Fréttamál

Gjaldeyrishöft

Greinar

Málþófið heldur áfram – Seðlabankinn: Tafirnar auka líkur á útflæði aflandskróna
FréttirGjaldeyrishöft

Mál­þóf­ið held­ur áfram – Seðla­bank­inn: Taf­irn­ar auka lík­ur á út­flæði af­l­andskróna

Seðla­bank­inn hef­ur ekki þurft að nota gjald­eyr­is­forða sinn til að verj­ast út­flæði stórra af­l­andskrónu­eig­enda það sem af er degi en Mið­flokks­menn standa enn í mál­þófi gegn frum­varp­inu.
Hagsmunaaðilar hamast gegn innflæðishöftum
FréttirGjaldeyrishöft

Hags­muna­að­il­ar ham­ast gegn inn­flæð­is­höft­um

„Í ljósi þess hve slæma reynslu við höf­um af óheftu inn­flæði er­lends skamm­tíma­fjár­magns þyk­ir mér nán­ast grát­legt að ein­ung­is tíu ár­um eft­ir hrun séu farn­ar að heyr­ast radd­ir sem vilja end­ur­taka leik­inn,“ seg­ir Gylfi Magnús­son, formað­ur banka­ráðs Seðla­bank­ans.
Tilraunaeldhús íslenskra efnahagsstjórnmála
FréttirGjaldeyrishöft

Til­rauna­eld­hús ís­lenskra efna­hags­stjórn­mála

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, rýn­ir í af­nám gjald­eyr­is­hafta og velt­ir fyr­ir sér kerf­is­galla ís­lensks efna­hags­kerf­is – sem enn virð­ist að mestu óleyst­ur.
Gengi krónunnar fellur eftir boðun afnáms hafta
FréttirGjaldeyrishöft

Gengi krón­unn­ar fell­ur eft­ir boð­un af­náms hafta

Ís­lenska krón­an féll um 2,65 pró­sent í dag. Til­gang­ur af­náms hafta var með­al ann­ars að styrkja sjáv­ar­út­veg­inn og ferða­þjón­ust­una fyr­ir sterku gengi.
Greiningardeild Íslandsbanka fagnar losun fjármagnshafta
FréttirGjaldeyrishöft

Grein­ing­ar­deild Ís­lands­banka fagn­ar los­un fjár­magns­hafta

Fé­lags­fræði­pró­fess­or seg­ir hafta­los­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar einkum gagn­ast efn­uðu fólki, en grein­ing­ar­deild­in seg­ir skref­ið „af­ar já­kvætt og löngu tíma­bært“ þótt ým­is höft verði áfram til stað­ar, svo sem skila­skylda á gjald­eyri að hluta og bann við spá­kaup­mennsku­við­skipt­um.
Einstaklingum leyft að kaupa eina erlenda fasteign á ári
FréttirGjaldeyrishöft

Ein­stak­ling­um leyft að kaupa eina er­lenda fast­eign á ári

Frum­varp um los­un fjár­magns­hafta, eitt stærsta mál rík­is­stjórn­ar­inn­ar, verð­ur lagt fram á Al­þingi á morg­un.
Bjarni ætlaði að losa höftin rétt eftir kosningar
ListiGjaldeyrishöft

Bjarni ætl­aði að losa höft­in rétt eft­ir kosn­ing­ar

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að gjald­eyr­is­höft­um verði hugs­an­lega aflétt áð­ur en ár­ið er úti. Þetta er hins veg­ar ekki í fyrsta skipti sem ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar hafa gef­ið upp óljós­ar tíma­setn­ing­ar um hvenær höft­um verð­ur aflétt. Hing­að til hafa þær ekki stað­ist.
Átta staðreyndir um aflandskrónufrumvarpið
ListiGjaldeyrishöft

Átta stað­reynd­ir um af­l­andskrónu­frum­varp­ið

Af­l­andskrónu­frum­varp Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra var sam­þykkt á Al­þingi í gær­kvöldi með 47 greidd­um at­kvæð­um. Hér eru átta stað­reynd­ir um frum­varp­ið.
Gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir skort á samráði: Samráðsnefnd ekki með í ráðum
FréttirGjaldeyrishöft

Gagn­rýn­ir rík­is­stjórn­ina fyr­ir skort á sam­ráði: Sam­ráð­s­nefnd ekki með í ráð­um

Katrín Jak­obs­dótt­ir gagn­rýn­ir stjórn­ar­meiri­hlut­ann fyr­ir skort á sam­ráði við gerð af­l­andskrónu­frum­varps Bjarna Bene­dikts­son­ar. Hún seg­ir ólík­legt að gjald­eyr­is­höft verði af­num­in fyr­ir kosn­ing­ar í haust. „Stað­reynd­in er sú að frum­varp­ið mun ekki aflétta höft­um af ís­lensk­um al­menn­ingi, fyr­ir­tækj­um og líf­eyr­is­sjóð­um og enn ligg­ur ekki fyr­ir hvenær það verð­ur gert.“
Vilhjálmur um meint kröfuhafasamsæri: „Ég kannast ekki við þetta“
Fréttir

Vil­hjálm­ur um meint kröfu­hafa­sam­særi: „Ég kann­ast ekki við þetta“

Eyj­an held­ur því fram að þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafi beitt sér í þágu er­lendra kröfu­hafa, fund­að með þeim og tal­að máli þeirra inn­an stjórn­kerf­is­ins.
Hagfræðingar hissa á Sigmundi
Fréttir

Hag­fræð­ing­ar hissa á Sig­mundi

For­sæt­is­ráð­herra full­yrti að verð­tryggð ís­lensk króna væri sterk­asti og stöð­ug­asti gjald­mið­ill í heimi. Stund­in ræddi við Þor­vald Gylfa­son og Þórólf Matth­ías­son um mál­ið.
Aðstoðarmaður forsætisráðherra fer með rangt mál
Fréttir

Að­stoð­ar­mað­ur for­sæt­is­ráð­herra fer með rangt mál

Jó­hann­es Þór Skúla­son, að­stoð­ar­mað­ur Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar for­sæt­is­ráð­herra, full­yrð­ir að Sig­mund­ur sé eini stjórn­mála­for­ing­inn sem tal­aði um að svig­rúm myndi mynd­ast í samn­ing­um við kröfu­hafa. Full­yrð­ing­in stenst ekki skoð­un.