Svæði

Grikkland

Greinar

Tíu barna faðir í mannúðarstarfi á Indlandi
Viðtal

Tíu barna fað­ir í mann­úð­ar­starfi á Indlandi

Til­vilj­un réði því að Vil­hjálm­ur Jóns­son flutti til Ind­lands ár­ið 1976 eft­ir flakk um Evr­ópu. Fljót­lega eft­ir kom­una þang­að kynnt­ist hann ást­inni í lífi sínu og kvænt­ist henni fjór­um mán­uð­um síð­ar. Þau hjón­in eiga nú tíu börn og þrjú barna­börn, en þau komu alls­laus til Ís­lands eft­ir að hafa helg­að lífi sínu mann­úð­ar­mál­um á Indlandi.
Ferðamannaparadís sem varð að fangelsi fyrir flóttamenn
FréttirFlóttamenn

Ferða­mannap­ara­dís sem varð að fang­elsi fyr­ir flótta­menn

Benja­mín Ju­li­an fylgd­ist með því hvernig sam­fé­lag­ið á grísku strandp­ara­dís­inni Kíos breytt­ist þeg­ar ákveð­ið var að fang­elsa flótta­menn sem þang­að komu. Ferða­menn­irn­ir hurfu, efna­hag­ur­inn hrundi og heima­menn sner­ust gegn flótta­mönn­um sem sátu fast­ir í öm­ur­leg­um að­stæð­um.
Flóttamenn og popúlistar
Fréttir

Flótta­menn og po­púl­ist­ar

Benja­mín Ju­li­an skrif­ar um vax­andi fjölda flótta­manna í Evr­ópu og þjóð­ern­ispo­púl­isma sem víða hef­ur skot­ið rót­um.
Læknar án landamæra afþakka styrki frá ESB í mótmælaskyni
FréttirFlóttamenn

Lækn­ar án landa­mæra af­þakka styrki frá ESB í mót­mæla­skyni

Gagn­rýna fram­göngu sam­bands­ins gagn­vart flótta­fólki: „Við get­um ekki þeg­ið styrki frá Evr­ópu­sam­band­inu eða að­ild­ar­ríkj­um þess á sama tíma og við hlú­um að fórn­ar­lömb­um þeirr­ar stefnu sem er rek­in. Svo ein­falt er það.“
Ísland sýni fordæmi í flóttamannamálum
FréttirFlóttamenn

Ís­land sýni for­dæmi í flótta­manna­mál­um

Neyð­ar­ástand rík­ir í Grikklandi eft­ir að yf­ir­völd rýmdu stærstu flótta­manna­búð­ir lands­ins. Þór­unn Ólafs­dótt­ir, formað­ur hjálp­ar­sam­tak­anna Akk­er­is, biðl­ar til ís­lenskra stjórn­valda að bregð­ast við ástand­inu en sam­tök­in standa nú fyr­ir und­ir­skrifta­söfn­un und­ir for­merkj­un­um #Sækj­um­þau.
Undir sítrónutré
Snæbjörn Brynjarsson
Pistill

Snæbjörn Brynjarsson

Und­ir sítr­ónu­tré

„Við mót­umst af að­stæð­un­um í kring­um okk­ur. Ef Grikk­land er spillt þá er það ekki af því Grikk­ir hata land sitt, það gera þeir ekki frek­ar en Ís­lend­ing­ar,“ skrif­ar Snæ­björn Brynj­ars­son.
Fyrstu dagar fjöldabrottvísana
Benjamín Julian
ReynslaFlóttamenn

Benjamín Julian

Fyrstu dag­ar fjölda­brott­vís­ana

Benja­mín Ju­li­an skrif­ar frá vett­vangi, þar sem brott­flutn­ing­ur flótta­manna frá Evr­ópu til Tyrk­lands hefst vegna sam­komu­lags Evr­ópu­sam­bands­ins. Lög­regl­an hand­tek­ur þá sem tala við flótta­menn í gegn­um girð­ing­una.
Reið út í þetta ruglaða Sýrlandsstríð: Minnast barna sem drukknuðu á flótta
Fréttir

Reið út í þetta rugl­aða Sýr­lands­stríð: Minn­ast barna sem drukkn­uðu á flótta

Sig­ríð­ur Víð­is lá „hálflas­in uppi í rúmi, reið út í heim­inn, reið út í þetta rugl­aða Sýr­lands­stríð,“ þeg­ar hún ákvað að sýna með tákn­ræn­um hætti all­an þann fjölda barna sem hafa lát­ist á síð­ustu mán­uð­um. Í dag, þeg­ar fimm ár eru lið­in frá því að stríð­ið hófst, mun UNICEF raða böngs­um með­fram Sæ­braut­inni í minn­ingu þess­ara barna.
Balkanlöndin loka á flóttamenn
Fréttir

Balk­an­lönd­in loka á flótta­menn

Grikk­land er orð­ið að enda­stöð fyr­ir flótta­menn á leið til Evr­ópu. 15 þús­und manns eru nú í flótta­manna­búð­um ætl­uð­um 1.500 manns.
Flóttamannavandi Evrópu leystur
Fréttir

Flótta­manna­vandi Evr­ópu leyst­ur

Flótta­manna­stefna sem bygg­ir að mestu leyti á gadda­vír­um og neyð­ar­lög­um nýt­ur sí­vax­andi fylg­is í Evr­ópu.
Flóttinn stöðvaður
Fréttir

Flótt­inn stöðv­að­ur

Benja­mín Ju­li­an hef­ur und­an­far­ið hjálp­að flótta­mönn­um sem koma til Grikk­lands á flótta frá vond­um að­stæð­um. Hann skrif­ar um hvernig rík­ið bregst flótta­mönn­um og snýst gegn sjálf­boða­lið­um. Þeir sem veita flótta­mönn­um hjálp­ar­hönd eru áreitt­ir af yf­ir­völd­um og jafn­vel ákærð­ir fyr­ir al­var­lega glæpi.
„Eins og í heimsendabíómynd“
Fréttir

„Eins og í heimsenda­bíó­mynd“

Benja­mín Ju­li­an og Heiða Kar­en ferð­ast á milli grískra eyja og að­stoða flótta­menn. Straum­ur flótta­manna til Grikk­lands hef­ur aldrei ver­ið meiri á þess­um árs­tíma. Fólk býr í tjöld­um á kaldri mold­ar­flöt og brenn­ir pappa­kass­ana ut­an af hjálp­ar­gögn­um til að halda á sér hita.