Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn
VettvangurHúsnæðismál

Huldu­fólk­ið: Þús­und­ir búa í iðn­að­ar­hverf­um, þar af 860 börn

Á bil­inu fimm til sjö þús­und ein­stak­ling­ar búa í iðn­að­ar­hverf­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þar af 860 börn. Eft­ir því sem neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði harðn­ar leita sí­fellt fleiri skjóls í at­vinnu- og iðn­að­ar­hús­næði. Íbú­ar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa von­leysi og dep­urð yf­ir því að hafa end­að í þess­ari stöðu.
Meira en 50 þúsund manns á leigumarkaði gegn vilja sínum
FréttirHúsnæðismál

Meira en 50 þús­und manns á leigu­mark­aði gegn vilja sín­um

Leigu­verð hef­ur hækk­að um 90 pró­sent frá 2011 með­an laun hafa hækk­að um 74 pró­sent og íbúða­verð tvö­fald­ast. Ný við­horfs­könn­un sem Íbúðalána­sjóð­ur lét fram­kvæma sýn­ir mikla óánægju með­al leigj­enda og bend­ir til þess að um 12 þús­und leigj­end­ur ótt­ist að missa hús­næði sitt.
Leiguverð í Reykjavík hærra en í nágrannalöndunum
FréttirHúsnæðismál

Leigu­verð í Reykja­vík hærra en í ná­granna­lönd­un­um

Leigu­verð í höf­uð­borg­inni er hátt, en hús­næð­isverð hlut­falls­lega lágt, sam­kvæmt grein­ingu Íbúðalána­sjóðs. Þetta kunni að vera skýr­ing­in á fjölda ungs fólks enn í for­eldra­hús­um.
Sjálfstæðismenn leggja í fjórða sinn fram frumvarp sem Íbúðalánasjóður segir að muni þrýsta upp fasteignaverði
FréttirHúsnæðismál

Sjálf­stæð­is­menn leggja í fjórða sinn fram frum­varp sem Íbúðalána­sjóð­ur seg­ir að muni þrýsta upp fast­eigna­verði

Átta þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins vilja af­nema stimp­il­gjald vegna kaupa ein­stak­linga á íbúð­ar­hús­næði. Að­gerð­in myndi auka enn frek­ar á hús­næð­is­vand­ann að mati Sam­taka leigj­enda.
Auglýsing vekur athygli: Konum boðið frítt húsnæði fyrir að veita félagsskap
FréttirHúsnæðismál

Aug­lýs­ing vek­ur at­hygli: Kon­um boð­ið frítt hús­næði fyr­ir að veita fé­lags­skap

Karl­mað­ur í Reykja­vík aug­lýsti eft­ir fé­lags­skap konu og bauð hús­næði í því skyni. „Ég er ekki að leita eft­ir neinu vændi eða kyn­lífs­greið­um enda þoli ég ekki svo­leið­is, en þú verð­ur þó að vera mjög mynd­ar­leg og áreið­an­leg­ur ein­stak­ling­ur.“
Íslendingar með hæstu húsnæðisvexti Vesturlanda
FréttirHúsnæðismál

Ís­lend­ing­ar með hæstu hús­næð­isvexti Vest­ur­landa

Ís­lend­ing­ar greiða allt að þre­falt hærri hús­næð­is­lána­vexti en aðr­ar Norð­ur­landa­þjóð­ir. Hús­næð­isvext­ir hér eru í besta falli sam­bæri­leg­ir við Makedón­íu og Svart­fjalla­land, en mun hærri en í Sádí-Ar­ab­íu, Mar­okkó og Panama.
Vægi húsnæðis í útgjöldum heimila hefur tvöfaldast á 20 árum
FréttirHúsnæðismál

Vægi hús­næð­is í út­gjöld­um heim­ila hef­ur tvö­fald­ast á 20 ár­um

Vægi hús­næð­is í út­gjöld­um heim­il­anna var 34,5% í mars, en var 17,4% í sama mán­uði ár­ið 1998. Á Norð­ur­lönd­un­um hef­ur væg­ið lít­ið breyst á sam­bæri­legu tíma­bili.
Ísland með lokað á kæruleið fyrir heimilislaust fólk
FréttirHúsnæðismál

Ís­land með lok­að á kæru­leið fyr­ir heim­il­is­laust fólk

Ís­land er að­ili að al­þjóða­samn­ingi sem kveð­ur á um rétt­inn til hús­næð­is, en hef­ur ekki full­gilt val­frjálsa bók­un sem gef­ur ein­stak­ling­um kost á að kvarta til nefnd­ar Sam­ein­uðu þjóð­ar­inn­ar. Mál­ið sofn­aði í nefnd á Al­þingi í vet­ur.
Nýr stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á leigufélag sem er virkt á húsnæðismarkaði
FréttirHúsnæðismál

Nýr stjórn­ar­formað­ur Íbúðalána­sjóðs á leigu­fé­lag sem er virkt á hús­næð­is­mark­aði

Hauk­ur Ingi­bergs­son seg­ir að hann telji sig ekki vera van­hæf­an til að sitja í stjórn Íbúðalána­sjóðs þótt hann reki leigu­fé­lag. Hauk­ur á með­al ann­ars fjór­ar íbúð­ir á Ak­ur­eyri en Íbúðalána­sjóð­ur hef­ur það á stefnu­skrá sinni að stuðla að fast­eigna­upp­bygg­ingu á lands­byggð­inni.
Sögulega lágar vaxtabætur í ár
FréttirHúsnæðismál

Sögu­lega lág­ar vaxta­bæt­ur í ár

Sam­kvæmt fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar verð­ur upp­hæð vaxta­bóta sögu­lega lág næstu ár. Fjár­veit­ing til vaxta­bóta er um 4 millj­arð­ar króna, en 40% fer til tekju­hærri helm­ings þjóð­ar­inn­ar og 90% til þeirra sem eiga meiri verg­ar eign­ir, sam­kvæmt rann­sókn Íbúðalána­sjóðs. Starf nefnda sem vinna að úr­bót­um hef­ur taf­ist.
Aðstoðarmaður fjármálaráðherra segir fyrstu íbúðarkaup jafn erfið og áður
FréttirHúsnæðismál

Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra seg­ir fyrstu íbúð­ar­kaup jafn erf­ið og áð­ur

Svan­hild­ur Hólm Vals­dótt­ir, að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra, seg­ir það aldrei hafa ver­ið auð­velt að kaupa sína fyrstu íbúð. Leigu- og kaup­verð hef­ur hækk­að um­fram laun und­an­far­in ár og kaup­mátt­ur ungs fólks set­ið eft­ir. Í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar er dreg­ið úr hús­næð­isstuðn­ingi.
Ríkið gerir 25 ára leigusamning við félag frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins úr Panamaskjölunum
FréttirHúsnæðismál

Rík­ið ger­ir 25 ára leigu­samn­ing við fé­lag fram­bjóð­anda Sjálf­stæð­is­flokks­ins úr Pana­maskjöl­un­um

25 ára leigu­samn­ing­um hins op­in­bera var lýst sem „myllu­stein­um“ um háls rík­is­ins eft­ir síð­asta góðæri. Eig­andi nýrra höf­uð­stöðva Haf­rann­sókna­stofn­un­ar fær tryggð­ar leigu­tekj­ur í 25 ár frá rík­inu. Fag­lega stað­ið að til­boðs­gerð­inni, seg­ir í svör­um sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­is­ins og Haf­rann­sókna­stofn­un­ar.