Svæði

Grikkland

Greinar

Páskar í Loutraki
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Pásk­ar í Loutraki

Pásk­arn­ir eru stóra há­tíð­in á Grikklandi, skör of­ar en jól­in. Pásk­ar eru sá tími sem fjöl­skyld­an kem­ur sam­an, fer á mið­næt­ur­messu og borð­ar hefð­bund­inn páskamat. Mjög marg­ar fjöl­skyld­ur halda sig frá kjötáti mán­uð­inn á und­an og borða að­al­lega fisk. Einn vin­sæl­asti rétt­ur­inn á þeim tíma er salt­fisk­ur, bakalaó, sem flutt­ur er inn alla leið­ina frá Ís­landi.
Hælisleitandi í hungurverkfalli hefur verið sendur úr landi
Fréttir

Hæl­is­leit­andi í hung­ur­verk­falli hef­ur ver­ið send­ur úr landi

Af­gansk­ur flótta­mað­ur, Abdol­hamid Rahmani, var í gær send­ur úr landi til Grikk­lands. Þeg­ar hann frétti af brott­vís­un­inni, þann 27. fe­brú­ar, fór hann í hung­ur­verk­fall til að mót­mæla stöðu sinni. Heim­ild­ir Stund­ar­inn­ar herma að hann sé enn í hung­ur­verk­falli. Hann er nú á kom­inn til Grikk­lands þar sem hann seg­ist ótt­ast um líf sitt.
Tíu barna faðir í mannúðarstarfi á Indlandi
Viðtal

Tíu barna fað­ir í mann­úð­ar­starfi á Indlandi

Til­vilj­un réði því að Vil­hjálm­ur Jóns­son flutti til Ind­lands ár­ið 1976 eft­ir flakk um Evr­ópu. Fljót­lega eft­ir kom­una þang­að kynnt­ist hann ást­inni í lífi sínu og kvænt­ist henni fjór­um mán­uð­um síð­ar. Þau hjón­in eiga nú tíu börn og þrjú barna­börn, en þau komu alls­laus til Ís­lands eft­ir að hafa helg­að lífi sínu mann­úð­ar­mál­um á Indlandi.
Reið út í þetta ruglaða Sýrlandsstríð: Minnast barna sem drukknuðu á flótta
Fréttir

Reið út í þetta rugl­aða Sýr­lands­stríð: Minn­ast barna sem drukkn­uðu á flótta

Sig­ríð­ur Víð­is lá „hálflas­in uppi í rúmi, reið út í heim­inn, reið út í þetta rugl­aða Sýr­lands­stríð,“ þeg­ar hún ákvað að sýna með tákn­ræn­um hætti all­an þann fjölda barna sem hafa lát­ist á síð­ustu mán­uð­um. Í dag, þeg­ar fimm ár eru lið­in frá því að stríð­ið hófst, mun UNICEF raða böngs­um með­fram Sæ­braut­inni í minn­ingu þess­ara barna.

Mest lesið undanfarið ár