Undarleg leið til að ná fram umbótamálum
Jóhann Páll Jóhannsson
Pistill

Jóhann Páll Jóhannsson

Und­ar­leg leið til að ná fram um­bóta­mál­um

Hug­leið­ing­ar um mynd­un rík­is­stjórn­ar og val Bjartr­ar fram­tíð­ar.
Nýja Viðreisnarstjórnin: Svona gæti hún litið út
ÚttektAlþingiskosningar 2016

Nýja Við­reisn­ar­stjórn­in: Svona gæti hún lit­ið út

Ný rík­is­stjórn er enn í mynd­un. Næsta skref er út­deil­ing fram­kvæmda­valds­ins til ör­fárra ein­stak­linga. Bene­dikt Jó­hann­es­son gæti orð­ið fjár­mála­ráð­herra og Ótt­arr Proppé ut­an­rík­is­ráð­herra í lík­legri rík­is­stjórn.
Nýja hægri blokkin
ÚttektAlþingiskosningar 2016

Nýja hægri blokk­in

Hægri flokk­arn­ir Sjálf­stæð­is­flokk­ur og Við­reisn fengu nægi­leg­an þing­manna­fjölda til að mynda rík­is­stjórn með þriðja flokki að eig­in vali. Við­reisn hef­ur nú mynd­að banda­lag með Bjartri fram­tíð, frjáls­lynd­um miðju­flokki sem virð­ist vera að færa sig enn lengra til hægri. En get­ur nýja hægri blokk­in mynd­að rík­is­stjórn? Stund­in skoð­aði stefn­ur flokk­anna og hvar þeim ber á milli.
Hægrisinnaðasta ríkisstjórn lýðveldissögunnar er á teikniborðinu
FréttirAlþingiskosningar 2016

Hægris­inn­að­asta rík­is­stjórn lýð­veld­is­sög­unn­ar er á teikni­borð­inu

Bjarni Bene­dikts­son og Bene­dikt Jó­hann­es­son hafa rætt sam­an og Björt fram­tíð tek­ur ágæt­lega í hug­mynd um hægri stjórn með Sjálf­stæð­is­flokki og Við­reisn. Tals­menn at­vinnu­lífs­ins eru áber­andi í fram­varð­ar­sveit Við­reisn­ar.
Björt framtíð útilokar ekki hægri stjórn
FréttirAlþingiskosningar 2016

Björt fram­tíð úti­lok­ar ekki hægri stjórn

Við­reisn lýs­ir and­stöðu við stjórn með Pír­öt­um. Ótt­ar Proppé, formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, seg­ist ekki vilja úti­loka neitt.
Sögulegar kosningar í vændum
FréttirAlþingiskosningar 2016

Sögu­leg­ar kosn­ing­ar í vænd­um

Á morg­un geng­ur þjóð­in til al­þing­is­kosn­inga í 22. sinn. Kosn­ing­um var flýtt í kjöl­far mót­mæla eft­ir að Pana­maskjöl­in leiddu í ljós að þrír ráð­herr­ar í rík­is­stjórn Ís­lands hefðu átt fé­lög í skatta­skjól­um. Tólf flokk­ar eru í fram­boði og mið­að við fylgi flokka sam­kvæmt skoð­ana­könn­un­um er ólík­legt að tveir flokk­ar nái að mynda rík­is­stjórn. Sjald­an hef­ur því ver­ið jafn erfitt að spá fyr­ir um mögu­legt rík­is­stjórn­ar­sam­starf og nú. Allt stefn­ir í sögu­leg kosn­inga­úr­slit.
„Pólitísk svik eru gjarnan tengd loforðum sem reynist erfitt að uppfylla“
Spurt & svarað

„Póli­tísk svik eru gjarn­an tengd lof­orð­um sem reyn­ist erfitt að upp­fylla“

Fyrsta verk­efni Ótt­ars Proppé, for­manns Bjartr­ar fram­tíð­ar, eft­ir kosn­ing­ar yrði að leggja nið­ur manna­nafna­nefnd. Hann seg­ist fá lík­am­legt of­næmi þeg­ar hann finn­ur sig í um­hverfi þar sem karl­ar sitja ein­ir að ráð­um.
Stjórnarandstaðan samtaka að reyna stjórnarmyndun eftir kosningar
FréttirAlþingiskosningar 2016

Stjórn­ar­and­stað­an sam­taka að reyna stjórn­ar­mynd­un eft­ir kosn­ing­ar

For­menn og tals­menn stjórn­ar­and­stöð­un­ar til­kynntu rétt í þessu að þeir hyggð­ust fara í stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur í kjöl­far kosn­ing­anna.
Nýja fólkið sem tekur völdin
ÚttektAlþingiskosningar 2016

Nýja fólk­ið sem tek­ur völd­in

Gríð­ar­leg end­ur­nýj­un verð­ur á þing­manna­lið­inu verði nið­ur­stöð­ur al­þing­is­kosn­ing­anna í takt við nýj­asta þjóðar­púls Gallup. Fjöl­marg­ir nú­ver­andi þing­menn kom­ast ekki inn á þing og tutt­ugu og fimm ein­stak­ling­ar munu taka sæti á Al­þingi í fyrsta sinn. Stund­in kynnti sér þá ein­stak­linga sem eru hvað lík­leg­ast­ir, mið­að við kann­an­ir, til þess að verða þing­menn á næstu kjör­tíma­bili.
Björt um Þorstein og Þorgerði: „Beinlínis á launaskrá við að sinna sérhagsmunum“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Björt um Þor­stein og Þor­gerði: „Bein­lín­is á launa­skrá við að sinna sér­hags­mun­um“

Björt Ólafs­dótt­ir, þing­kona Bjartr­ar fram­tíð­ar, skýt­ur fast á Þor­stein Víg­lunds­son og Þor­gerði Katrínu Gunn­ars­dótt­ur fram­bjóð­end­ur Við­reisn­ar. Hún seg­ir Við­reisn hafa af­rit­að stefnu­skrá Bjartr­ar fram­tíð­ar.
Heiða Kristín stofnar ráðgjafafyrirtæki
Fréttir

Heiða Krist­ín stofn­ar ráð­gjafa­fyr­ir­tæki

Heiða Krist­ín Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, er fram­kvæmda­stjóri hins ný­stofn­aða fé­lags Efni Media. Sam­kvæmt skrán­ingu er um að ræða ráð­gjafa­fyr­ir­tæki. Heiða von­ast til að hags­muna­skrán­ing verði upp­færð sem fyrst.
Heiða Kristín fer ekki fram - vill aðra konu sem formann Bjartrar framtíðar
Fréttir

Heiða Krist­ín fer ekki fram - vill aðra konu sem formann Bjartr­ar fram­tíð­ar

Heiða Krist­ín Helga­dótt­ir, sem gagn­rýndi for­ystu Bjartr­ar fram­tíð­ar harð­lega, seg­ist nú ekki ætla að bjóða sig fram til for­manns.