Guðlaug Þór Þórðarson
Aðili
Ísland sat hjá í atkvæða­greiðslu um stríðs­glæpi gegn Palestínu­mönnum

Ísland sat hjá í atkvæða­greiðslu um stríðs­glæpi gegn Palestínu­mönnum

Íslendingar fylgja samstarfsþjóðum að verulegu leyti í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna en hafa einnig hlotið lof fyrir að sýna frumkvæði, meðal annars í gagnrýni á yfirvöld í Sádi-Arabíu. Ísland studdi þrjár af fjórum ályktunum um málefni Ísraels og Palestínu.

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Aðstandendur Hauks Hilmarssonar hafa gagnrýnt ríkisstjórn Íslands fyrir aðgerðaleysi og meðvirkni gagnvart Tyrklandsstjórn. „Færður á lögreglustöð og bíður nú yfirheyrslu,“ segir lögreglan.

Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga

Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi stjórnvöld í Filippseyjum harðlega í ræðu hjá Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf á dögunum. Þá sagði hann íslensk stjórnvöld ákveðin í því að uppræta kynbundinn launamun og kynbundið ofbeldi.

Varar við afturhvarfi til flokkspólitískrar skipunar dómara

Varar við afturhvarfi til flokkspólitískrar skipunar dómara

Jakob R. Möller, formaður dómnefndar sem metur hæfni umsækjenda um dómarastöður, gagnrýndi dómsmálaráðherra á málfundi í HR og sagði að réttast væri að setja ákvæði í stjórnarskrá um að ráðherrar þyrftu að fylgja lögum.

Almannatengslafyrirtækið fékk 3,7 milljónir í september

Almannatengslafyrirtækið fékk 3,7 milljónir í september

Burson Marsteller fór fram á það fyrir hönd íslenskra stjórnvalda að fjölmiðlar fjarlægðu eða breyttu fréttum og pistlum þar sem fall ríkisstjórnarinnar var sett í samhengi við uppreist æru barnaníðinga, upplýsingaleynd í málum þeirra og baráttu íslenskra kvenna gegn þöggun.

Tengdafaðir varaformanns Viðreisnar skipaður ráðuneytisstjóri án auglýsingar

Tengdafaðir varaformanns Viðreisnar skipaður ráðuneytisstjóri án auglýsingar

Guðlaugur Þór Þórðarson nýtir sér heimild í lögum um utanríkisþjónustu til að skipa ráðuneytisstjóra án auglýsingar. Óttarr Proppé og Björt Ólafsdóttir, samráðherrar hans, börðust gegn fyrirkomulaginu á síðasta kjörtímabili. Ráðuneytisstjórinn er tengdafaðir varaformanns Viðreisnar og formanns utanríkismálanefndar Alþingis, en nefndinni er falið að veita framkvæmdavaldinu aðhald í utanríkismálum.

Afþakkar afmæliskveðjur vegna efnavopnaárásarinnar

Afþakkar afmæliskveðjur vegna efnavopnaárásarinnar

„Vinsamlegast óskið mér ekki til hamingju með daginn,“ segir Sýrlendingur búsettur á Íslandi, Maher Al Habbal, sem heldur afmælið sitt ekki hátíðlega í dag vegna sorgar yfir því að fjöldi Sýrlendinga lést í efnavopnaárás í dag.

Pawel: Útganga Breta úr ESB ekki tækifæri heldur vandræði

Pawel: Útganga Breta úr ESB ekki tækifæri heldur vandræði

Þingmaður Viðreisnar lítur Brexit allt öðrum augum en utanríkisráðherra ríkisstjórnarinnar.

Varaði við skatti á þá ríkustu: „Þeir geta farið til útlanda“

Varaði við skatti á þá ríkustu: „Þeir geta farið til útlanda“

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mælti gegn upptöku stóreignakatts í umræðum um fjárlög í dag.

Þingforseti og formenn stjórnarflokkanna ekki með í áskorun til pólska þingsins

Þingforseti og formenn stjórnarflokkanna ekki með í áskorun til pólska þingsins

Systurflokkur Sjálfstæðisflokksins í íhaldssamtökunum AECR stendur fyrir lagasetningu um algjört bann við fóstureyðingum í Póllandi. Fjöldi þingmanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hefur ekki skrifað undir opið bréf til Pólverja þar sem lagabreytingunum er mótmælt.

Illugi telur Guðlaug Þór stýra Vigdísi

Illugi telur Guðlaug Þór stýra Vigdísi

Furða sig á orðum Vigdísar Hauksdóttur á Facebook, sem lýsti því yfir á Útvarpi Sögu að ritstjóri Kjarnans væri mögulega að afvegaleiða lesendur. „Röð af tilhæfulausum ásökunum,“ segir Þórður Snær.