Fréttamál

Forsetakosningar í BNA 2016

Greinar

Forsetafrúin og maðurinn með litlu hendurnar
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

For­setafrú­in og mað­ur­inn með litlu hend­urn­ar

​Þau sögu­legu um­skipti gætu orð­ið í haust að Banda­rík­in velji sinn fyrsta kven­for­seta, reynda póli­tíska kempu sem hef­ur í ára­tugi bar­ist fyr­ir auk­inni heil­brigð­is­þjón­ustu, ver­ið ut­an­rík­is­ráð­herra, öld­ung­ar­deild­ar­þing­mað­ur og for­setafrú. Engu að síð­ur sýna nýj­ustu skoð­anakann­an­ir að Hillary Cl­int­on gæti tap­að fyr­ir óreyndri raun­veru­leika­sjón­varps­stjörnu með mý­marga galla.
Donald Trump sagður ógna heimsfriði
ErlentForsetakosningar í BNA 2016

Don­ald Trump sagð­ur ógna heims­friði

Nú er orð­ið ljóst að Trump verð­ur fram­bjóð­andi Re­públi­kana­flokks­ins í for­seta­kosn­ing­um Banda­ríkj­anna í haust, þrátt fyr­ir að fjöl­marg­ir stjórn­mála­menn og -skýrend­ur hafi stig­ið fram og var­að við því að það yrði al­var­leg ógn við heims­frið­inn að kjósa Trump sem for­seta. Trump tal­ar í frös­um og það virð­ist fara í taug­arn­ar á hon­um ef hann er beð­inn um inni­hald. Á með­an...

Mest lesið undanfarið ár