Ísland sat hjá í atkvæða­greiðslu um stríðs­glæpi gegn Palestínu­mönnum
Fréttir

Ís­land sat hjá í at­kvæða­greiðslu um stríðs­glæpi gegn Palestínu­mönn­um

Ís­lend­ing­ar fylgja sam­starfs­þjóð­um að veru­legu leyti í Mann­rétt­inda­ráði Sam­ein­uðu þjóð­anna en hafa einnig hlot­ið lof fyr­ir að sýna frum­kvæði, með­al ann­ars í gagn­rýni á yf­ir­völd í Sádi-Ar­ab­íu. Ís­land studdi þrjár af fjór­um álykt­un­um um mál­efni Ísra­els og Palestínu.
Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Bróð­ir Hauks hand­tek­inn fyr­ir að flagga tyrk­neska fán­an­um á Stjórn­ar­ráðs­hús­inu

Að­stand­end­ur Hauks Hilm­ars­son­ar hafa gagn­rýnt rík­is­stjórn Ís­lands fyr­ir að­gerða­leysi og með­virkni gagn­vart Tyrk­lands­stjórn. „Færð­ur á lög­reglu­stöð og bíð­ur nú yf­ir­heyrslu,“ seg­ir lög­regl­an.
Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga
FréttirUtanríkismál

Gagn­rýndi stjórn­völd Fil­ipps­eyja fyr­ir morð án dóms og laga

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra gagn­rýndi stjórn­völd í Fil­ipps­eyj­um harð­lega í ræðu hjá Mann­rétt­inda­ráði Sam­ein­uðu þjóð­anna í Genf á dög­un­um. Þá sagði hann ís­lensk stjórn­völd ákveð­in í því að upp­ræta kyn­bund­inn launamun og kyn­bund­ið of­beldi.
Varar við afturhvarfi til flokkspólitískrar skipunar dómara
Fréttir

Var­ar við aft­ur­hvarfi til flokk­spóli­tískr­ar skip­un­ar dóm­ara

Jakob R. Möller, formað­ur dóm­nefnd­ar sem met­ur hæfni um­sækj­enda um dóm­ara­stöð­ur, gagn­rýndi dóms­mála­ráð­herra á mál­fundi í HR og sagði að rétt­ast væri að setja ákvæði í stjórn­ar­skrá um að ráð­herr­ar þyrftu að fylgja lög­um.
Almannatengslafyrirtækið fékk 3,7 milljónir í september
Fréttir

Al­manna­tengsla­fyr­ir­tæk­ið fékk 3,7 millj­ón­ir í sept­em­ber

Bur­son Marstell­er fór fram á það fyr­ir hönd ís­lenskra stjórn­valda að fjöl­miðl­ar fjar­lægðu eða breyttu frétt­um og pistl­um þar sem fall rík­is­stjórn­ar­inn­ar var sett í sam­hengi við upp­reist æru barn­aníð­inga, upp­lýs­inga­leynd í mál­um þeirra og bar­áttu ís­lenskra kvenna gegn þögg­un.
Tengdafaðir varaformanns Viðreisnar skipaður ráðuneytisstjóri án auglýsingar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Tengdafað­ir vara­for­manns Við­reisn­ar skip­að­ur ráðu­neyt­is­stjóri án aug­lýs­ing­ar

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son nýt­ir sér heim­ild í lög­um um ut­an­rík­is­þjón­ustu til að skipa ráðu­neyt­is­stjóra án aug­lýs­ing­ar. Ótt­arr Proppé og Björt Ólafs­dótt­ir, sam­ráð­herr­ar hans, börð­ust gegn fyr­ir­komu­lag­inu á síð­asta kjör­tíma­bili. Ráðu­neyt­is­stjór­inn er tengdafað­ir vara­for­manns Við­reisn­ar og for­manns ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar Al­þing­is, en nefnd­inni er fal­ið að veita fram­kvæmda­vald­inu að­hald í ut­an­rík­is­mál­um.
Afþakkar afmæliskveðjur vegna efnavopnaárásarinnar
FréttirStríðið í Sýrlandi

Af­þakk­ar af­mæliskveðj­ur vegna efna­vopna­árás­ar­inn­ar

„Vin­sam­leg­ast ósk­ið mér ekki til ham­ingju með dag­inn,“ seg­ir Sýr­lend­ing­ur bú­sett­ur á Ís­landi, Maher Al Habbal, sem held­ur af­mæl­ið sitt ekki há­tíð­lega í dag vegna sorg­ar yf­ir því að fjöldi Sýr­lend­inga lést í efna­vopna­árás í dag.
Pawel: Útganga Breta úr ESB ekki tækifæri heldur vandræði
FréttirACD-ríkisstjórnin

Pawel: Út­ganga Breta úr ESB ekki tæki­færi held­ur vand­ræði

Þing­mað­ur Við­reisn­ar lít­ur Brex­it allt öðr­um aug­um en ut­an­rík­is­ráð­herra rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Varaði við skatti á þá ríkustu: „Þeir geta farið til útlanda“
FréttirFjárlög 2017

Var­aði við skatti á þá rík­ustu: „Þeir geta far­ið til út­landa“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, mælti gegn upp­töku stór­eignakatts í um­ræð­um um fjár­lög í dag.
Þingforseti og formenn stjórnarflokkanna ekki með í áskorun til pólska þingsins
FréttirStjórnmálaflokkar

Þing­for­seti og for­menn stjórn­ar­flokk­anna ekki með í áskor­un til pólska þings­ins

Syst­ur­flokk­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins í íhalds­sam­tök­un­um AECR stend­ur fyr­ir laga­setn­ingu um al­gjört bann við fóst­ur­eyð­ing­um í Póllandi. Fjöldi þing­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins hef­ur ekki skrif­að und­ir op­ið bréf til Pól­verja þar sem laga­breyt­ing­un­um er mót­mælt.
Illugi telur Guðlaug Þór stýra Vigdísi
Fréttir

Ill­ugi tel­ur Guð­laug Þór stýra Vig­dísi

Furða sig á orð­um Vig­dís­ar Hauks­dótt­ur á Face­book, sem lýsti því yf­ir á Út­varpi Sögu að rit­stjóri Kjarn­ans væri mögu­lega að af­vega­leiða les­end­ur. „Röð af til­hæfu­laus­um ásök­un­um,“ seg­ir Þórð­ur Snær.