Reglugerð heilbrigðisráðherra verður til þess að sérverslun með rafrettuvörur gæti þurft að greiða 60-100 milljón krónur í tilkynningakostnað. Tilkynningarskylda fylgir öðrum tóbaksvörum, en ekki þarf að greiða neinn tilkynningakostnað.
FréttirHeilbrigðismál
Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi
Eysteinn Harry Sigursteinsson sótti sér tannlæknaþjónustu í Póllandi en komst að því að margt getur farið úrskeiðis í ferlinu.
Fréttir
Ólíklegt að hugmyndir Sjálfstæðismanna um útilokun óbólusettra barna standist lög
Sóttvarnalæknir, ekki sveitarfélög, ber ábyrgð á samræmingu og skipulagningu sóttvarna. Kópavogsbær taldi reglur um bólusetningu sem skilyrði leikskólapláss ekki standast lög.
FréttirHeilbrigðismál
Íslendingur hissa á finnska heilbrigðiskerfinu
„Þetta var skrítinn spítali. Þarna var allt starfsfólk sem ég sá afslappað, stutt í brosið, enginn á hlaupum og enginn uppgefinn,“ segir Sævar Finnbogason, doktorsnemi í heimspeki, sem þurfti að leita sér læknisaðstoðar í Finnlandi.
FréttirHeilbrigðismál
Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum
Guðrún Vilhjálmsdóttir fór með aldraðan föður sinn á spítala vegna gallsteina. Lýsir hún vanbúnaði á aðstoðu spítalans og mistökum í umönnun sem varð til þess að faðir hennar bæði veiktist og slasaðist ítrekað innan veggja spítalans, að sögn hennar. Landspítalinn skoðar nú málið.
ÚttektHeilbrigðismál
Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar
Margfalt fleiri hérlendis sleppa því að fara til tannlæknis vegna kostnaðar en á hinum Norðurlöndunum. Pólskir og ungverskir tannlæknar hafa ráðið Íslendinga til starfa í markaðssetningu og við umboðsstörf. Fjórfalt fleiri lífeyrisþegar hafa farið til tannlæknis í útlöndum það sem af er ári en allt árið í fyrra.
Aðsent
Margrét Sölvadóttir
Fæðingarsaga mín og hvers vegna ljósmæður eru ómissandi
Margrét Sölvadóttir opnar sig um reynslu sína af því að eignast börn og mikilvægi þess að tryggja ljósmæðrum góð kjör.
PistillHeilbrigðismál
Indriði Þorláksson
Erfið fæðing
„Lítil þúfa getur velt stóru hlassi en til þess þarf klaufalegan akstur,“ skrifar Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri í pistli um ljósmæðradeiluna.
FréttirHeilbrigðismál
„Engir sérstakir verkferlar“ þrátt fyrir fjölda áverka af völdum hunda
Skortur er á upplýsingaöflun og sérstökum verkferlum innan heilbrigðiskerfisins um áverka af völdum hunda, samkvæmt svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björns Leví Gunnarssonar. Árlega eru að meðaltali 150 tilfelli um áverka eftir hund skráð.
AðsentHeilbrigðismál
Guðmundur Guðmundsson
Alzheimer: Straumhvörf og nýjar stefnur í rannsóknum
Guðmundur Guðmundsson, doktor í efnafræði og aðstandandi Alzheimersjúklings, heldur áfram umfjöllun um sjúkdóminn og meðferðarúrræði.
FréttirHeilbrigðismál
Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun
Eitt af fyrstu embættisverkum Svandísar Svavarsdóttur sem heilbrigðisráðherra var að hækka kostnaðarþak heimilanna fyrir heilbrigðisþjónustu. Það gerði hún þrátt fyrir loforð Alþingis um lækkun þess og skýr skilaboð stjórnarsáttmálans þess efnis.
FréttirHeilbrigðismál
Sumarlokanir Landspítala versna með árunum: „Ófremdarástand“ segir formaður Ljósmæðrafélagsins
Fjöldi deilda Landspítalans loka í sumar eða draga saman starfsemi. Um 500 hjúkrunafræðinga vantar, en 1000 menntaðir hjúkrunafræðingar starfa við annað en hjúkrun.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.