Svæði

Grikkland

Greinar

Málið fer fyrir dóm og fjölskyldan verður ekki send úr landi á næstunni
Fréttir

Mál­ið fer fyr­ir dóm og fjöl­skyld­an verð­ur ekki send úr landi á næst­unni

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála hef­ur sam­þykkt um­sókn um frest­un réttaráhrifa í máli Razia Abassi og Ali Ahma­di, átján og nítj­án ára nýbak­aðra for­eldra frá Af­gan­ist­an sem hef­ur ver­ið synj­að um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Í frest­un­inni felst að þeim er heim­ilt að dvelja hér á landi þar til að mál þeirra fer fyr­ir dóm. Verj­andi hjón­anna seg­ir að mál verði höfð­að á næstu dög­um.
Í fangabúðum flóttamanna á Grikklandi
FréttirFlóttamenn

Í fanga­búð­um flótta­manna á Grikklandi

Benjam­in Ju­li­an ferð­að­ist á grísku eyj­una Kíos ár­ið 2016 þeg­ar hann frétti af því að landa­mæra­stefna Evr­ópu hefði breyst til hins verra. Þar tók hann við­töl við flótta­fólk í búð­un­um sem hann kall­ar fanga­búð­ir.
„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er alveg sama?“
Fréttir

„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er al­veg sama?“

Til stend­ur að vísa þriggja manna af­ganskri fjöl­skyldu úr landi í næstu viku. Hin 14 ára gamla Zainab seg­ist eiga bjarta fram­tíð á Ís­landi og vill verða lækn­ir eða kenn­ari. Hins veg­ar býst hún við að verða fyr­ir of­beldi verði hún flutt burt.
Ætla að vísa Zainab og fjölskyldu hennar úr landi í næstu viku
Fréttir

Ætla að vísa Zainab og fjöl­skyldu henn­ar úr landi í næstu viku

Ís­lensk stjórn­völd neita að veita um­sókn ein­stæðr­ar móð­ur með tvö börn um hæli hér á landi efn­is­lega með­ferð. Fyr­ir ligg­ur mat á því að brott­vís­un muni valda dótt­ur­inni, Zainab Safari, sál­ræn­um skaða.
Við þráum frið og öryggi
Viðtal

Við þrá­um frið og ör­yggi

Shahnaz Safari og börn­in henn­ar tvö, Zainab og Amil, verða að óbreyttu send aft­ur til Grikk­lands, þar sem þeirra bíð­ur líf á göt­unni. Verði nýtt frum­varp dóms­mála­ráð­herra að lög­um verð­ur von fólks eins og þeirra, um líf og fram­tíð á Ís­landi, enn daufari en áð­ur.
Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins
ViðtalEvrópumál

Varoufa­k­is: Ís­lend­ing­ar heppn­ir að standa ut­an Evr­ópu­sam­bands­ins

Yan­is Varoufa­k­is kynnt­ist skugga­hlið­um Evr­ópu­sam­starfs­ins sem fjár­mála­ráð­herra Grikk­lands en nú berst hann fyr­ir rót­tæk­um breyt­ing­um á um­gjörð ESB. Stund­in spurði Varoufa­k­is um fram­tíð um­bóta­stjórn­mála í Evr­ópu, upp­gang nú­tímafas­isma og efna­hags­vand­ann á evru­svæð­inu. Hann tel­ur að Evr­ópa hefði far­ið bet­ur út úr al­þjóð­legu fjár­málakrepp­unni ef for­dæmi Ís­lands hefði ver­ið fylgt í aukn­um mæli og byrð­um velt yf­ir á kröfu­hafa frem­ur en skatt­greið­end­ur.
Baráttumaður fyrir landamæralausum heimi
ÚttektFlóttamenn

Bar­áttu­mað­ur fyr­ir landa­mæra­laus­um heimi

Aktív­ist­inn Hauk­ur Hilm­ars­son er sagð­ur hafa fall­ið í inn­rás tyrk­neska hers­ins í norð­ur­hluta Sýr­lands, 31 árs að aldri. Hauk­ur á að baki merki­leg­an fer­il sem bar­áttu­mað­ur fyr­ir flótta­mönn­um, sem sum­ir þakka hon­um líf sitt. Vin­ir hans og fjöl­skylda minn­ast hans sem hug­sjóna­manns sem fórn­aði öllu fyr­ir þá sem minna mega sín.
Ótrúleg (í alvöru!) mynd á örlitlum gimsteini: Hvernig í fjáranum fóru Forn-Grikkir að þessu?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ótrú­leg (í al­vöru!) mynd á ör­litl­um gim­steini: Hvernig í fjár­an­um fóru Forn-Grikk­ir að þessu?

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir frá 3.500 ára gömlu lista­verki sem er að­eins 3,5 sentí­metr­ar á breidd en gert af ótrú­legri ná­kvæmni.
Má rekja ástæðu morðanna í Las Vegas 2.300 ár aftur í tímann?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Má rekja ástæðu morð­anna í Las Vegas 2.300 ár aft­ur í tím­ann?

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um fjölamorð­ingj­ann í Las Vegas og brennu­varg í Efes­us
Flóttinn aftur til Sýrlands
ÚttektFlóttamenn

Flótt­inn aft­ur til Sýr­lands

Fjöldi fólks sem flúði við­var­andi stríðs­ástand í Sýr­landi gefst upp á von­inni um betra líf í Evr­ópu og legg­ur líf sitt aft­ur í hættu til að kom­ast heim. Þór­unn Ólafs­dótt­ir ræddi við fólk sem sneri aft­ur í að­stæð­ur sem eru svo óhugn­an­leg­ar að tal­ið er að um 13 millj­ón­ir þurfa á neyð­ar­að­stoð í land­inu. „Hér héld­um við að við yrð­um ör­ugg og fengj­um hjálp. Að­stæð­urn­ar sem við bú­um við eru það versta sem við höf­um séð og við höf­um ekki leng­ur von um að þær lag­ist. Frek­ar tök­um við áhætt­una,“ sagði barna­fjöl­skylda.
Páskar í Loutraki
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Pásk­ar í Loutraki

Pásk­arn­ir eru stóra há­tíð­in á Grikklandi, skör of­ar en jól­in. Pásk­ar eru sá tími sem fjöl­skyld­an kem­ur sam­an, fer á mið­næt­ur­messu og borð­ar hefð­bund­inn páskamat. Mjög marg­ar fjöl­skyld­ur halda sig frá kjötáti mán­uð­inn á und­an og borða að­al­lega fisk. Einn vin­sæl­asti rétt­ur­inn á þeim tíma er salt­fisk­ur, bakalaó, sem flutt­ur er inn alla leið­ina frá Ís­landi.
Hælisleitandi í hungurverkfalli hefur verið sendur úr landi
Fréttir

Hæl­is­leit­andi í hung­ur­verk­falli hef­ur ver­ið send­ur úr landi

Af­gansk­ur flótta­mað­ur, Abdol­hamid Rahmani, var í gær send­ur úr landi til Grikk­lands. Þeg­ar hann frétti af brott­vís­un­inni, þann 27. fe­brú­ar, fór hann í hung­ur­verk­fall til að mót­mæla stöðu sinni. Heim­ild­ir Stund­ar­inn­ar herma að hann sé enn í hung­ur­verk­falli. Hann er nú á kom­inn til Grikk­lands þar sem hann seg­ist ótt­ast um líf sitt.