Fréttamál

Reykjaneseldar

Greinar

Almannavarnir sveitarfélaganna í ólestri
FréttirReykjaneseldar

Al­manna­varn­ir sveit­ar­fé­lag­anna í ólestri

Mik­ill meiri­hluti sveit­ar­fé­laga hef­ur ekki fram­kvæmt eða skil­að grein­ingu á áhættu og áfalla­þoli til Al­manna­varna. Með­al þeirra eru Grinda­vík og Suð­ur­nesja­bær á Reykja­nesskaga og fjöl­menn sveit­ar­fé­lög eins og Kópa­vogs­bær. Þær grein­ing­ar sem hafa ver­ið gerð­ar mála upp mynd af víð­tæk­um van­bún­aði og van­getu til að kljást við áföll, á tím­um nýrra áskor­ana eins og Reykja­neselda.
Með vatnsbirgðir til að ráða við einn „venjulegan húsbruna“
FréttirReykjaneseldar

Með vatns­birgð­ir til að ráða við einn „venju­leg­an hús­bruna“

Vegna lask­aðra inn­viða eru að­stæð­ur í Grinda­vík til slökkvistarfa ekki þær ákjós­an­leg­ustu. Slökkvi­lið Grinda­vík­ur býr yf­ir vatns­birgð­um fyr­ir fyrsta við­bragð ef upp kæmi elds­voði en þyrfti að sækja vatn í sjó eða til Svartseng­is ef þær duga ekki til. „Nei, nei, nei,“ svar­ar slökkvi­liðs­stjór­inn, spurð­ur hvort hann ætli að gista í bæn­um.

Mest lesið undanfarið ár