Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þvingun og meðferð fara aldrei saman

Héð­inn Unn­steins­son, formað­ur Lands­sam­taka Geð­hjálp­ar, seg­ir sam­tök­in vilja af­nema nauð­ung­ar­vist­un og þving­an­ir í með­ferð sjúk­linga sem eiga við geð­ræn­ar áskor­an­ir að stríða.

Þvingun og meðferð fara aldrei saman

„Enga ætti að beita nauðung eða þvingun en samt á að halda möguleikanum á slíku áfram opnum gagnvart einstaklingum með geðraskanir.“ Á þennan hátt lýsir Héðinn Unnsteinsson, formaður Landssamtaka Geðhjálpar, afstöðu sinni til frumvarps heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga hvað varðar nauðungarvistun og þvingaða lyfjagjöf inni á lokuðum geðdeildum Landspítalans. 

Með þessum orðum er hann að vísa í gagnrýni Geðhjálpar á að frumvarpið leggi til bann við nauðung og þvingunum, nema í undantekningartilfellum. Þau tilfelli eru annars vegar: „Að koma í veg fyrir að sjúklingur valdi sjálfum sér eða öðrum líkamstjóni eða stórfelldu eignatjóni. Það á einnig við fyrirbyggjandi aðgerðir sem ætlað er að forða því að aðstæður komi upp sem leitt geta til líkamstjóns eða stórfellds eignatjóns“, og hins vegar: „Að uppfylla grunnþarfir viðkomandi einstaklings, svo sem varðandi mat, heilsu og hreinlæti, eða til þess að draga úr hömluleysi sem af sjúkleika kann að leiða“, eins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heilbrigðismál

Bandarískt fjárfestingarfélag eignast eina glasafrjóvgunarfyrirtæki Íslands
FréttirHeilbrigðismál

Banda­rískt fjár­fest­ing­ar­fé­lag eign­ast eina gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki Ís­lands

Sænskt fyr­ir­tæki sem á 64 pró­senta hlut í gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­inu Li­vio hef­ur ver­ið selt. Kaup­and­inn er fyr­ir­tæk­ið GeneralLi­fe sem hef­ur keypt upp mörg gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki í Evr­ópu. End­an­leg­ur eig­andi er fjár­fest­ing­ar­fyr­ir­tæki í Banda­ríkj­un­um sem með­al ann­ars er í eigu vog­un­ar­sjóða.
Svandís leggur niður læknaráð: „Hún þarf ekki að óttast að vera skömmuð af læknaráði í framtíðinni“
FréttirHeilbrigðismál

Svandís legg­ur nið­ur lækna­ráð: „Hún þarf ekki að ótt­ast að vera skömm­uð af lækna­ráði í fram­tíð­inni“

Lækna­ráð og hjúkr­un­ar­ráð hafa ver­ið lögð nið­ur með lög­um. Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hafði beð­ið lækna­ráð um stuðn­ing. Formað­ur lækna­ráðs seg­ir að­hald minnka með breyt­ing­unni og að for­stjóri Land­spít­al­ans verði „býsna ein­ráð­ur“.
Tilkynning um hermannaveiki í blokk fyrir eldri borgara vekur ugg
FréttirHeilbrigðismál

Til­kynn­ing um her­manna­veiki í blokk fyr­ir eldri borg­ara vek­ur ugg

Íbú­um á Granda­vegi 47 barst ný­lega orð­send­ing frá sótt­varn­ar­lækni og Heil­brigðis­eft­ir­liti Reykja­vík­ur þess efn­is að mik­ið magn her­manna­veikis­bakt­erí­unn­ar hefði fund­ist í einni íbúð blokk­ar­inn­ar. Dótt­ir ní­ræðr­ar konu í blokk­inni hef­ur veru­leg­ar áhyggj­ur af móð­ur sinni en her­manna­veiki er bráð­drep­andi fyr­ir fólk sem er veikt fyr­ir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu