Svæði

Grikkland

Greinar

„Eins og í heimsendabíómynd“
Fréttir

„Eins og í heimsenda­bíó­mynd“

Benja­mín Ju­li­an og Heiða Kar­en ferð­ast á milli grískra eyja og að­stoða flótta­menn. Straum­ur flótta­manna til Grikk­lands hef­ur aldrei ver­ið meiri á þess­um árs­tíma. Fólk býr í tjöld­um á kaldri mold­ar­flöt og brenn­ir pappa­kass­ana ut­an af hjálp­ar­gögn­um til að halda á sér hita.
Óvissa um brottvísun hælisleitenda til Ítalíu
Fréttir

Óvissa um brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ítal­íu

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra hef­ur sagt að ekki sé ör­uggt að senda hæl­is­leit­end­ur til Ítal­íu á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar, en dóm­stól­ar og Út­lend­inga­stofn­un halda áfram að mæla fyr­ir um end­ur­send­ing­ar þang­að.
Óljóst hvernig yfirlýsingum ráðherra verður fylgt eftir
FréttirFlóttamenn

Óljóst hvernig yf­ir­lýs­ing­um ráð­herra verð­ur fylgt eft­ir

Ólöf Nor­dal tel­ur ekki óhætt að senda hæl­is­leit­end­ur til Ítal­íu og Ung­verja­lands. Kerf­ið mun hins veg­ar halda því áfram þar til tek­in verð­ur póli­tísk ákvörð­un um ann­að. Bolt­inn er hjá inn­an­rík­is­ráð­herra og Al­þingi.
Stríðið um flóttafólkið
Fréttir

Stríð­ið um flótta­fólk­ið

And­staða gegn flótta­mönn­um bloss­ar upp í Evr­ópu, en á sama tíma spretta upp hóp­ar sem hjálpa þeim. Dæmi er um að ­ný­­­nas­ist­ar kasti þvagi á börn flótta­manna. Benja­mín Ju­li­an ­heim­sótti sjálfsprottn­ar flótta­manna­búð­ir í Aþenu.
Ný fjármálakreppa er óumflýjanleg
Jóhannes Björn
Pistill

Jóhannes Björn

Ný fjár­málakreppa er óumflýj­an­leg

Jó­hann­es Björn grein­ir hvernig bankaelít­an náði að velta skuld­um og ábyrgð­um yf­ir á skatt­greið­end­ur. Lausn­in á krepp­unni mun enda með mar­tröð.
„Helst ættum við kannski öll að kaupa aðeins minna af mat“
FréttirRíkisstjórnin

„Helst ætt­um við kannski öll að kaupa að­eins minna af mat“

Sig­ríð­ur And­er­sen, þing­kona Sjálf­stæð­is­flokks­ins, vill að fólk hætti „að fókusera á mat“ og tel­ur grísk­an al­menn­ing spillt­an.
Niðurskurður, skattahækkanir og einkavæðing framundan í Grikklandi
FréttirSkuldavandi Grikklands

Nið­ur­skurð­ur, skatta­hækk­an­ir og einka­væð­ing framund­an í Grikklandi

„ESB, þýska stjórn­in, Seðla­banki Evr­ópu og AGS hafa orð­ið sér til minnk­un­ar,“ skrif­ar Þor­vald­ur Gylfa­son hag­fræði­pró­fess­or.
Segir Evrópusambandið streitast gegn lýðræði og félagslegum markmiðum
FréttirSkuldavandi Grikklands

Seg­ir Evr­ópu­sam­band­ið streit­ast gegn lýð­ræði og fé­lags­leg­um mark­mið­um

Grísk­ur stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir í sam­tali við Stund­ina að skulda­vandi Grikk­lands og með­ferð þess hjá Þríeyk­inu hafi varp­að ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í evru­sam­starf­inu. Joseph Stig­litz tel­ur að lífs­við­ur­væri Grikkja sé fórn­að á alt­ari fjár­mála­stofn­ana.