Svæði

Grikkland

Greinar

Börn verða send til Grikklands í fyrsta sinn á morgun
Fréttir

Börn verða send til Grikk­lands í fyrsta sinn á morg­un

Ung­ir for­eldr­ar frá Ír­ak með fjög­ur börn verða að óbreyttu send­ir til Grikk­lands á morg­un. Þrátt fyr­ir að mörg­um fjöl­skyld­um hafi að und­an­förnu ver­ið synj­að um vernd hér hef­ur ekk­ert barn ver­ið sent til Grikk­lands, enn sem kom­ið er. Tals­mað­ur Rauða kross­ins seg­ir mik­ið óvissu­ástand ríkja þar. Þrjú Evr­ópu­ríki hafa tek­ið ákvörð­un um að taka við fólki frá Grikklandi, vegna þess.
Málið fer fyrir dóm og fjölskyldan verður ekki send úr landi á næstunni
Fréttir

Mál­ið fer fyr­ir dóm og fjöl­skyld­an verð­ur ekki send úr landi á næst­unni

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála hef­ur sam­þykkt um­sókn um frest­un réttaráhrifa í máli Razia Abassi og Ali Ahma­di, átján og nítj­án ára nýbak­aðra for­eldra frá Af­gan­ist­an sem hef­ur ver­ið synj­að um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Í frest­un­inni felst að þeim er heim­ilt að dvelja hér á landi þar til að mál þeirra fer fyr­ir dóm. Verj­andi hjón­anna seg­ir að mál verði höfð­að á næstu dög­um.
Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins
ViðtalEvrópumál

Varoufa­k­is: Ís­lend­ing­ar heppn­ir að standa ut­an Evr­ópu­sam­bands­ins

Yan­is Varoufa­k­is kynnt­ist skugga­hlið­um Evr­ópu­sam­starfs­ins sem fjár­mála­ráð­herra Grikk­lands en nú berst hann fyr­ir rót­tæk­um breyt­ing­um á um­gjörð ESB. Stund­in spurði Varoufa­k­is um fram­tíð um­bóta­stjórn­mála í Evr­ópu, upp­gang nú­tímafas­isma og efna­hags­vand­ann á evru­svæð­inu. Hann tel­ur að Evr­ópa hefði far­ið bet­ur út úr al­þjóð­legu fjár­málakrepp­unni ef for­dæmi Ís­lands hefði ver­ið fylgt í aukn­um mæli og byrð­um velt yf­ir á kröfu­hafa frem­ur en skatt­greið­end­ur.
Baráttumaður fyrir landamæralausum heimi
ÚttektFlóttamenn

Bar­áttu­mað­ur fyr­ir landa­mæra­laus­um heimi

Aktív­ist­inn Hauk­ur Hilm­ars­son er sagð­ur hafa fall­ið í inn­rás tyrk­neska hers­ins í norð­ur­hluta Sýr­lands, 31 árs að aldri. Hauk­ur á að baki merki­leg­an fer­il sem bar­áttu­mað­ur fyr­ir flótta­mönn­um, sem sum­ir þakka hon­um líf sitt. Vin­ir hans og fjöl­skylda minn­ast hans sem hug­sjóna­manns sem fórn­aði öllu fyr­ir þá sem minna mega sín.
Flóttinn aftur til Sýrlands
ÚttektFlóttamenn

Flótt­inn aft­ur til Sýr­lands

Fjöldi fólks sem flúði við­var­andi stríðs­ástand í Sýr­landi gefst upp á von­inni um betra líf í Evr­ópu og legg­ur líf sitt aft­ur í hættu til að kom­ast heim. Þór­unn Ólafs­dótt­ir ræddi við fólk sem sneri aft­ur í að­stæð­ur sem eru svo óhugn­an­leg­ar að tal­ið er að um 13 millj­ón­ir þurfa á neyð­ar­að­stoð í land­inu. „Hér héld­um við að við yrð­um ör­ugg og fengj­um hjálp. Að­stæð­urn­ar sem við bú­um við eru það versta sem við höf­um séð og við höf­um ekki leng­ur von um að þær lag­ist. Frek­ar tök­um við áhætt­una,“ sagði barna­fjöl­skylda.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu