Fréttamál

Gjaldeyrishöft

Greinar

Þeir þurftu ekki að segjast ætla að skjóta þá
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillGjaldeyrishöft

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þeir þurftu ekki að segj­ast ætla að skjóta þá

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn komst í rík­is­stjórn með kosn­inga­áróðri þar sem kröfu­haf­ar bank­anna voru sagð­ir hrægamm­ar sem þyrfti að fanga eða skjóta. Aðr­ir stjórn­mála­flokk­ar vildu fara samn­inga­leið­ina sem nú hef­ur orð­ið of­an og gagn­rýndu þeir all­ir mál­flutn­ing Fram­sókn­ar­flokks­ins. Nið­ur­stað­an í við­ræð­un­um við kröfu­haf­ana hefði alltaf orð­ið of­an á, án Fram­sókn­ar eða með.
Farsæl lausn með gjaldeyrishöft: Var kynningin pólitísk leiksýning?
ÚttektGjaldeyrishöft

Far­sæl lausn með gjald­eyr­is­höft: Var kynn­ing­in póli­tísk leik­sýn­ing?

Áhersl­ur Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar um kynn­ing­una á los­un gjald­eyr­is­haft­anna og gjald­heimtu af kröfu­höf­um föllnu bank­anna þriggja voru aðr­ar en komu fram í kynn­ing­unni í Hörpu í gær. Fram­sókn kynnti lengi vel aðra leið, átaka­meiri leið og jafn­vel gjald­þrota­leið, en þessa samn­inga­leið sem orð­in er of­an á á með­an Bjarni Bene­dikts­son var alltaf tals­mað­ur henn­ar. Samn­ing­ar við kröfu­haf­ana eru lengra komn­ir en skilja mátti á for­sæt­is­ráð­herra í gær. Haf­in er um­ræða í sam­fé­lag­inu um hvor formað­ur­inn hafi unn­ið í gær.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu