Þingmenn Viðreisnar gagnrýna ummæli um „harðan stálhnefa“ til hælisleitenda
FréttirHælisleitendur

Þing­menn Við­reisn­ar gagn­rýna um­mæli um „harð­an stál­hnefa“ til hæl­is­leit­enda

Eng­inn þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins gagn­rýn­ir orðanotk­un Óla Björns Kára­son­ar, sem vill mæta ákveðn­um hæl­is­leit­end­um með „hörð­um stál­hnefa“. Þing­menn Við­reisn­ar eru ósátt­ir við orð­fær­ið og Björt fram­tíð kveðst ekki nota það.
Þingmaður Bjartrar framtíðar komin með 2,3 milljónir í laun sem kjörinn fulltrúi
FréttirAlþingiskosningar 2016

Þing­mað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar kom­in með 2,3 millj­ón­ir í laun sem kjör­inn full­trúi

Theo­dóra S. Þor­steins­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, fær greitt fyr­ir tvö full störf sem kjör­inn full­trúi. Hún ætl­ar að draga úr, en halda áfram sem bæj­ar­full­trúi sam­hliða starfi þing­manns.
Sáttin við valdið
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Sátt­in við vald­ið

Mesti valda­flokk­ur lands­ins stend­ur gegn jafn­ari dreif­ingu pen­inga og valds. Tveir flokk­ar hafa á tíu ár­um mynd­að stjórn með flokkn­um und­ir for­merkj­um nýrr­ar teg­und­ar sam­ræð­u­stjórn­mála. Sátt­in við vald­ið leið­ir af sér yf­ir­ráð þess.
Mynduðu ríkisstjórn með undir 40% stuðning
Fréttir

Mynd­uðu rík­is­stjórn með und­ir 40% stuðn­ing

Sjálf­stæð­is­flokk­ur, Við­reisn og Björt fram­tíð höfðu misst yf­ir 7 pró­sentu­stiga fylgi frá þing­kosn­ing­un­um dag­inn sem rík­is­stjórn flokk­anna var kynnt.
Listin að kæfa kerfisbreytingar
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

List­in að kæfa kerf­is­breyt­ing­ar

Gunn­ar Jörgen Viggós­son velt­ir fyr­ir sér orð­ræðu Bjartr­ar fram­tíð­ar í að­drag­anda kosn­inga og set­ur í sam­hengi við stjórn­arsátt­mála nýrr­ar rík­is­stjórn­ar.
Útlit fyrir að tryggja eigi enn frekar stöðu útgerðarvaldsins: „Sama trix og síðasta ríkisstjórn reyndi“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Út­lit fyr­ir að tryggja eigi enn frek­ar stöðu út­gerð­ar­valds­ins: „Sama trix og síð­asta rík­is­stjórn reyndi“

Jón Steins­son, hag­fræð­ing­ur við Col­umb­ia-há­skóla í Banda­ríkj­un­um, seg­ir Við­reisn og Bjarta fram­tíð hafa gef­ið full­kom­lega eft­ir í sjáv­ar­út­vegs­mál­um. Eng­in upp­boðs­leið verð­ur far­in.
Hefði verið „skemmtilegra“ að fá skýrsluna fyrir kosningar: „Held að þetta smellpassi“
Fréttir

Hefði ver­ið „skemmti­legra“ að fá skýrsl­una fyr­ir kosn­ing­ar: „Held að þetta smellpassi“

Ótt­arr Proppé, formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, hef­ur tjáð sig um ákvörð­un Bjarna Bene­dikts­son­ar um að fresta birt­ingu skatta­skjóls­skýrslu fram yf­ir kosn­ing­ar. „Ég held að þetta smellpassi inn í okk­ar vinnu og hug­mynda­fræð­ina að baki mynd­un­ar þess­ar­ar rík­is­stjórn­ar.“
Flumbrugangur á desemberþingi
Úttekt

Flumbru­gang­ur á des­em­ber­þingi

Al­þingi gerði „tækni­leg mis­tök“ og vék frá fyrri skuld­bind­ing­um sín­um við af­greiðslu fjár­laga á des­em­ber­þingi. Stór og flók­in mál voru af­greidd með hraði til að þing­menn þyrftu ekki að vinna milli jóla og ný­árs og kæm­ust í langt jóla­frí. Þing­for­seti hrós­aði Al­þingi fyr­ir að hafa „stað­ist próf­ið“. 
Urgur í baklandi Bjartrar framtíðar: Áhrifafólk furðar sig á hægri beygjunni
Fréttir

Urg­ur í baklandi Bjartr­ar fram­tíð­ar: Áhrifa­fólk furð­ar sig á hægri beygj­unni

„Ég er ekki viss um að þeir sem kusu Bjarta fram­tíð hafi endi­lega vit­að að þeir væru líka að kjósa Bene­dikt,“ seg­ir einn af við­mæl­end­um Stund­ar­inn­ar. Hið nána sam­band við Við­reisn er um­deilt.
Kominn með umboð frá forseta Íslands: Bjarni forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar?
FréttirAlþingiskosningar 2016

Kom­inn með um­boð frá for­seta Ís­lands: Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar?

For­seti Ís­lands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, kall­aði formann Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Bjarna Bene­dikts­son, á sinn fund í dag þar sem Bjarna var form­lega veitt stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð. Ef við­ræð­urn­ar ganga eft­ir verð­ur Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar.
Umbótaöflin verða að snúa bökum saman
Jóhann Páll Jóhannsson
Pistill

Jóhann Páll Jóhannsson

Um­bóta­öfl­in verða að snúa bök­um sam­an

Fjöl­flokka sam­starf mun krefjast mála­miðl­ana og gríð­ar­legr­ar þol­in­mæði; eng­inn flokk­ur mun fá allt sem hann ósk­ar sér og í mörg­um til­fell­um munu þing­menn meiri­hlut­ans þurfa að sætt­ast á að vera sam­mála um að vera ósam­mála. En sé vel hald­ið á spöð­un­um gæti stjórn­ar­sam­starf um­bóta­sinn­aðra flokka, sem taka al­manna­hags­muni fram yf­ir sér­hags­muni, gert Ís­land að betri stað til að búa á.
Nýir þingmenn hægri blokkarinnar
ÚttektAlþingiskosningar 2016

Ný­ir þing­menn hægri blokk­ar­inn­ar

Hér eru ný­ir þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisn­ar, Bjartr­ar fram­tíð­ar og Fram­sókn­ar­flokks.