Fréttamál

Heilbrigðismál

Greinar

Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu
FréttirHeilbrigðismál

Ver­ið að kæfa rafrettu­grein­ina í fæð­ingu

Reglu­gerð heil­brigð­is­ráð­herra verð­ur til þess að sér­versl­un með rafrettu­vör­ur gæti þurft að greiða 60-100 millj­ón krón­ur í til­kynn­inga­kostn­að. Til­kynn­ing­ar­skylda fylg­ir öðr­um tób­aksvör­um, en ekki þarf að greiða neinn til­kynn­inga­kostn­að.
Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi
FréttirHeilbrigðismál

Lýs­ir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi

Ey­steinn Harry Sig­ur­steins­son sótti sér tann­lækna­þjón­ustu í Póllandi en komst að því að margt get­ur far­ið úr­skeið­is í ferl­inu.
Ólíklegt að hugmyndir Sjálfstæðismanna um útilokun óbólusettra barna standist lög
Fréttir

Ólík­legt að hug­mynd­ir Sjálf­stæð­is­manna um úti­lok­un óbólu­settra barna stand­ist lög

Sótt­varna­lækn­ir, ekki sveit­ar­fé­lög, ber ábyrgð á sam­ræm­ingu og skipu­lagn­ingu sótt­varna. Kópa­vogs­bær taldi regl­ur um bólu­setn­ingu sem skil­yrði leik­skóla­pláss ekki stand­ast lög.
Íslendingur hissa á finnska heilbrigðiskerfinu
FréttirHeilbrigðismál

Ís­lend­ing­ur hissa á finnska heil­brigðis­kerf­inu

„Þetta var skrít­inn spít­ali. Þarna var allt starfs­fólk sem ég sá af­slapp­að, stutt í bros­ið, eng­inn á hlaup­um og eng­inn upp­gef­inn,“ seg­ir Sæv­ar Finn­boga­son, doktorsnemi í heim­speki, sem þurfti að leita sér lækn­is­að­stoð­ar í Finn­landi.
Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum
FréttirHeilbrigðismál

Dótt­ir eldri manns seg­ir ástand hans tví­sýnt eft­ir röð mistaka á spít­al­an­um

Guð­rún Vil­hjálms­dótt­ir fór með aldr­að­an föð­ur sinn á spít­ala vegna gall­steina. Lýs­ir hún van­bún­aði á að­stoðu spít­al­ans og mis­tök­um í umönn­un sem varð til þess að fað­ir henn­ar bæði veikt­ist og slas­að­ist ít­rek­að inn­an veggja spít­al­ans, að sögn henn­ar. Land­spít­al­inn skoð­ar nú mál­ið.
Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar
ÚttektHeilbrigðismál

Ís­lend­ing­ar í hóp­ferð­ir til út­landa að sækja sér tann­lækn­ing­ar

Marg­falt fleiri hér­lend­is sleppa því að fara til tann­lækn­is vegna kostn­að­ar en á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Pólsk­ir og ung­versk­ir tann­lækn­ar hafa ráð­ið Ís­lend­inga til starfa í mark­aðs­setn­ingu og við um­boðs­störf. Fjór­falt fleiri líf­eyr­is­þeg­ar hafa far­ið til tann­lækn­is í út­lönd­um það sem af er ári en allt ár­ið í fyrra.
Fæðingarsaga mín og hvers vegna ljósmæður eru ómissandi
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

Fæð­ing­ar­saga mín og hvers vegna ljós­mæð­ur eru ómiss­andi

Mar­grét Sölva­dótt­ir opn­ar sig um reynslu sína af því að eign­ast börn og mik­il­vægi þess að tryggja ljós­mæðr­um góð kjör.
Erfið fæðing
Indriði Þorláksson
PistillHeilbrigðismál

Indriði Þorláksson

Erf­ið fæð­ing

„Lít­il þúfa get­ur velt stóru hlassi en til þess þarf klaufa­leg­an akst­ur,“ skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri í pistli um ljós­mæðra­deil­una.
„Engir sérstakir verkferlar“ þrátt fyrir fjölda áverka af völdum hunda
FréttirHeilbrigðismál

„Eng­ir sér­stak­ir verk­ferl­ar“ þrátt fyr­ir fjölda áverka af völd­um hunda

Skort­ur er á upp­lýs­inga­öfl­un og sér­stök­um verk­ferl­um inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins um áverka af völd­um hunda, sam­kvæmt svari heil­brigð­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Björns Leví Gunn­ars­son­ar. Ár­lega eru að með­al­tali 150 til­felli um áverka eft­ir hund skráð.
Alzheimer: Straumhvörf og  nýjar stefnur í rannsóknum
Guðmundur Guðmundsson
AðsentHeilbrigðismál

Guðmundur Guðmundsson

Alzheimer: Straum­hvörf og  nýj­ar stefn­ur í rann­sókn­um

Guð­mund­ur Guð­munds­son, doktor í efna­fræði og að­stand­andi Alzheimer­sjúk­lings, held­ur áfram um­fjöll­un um sjúk­dóm­inn og með­ferð­ar­úr­ræði.
Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun
FréttirHeilbrigðismál

Greiðslu­þak­ið hækk­að þrátt fyr­ir lof­orð um lækk­un

Eitt af fyrstu embættis­verk­um Svandís­ar Svavars­dótt­ur sem heil­brigð­is­ráð­herra var að hækka kostn­að­ar­þak heim­il­anna fyr­ir heil­brigð­is­þjón­ustu. Það gerði hún þrátt fyr­ir lof­orð Al­þing­is um lækk­un þess og skýr skila­boð stjórn­arsátt­mál­ans þess efn­is.
Sumarlokanir Landspítala versna með árunum: „Ófremdarástand“ segir formaður Ljósmæðrafélagsins
FréttirHeilbrigðismál

Sum­ar­lok­an­ir Land­spít­ala versna með ár­un­um: „Ófremd­ar­ástand“ seg­ir formað­ur Ljós­mæðra­fé­lags­ins

Fjöldi deilda Land­spít­al­ans loka í sum­ar eða draga sam­an starf­semi. Um 500 hjúkr­una­fræð­inga vant­ar, en 1000 mennt­að­ir hjúkr­una­fræð­ing­ar starfa við ann­að en hjúkr­un.