úr landi. Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur komst að þeirri nið­ur­stöðu að að­gerð þeirra hefði vald­ið „veru­legri trufl­un“ og „veru­leg­um óþæg­ind­um“.

Mest lesið undanfarið ár