Málþófið heldur áfram – Seðlabankinn: Tafirnar auka líkur á útflæði aflandskróna
Seðlabankinn hefur ekki þurft að nota gjaldeyrisforða sinn til að verjast útflæði stórra aflandskrónueigenda það sem af er degi en Miðflokksmenn standa enn í málþófi gegn frumvarpinu.
FréttirGjaldeyrishöft
Hagsmunaaðilar hamast gegn innflæðishöftum
„Í ljósi þess hve slæma reynslu við höfum af óheftu innflæði erlends skammtímafjármagns þykir mér nánast grátlegt að einungis tíu árum eftir hrun séu farnar að heyrast raddir sem vilja endurtaka leikinn,“ segir Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabankans.
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, rýnir í afnám gjaldeyrishafta og veltir fyrir sér kerfisgalla íslensks efnahagskerfis – sem enn virðist að mestu óleystur.
FréttirGjaldeyrishöft
Gengi krónunnar fellur eftir boðun afnáms hafta
Íslenska krónan féll um 2,65 prósent í dag. Tilgangur afnáms hafta var meðal annars að styrkja sjávarútveginn og ferðaþjónustuna fyrir sterku gengi.
Félagsfræðiprófessor segir haftalosun ríkisstjórnarinnar einkum gagnast efnuðu fólki, en greiningardeildin segir skrefið „afar jákvætt og löngu tímabært“ þótt ýmis höft verði áfram til staðar, svo sem skilaskylda á gjaldeyri að hluta og bann við spákaupmennskuviðskiptum.
FréttirGjaldeyrishöft
Einstaklingum leyft að kaupa eina erlenda fasteign á ári
Frumvarp um losun fjármagnshafta, eitt stærsta mál ríkisstjórnarinnar, verður lagt fram á Alþingi á morgun.
ListiGjaldeyrishöft
Bjarni ætlaði að losa höftin rétt eftir kosningar
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir að gjaldeyrishöftum verði hugsanlega aflétt áður en árið er úti. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta skipti sem ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa gefið upp óljósar tímasetningar um hvenær höftum verður aflétt. Hingað til hafa þær ekki staðist.
ListiGjaldeyrishöft
Átta staðreyndir um aflandskrónufrumvarpið
Aflandskrónufrumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra var samþykkt á Alþingi í gærkvöldi með 47 greiddum atkvæðum. Hér eru átta staðreyndir um frumvarpið.
FréttirGjaldeyrishöft
Gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir skort á samráði: Samráðsnefnd ekki með í ráðum
Katrín Jakobsdóttir gagnrýnir stjórnarmeirihlutann fyrir skort á samráði við gerð aflandskrónufrumvarps Bjarna Benediktssonar. Hún segir ólíklegt að gjaldeyrishöft verði afnumin fyrir kosningar í haust. „Staðreyndin er sú að frumvarpið mun ekki aflétta höftum af íslenskum almenningi, fyrirtækjum og lífeyrissjóðum og enn liggur ekki fyrir hvenær það verður gert.“
Fréttir
Vilhjálmur um meint kröfuhafasamsæri: „Ég kannast ekki við þetta“
Eyjan heldur því fram að þingmaður Sjálfstæðisflokksins hafi beitt sér í þágu erlendra kröfuhafa, fundað með þeim og talað máli þeirra innan stjórnkerfisins.
Fréttir
Hagfræðingar hissa á Sigmundi
Forsætisráðherra fullyrti að verðtryggð íslensk króna væri sterkasti og stöðugasti gjaldmiðill í heimi. Stundin ræddi við Þorvald Gylfason og Þórólf Matthíasson um málið.
Fréttir
Aðstoðarmaður forsætisráðherra fer með rangt mál
Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, fullyrðir að Sigmundur sé eini stjórnmálaforinginn sem talaði um að svigrúm myndi myndast í samningum við kröfuhafa. Fullyrðingin stenst ekki skoðun.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.