Húsnæðis- og leiguverð hækka áfram næstu árin
FréttirHúsnæðismál

Hús­næð­is- og leigu­verð hækka áfram næstu ár­in

Ólík­legt er að byggt verði nóg til að mæta eft­ir­spurn, að mati grein­ing­ar­deild­ar Ari­on banka. Gríð­ar­leg fólks­fjölg­un er í vænd­um sem bygg­inga­geir­inn þarf að mæta.
Íbúðalánasjóður: Afnám stimpilgjalds myndi hækka fasteignaverð
FréttirHúsnæðismál

Íbúðalána­sjóð­ur: Af­nám stimp­il­gjalds myndi hækka fast­eigna­verð

Átta þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins vilja af­nema stimp­il­gjald til að „auð­velda fólki að afla sér íbúð­ar­hús­næð­is“. Íbúðalána­sjóð­ur og Sam­tök at­vinnu­lífs­ins telja hins veg­ar slíka að­gerð til þess fallna að þrýsta upp hús­næð­isverði.
Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um húsnæðismál
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Það sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill ekki að þú vit­ir um hús­næð­is­mál

Gunn­ar Jörgen Viggós­son rýn­ir í kosn­inga­áróð­ur og leið­rétt­ir vill­andi fram­setn­ingu.
Auðveldara var fyrir mömmu og pabba að kaupa fasteign
FréttirHúsnæðismál

Auð­veld­ara var fyr­ir mömmu og pabba að kaupa fast­eign

Síð­asta ald­ar­fjórð­ung hef­ur orð­ið erf­ið­ara að eiga fyr­ir út­borg­un á sinni fyrstu fast­eign og sí­fellt enda fleiri á leigu­mark­aðn­um. Bil­ið milli kyn­slóð­anna stækk­ar og segja þær mæðg­ur, Katrín Helena Jóns­dótt­ir og Fríða Jóns­dótt­ir, frá ólíkri reynslu sinni á hús­næð­is- og leigu­mark­að­in­um með þrjá­tíu ára milli­bili.
Ekkert lát á hækkun fasteignaverðs: „Mun taka langan tíma að auka framboð húsnæðis“
FréttirHúsnæðismál

Ekk­ert lát á hækk­un fast­eigna­verðs: „Mun taka lang­an tíma að auka fram­boð hús­næð­is“

Fast­eigna­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hækk­aði um 2,7% milli mán­aða í mars en heild­ar­hækk­un­in síð­ustu 12 mán­uði nem­ur 20,9% og hef­ur ekki ver­ið meiri síð­an í upp­hafi árs­ins 2006.
Aðgerðir yfirvofandi vegna ástandsins í íslensku efnahagslífi
FréttirHúsnæðismál

Að­gerð­ir yf­ir­vof­andi vegna ástands­ins í ís­lensku efna­hags­lífi

Hús­næð­isverð hækk­ar á met­hraða og spár segja að næsta haust muni hús­næð­isverð ná sögu­legu há­marki. Már Guð­muns­son seðla­banka­sjóri seg­ir að svo­köll­uð þjóð­hags­var­úð­ar­tæki verði virkj­uð.
Byggingargeirinn ýtir undir hækkandi fasteignaverð
FréttirHúsnæðismál

Bygg­ing­ar­geir­inn ýt­ir und­ir hækk­andi fast­eigna­verð

Bygg­ing­ar­geir­inn er ekki í stakk bú­inn til að mæta þeim skorti sem mynd­ast hef­ur á hús­næð­is­mark­aði frá hruni. Þrátt fyr­ir auk­in um­svif í geir­an­um er ekki nægi­lega mik­ið fjár­fest í ný­bygg­ing­um og mik­il vönt­un á ið­mennt­uðu fólki. Áætl­að er að til þess að koma jafn­vægi á fast­eigna­verð þurfi í minnsta lagi að byggja 2 þús­und nýj­ar íbúð­ir á ári, fram til árs­loka 2019.
Methækkun húsnæðisverðs í febrúar
FréttirHúsnæðismál

Met­hækk­un hús­næð­isverðs í fe­brú­ar

Hús­næð­isverð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hækk­aði um 2,5 pró­sent milli mán­aða. Til að finna svip­að­ar hækk­an­ir þarf að fara aft­ur til ár­anna 2007 og 2008.
Ísland með mestu hækkun húsnæðisverðs í heiminum
FréttirHúsnæðismál

Ís­land með mestu hækk­un hús­næð­isverðs í heim­in­um

Í al­þjóð­leg­um sam­an­burði hækk­aði hús­næð­isverð mest á Ís­landi á sein­asta árs­fjórð­ungi 2016. Hús­næð­isverð held­ur áfram að hækka.
Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu
Úttekt

Ungt fólk flýr klær GAMMA og held­ur sig í hreiðr­inu

Stór leigu­fé­lög kaupa sí­fellt fleiri eign­ir og hækka leig­una um tugi pró­senta. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að um rúm sex­tíu pró­sent á síð­ustu sex ár­um. Þá fjölg­ar íbúð­um í út­leigu til ferða­manna sem ýt­ir und­ir hátt leigu­verð. Ungt fólk er að gef­ast upp; flyt­ur úr borg­inni, inn á for­eldra sína eða út fyr­ir land­stein­ana.
Gamma hagnaðist um 416 milljónir og er með 56 milljarða eignir í stýringu
FréttirHúsnæðismál

Gamma hagn­að­ist um 416 millj­ón­ir og er með 56 millj­arða eign­ir í stýr­ingu

Staða Gamma sterk: Hundruð fast­eigna og gríð­ar­leg um­svif.