Svæði

Frakkland

Greinar

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.
Hryðjuverkamenn myrða yfir hundrað saklausa í París: Rasískum ummælum eytt á íslenskum vefmiðlum
Erlent

Hryðju­verka­menn myrða yf­ir hundrað sak­lausa í Par­ís: Rasísk­um um­mæl­um eytt á ís­lensk­um vef­miðl­um

Meira en 100 manns eru látn­ir í Par­ís eft­ir árás hryðju­verka­manna á kaffi­hús­um og tón­leikastað. Rasísk­um um­mæl­um hef­ur ver­ið eytt á ís­lensk­um vef­miðl­um og Vís­ir.is lok­ar fyr­ir um­mæli. Formað­ur Lands­sam­bands lög­reglu­manna kvart­ar und­an „al­mennri linkind og um­burð­ar­lynd­is Evr­ópu allr­ar“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu